Leit
Loka

Ársfundir Landspítala 

Ársfundur Landspítala  2018 - Landspítali í vörn og sókn, verður haldinn 16. maí í Silfurbergi, ráðstefnusal Hörpu.

Dagskrá

  • Heilbrigðisráðherra ávarpar fundinn.
  • Forstjóri og framkvæmdastjóri fjármálasviðs fara yfir rekstur spítalans og valda hápunkta í starfseminni.
  • Nýr samskiptasáttmáli Landspítala kynntur.
  • Heiðranir starfsfólks.
  • Sérstök umfjöllun um heiðursvísindamann spítalans í ár.

Niðurlag fundarins verður helgað uppbyggingu Landspítala við Hringbraut. Verkefnið verður meðal annars kynnt með viðtölum við fjölmargt starfsfólk um framtíðarsýn þess hvað snertir einstaka þætti starfseminnar í nýbyggingum spítalans. Sýnd verða myndskeið, teikningar, þrívíddarlíkön og tölfræði.

Fyrri ársfundir og stofnfundur

Sýna allt

Ársskýrsla Landspítala 2017
Ávarp forstjóra
Ársreikningur Landspítala 2017
Ársreikningur Landspítala 2017 með skýringum
Heiðranir starfsmanna
Samskiptasáttmáli kynntur (myndskeið)
Ávarp heilbrigðisráðherra

Ársfundurinn í myndskeiðum

Ávarp heilbrigðisráðherra - Svandís Svavarsdóttir
 
Ávarp forstjóra - Páll Matthíasson 
 
Ársreikningur 2017 - María Heimisdóttir framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Samskiptasáttmáli - Ólafur Baldursson framkvæmdastjóri lækninga
 
Heiðranir starfsfólks - Ásta Bjarnadóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs
 
Heiðursvísindamaður Landspítala 2018 - Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítala og  prófessor í lyflæknisfræði (nýrnasjúkdómafræði) við Háskóla Íslands
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?