Landspítali nýtur þeirrar gæfu að fólk hugsar hlýlega til hans og sýnir það í verki með stuðningi af ýmsum toga. Á hverju ári leggja einstaklingar, félög og félagasamtök starfseminni til dæmis lið með gjöfum, styrkjum eða með því að kaupa minningarkort eða skeyti. Þetta er ómetanlegt.
Hér að neðan er listi yfir ýmsa sjóði og félög sem styðja starfsemi Landspítala dyggilega. Hægt er að hringja í neðangreind símanúmer til þess að styðja eftirtalda sjóði.
Barnaspítalasjóður Hringsins
http://www.hringurinn.is/
Hægt að kaupa minningarkort og greiða fyrir hér.
Brospinnar - áhugahópur um bættan aðbúnað á geðdeildum Landspítala
www.brospinnar.is
Söfnunarreikningur: 1175 - 26 - 006812 - 6812100400
Geislinn - Sjóður til kaupa á línuhraðli og tilheyrandi búnaði til geislameðferðar krabbameina á Landspítala.
Sjóðurinn starfar samkvæmt stofnskrá frá 2. apríl 2013.
Söfnunarreikningur: 0513 - 26 - 22245 - 6403944479
Hollvinir Grensásdeildar Landspítala
Hollvinir styðja við endurhæfingarstarf Grensásdeildar með því að afla fjár til tækjakaupa, endurbóta á húsnæði og annarra brýnna verka.
Sjá nánar á www.grensas.is
Minningarkort
Lind - styrktarsjóður gjörgæslu og vöknunar við Hringbraut
Reikningsnúmerið er 513-26-2350 og kennitalan 651012-0740.
Markmið sjóðsins er að bæta aðstöðu aðstandenda.
Árið 2014 verður gjörgæslan 40 ára og af í þvi tilefni stendur til að taka aðstandendaherbergin í gegn.
Líf - styrktarfélag kvennadeilda Landspítala
http://www.gefdulif.is/
Minningarkort
Minningarsjóður Margrétar Oddsdóttur - www.maggaodds.is
Sjóðnum er ætlað að styrkja skurðlækningar við brjóstakrabbameini á Landspítala.
Reikningsnúmer sjóðsins er 0513 26 76250 og kennitalan er 7004101610.
Styrktarsjóður vegna ristilkrabbameins
Bankareikningur: 0513-26-246 - kennitala 640394-4479
Von - styrktarfélag
Von er félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar Landspítala Fossvogi.
Hægt er að styrkja starfsemi Vonar með því að kaupa minningarkort á vef Vonar: http://www.von-styrktarfelag.is
s. 543 1000