Starfsmennirnir sem voru heiðraðir á ársfundinum, ásamt Jóhannesi M. Gunnarssyni forstjóra LSH. Á myndina vantar Sigrúnu Rafnsdóttur. |
![]() |
Eftirtaldir starfsmenn á Landspítala - háskólasjúkrahúsi voru á ársfundi LSH 2005 heiðraðir fyrir vel unnin störf. Ársfundurinn var í Salnum í Kópavogi: Birgir Ásgeirsson sjúkrahúsprestur Eiríka Urbancic skrifstofustjóri Gísli Georgsson deildarstjóri/verkfræðingur Hjalti Már Björnsson læknir Hrönn Haraldsdóttir stuðningsfulltrúi Jónína Birgisdóttir deildarstjóri/viðskiptafræðingur Lilja Jónasdóttir hjúkrunarfræðingur Sigríður E. Þórðardóttir starfsmaður í ræstingaþjónustu Sigrún Rafnsdóttir yfirmeinatæknir Svanhildur Eggertsdóttir sjúkraliði Vilborg Guðnadóttir deildarstjóri hjúkrunar Þórunn Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur |
Starfsmenn heiðraðir á ársfundi LSH 2005
Tólf starfsmenn Landspítala - háskólasjúkrahúss voru heiðraðir fyrir vel unnin störf á ársfundi sjúkrahússins í Salnum í Kópavogi föstudaginn 29. apríl 2005.