Sérnám í svæfinga og gjörgæslulækningum
Kennslustjóri sérnáms er Gunnar Thorarensen með netfangið: gunnarth@landspitali.is
Yfirlæknir sérnáms er Tómas Þór Ágústsson með netfangið:tomasa@landspitali.is
Landspítali auglýsir sérnámsstöður lækna tvisvar á ári.
Gert er ráð fyrir að sérnámslæknar hefji störf 1. mars og í lok júní árlega. Í fyrstu viku er skylt að mæta á formlega móttökudaga sem eru kynntir þegar nær dregur.
Kynningarmyndband um sérnám í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Kennslustjóri er Gunnar Thorarensen með netfangið: gunnarth@landspitali.is
Skrifstofustjóri sérnáms er Jóna K Kristinsdóttir með netfangið jonakk@landspitali.is - sími: 824-0358