Leit
Loka

Merki (lógó) Landspítala 

 

Við hönnun einkennismerkis Landspítala (lógó) var haft í huga að það túlkaði starfsemi sjúkrahússins á einfaldan hátt. Fjögur form sem tákna landshluta mynda hvítan sjúkrakross. Lögun þeirra táknar umhyggju og skjól. Litir merkisins tákna lífið og liti landsins.

Litir í merki (lógói) spítalans

Einkennismerki (lógó) sótt

Hægt er að sækja lógó með því að smella á einhvern tenglanna hér neðan.

Sækja lógó Landspítala 

Sækja lógó Landspítala (jpg) 

Sækja lógó Landspítala (png)

Sækja lógó Landspítala (lárétt blátt png)

Sækja lógó Landspítala (hvítt png)

Sækja lógó Landspítala (hvítt lárétt png)
  

Hágæðaútgáfur

Hér að neðan eru prenthæfar útgáfur af merkinu ætlaðar til notkunar í hönnunarforritum eða hágæðaútgáfur með mikilli upplausn sem prentsmiðjur nota.Skjölin eru bæði í lit og svarthvítu og vistuð sem eps, tiff og windows bitmap (bmp) skjöl. Þau eru einnig í mismunandi útfærslum á þremur mismunandi tungumálum ensku, íslensku og norræni tungu. Best er að nota eps skjölin því þau eru "vektor" teikningar og mun minni og léttari en tiff eða bmp skjölin sem innihalda punktafylki (bitmap). Athugið að eps myndirnar eru ætlaðar fyrir prentara sem styðja PostScript og í sumum forritum birtast þær í litlum gæðum á skjánum en prentast hins vegar vel. Til að full gæði náist í prentun þarf að setja merkið inn sem mynd (insert picture, import). Notið svarthvítu útgáfurnar ef prenta á skjöl á svarthvítan prentara. Skjölin eru vistuð þjöppuð í ZIP skjali og er nauðsynlegt að nota WinZip eða sambærilegt forrit til að afþjappa þeim.

Sækja merki Landspítala á EPS formi (zip skrá)

Sækja merki Landspítala á Tif formi (zip skrá)

Sækja merki Landspítala á BMP formi (zip skrá)

Lógóið í Word skjali

Hér neðan eru eru Word skjöl með merkinu í nokkrum mismunandi stærðum og tungumálum. Afrita má þá stærð sem hentar best úr þessum skjölum og líma (paste) inn í önnur skjöl.

Íslenskt

Enskt

Norðurlandamál

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?