Leit
Loka

Geðdagurinn

Árlega verður haldin ráðstefna á vegum geðþjónustu Landspítala þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við geðþjónustu á Íslandi.

Banner mynd fyrir Geðdagurinn

Þverfagleg ráðstefnageðþjónustu Landspítala verður haldinn föstudaginn 20. maí 2022. 

Hagnýtar upplýsingar

Yfirskrift ráðstefnu: Í TAKT VIÐ TÍMANN "Þróun-nýsköpun-vísindi“

Dag- og tímasetning: Föstudaginn 20. maí 2022 frá kl. 9:00- 16:00.

Staðsetning: Hótel Natura, Nauthólsvegur 52, 101 Reykjavík 

Kostnaður: 10.000 kr

Dagskrá Geðdagsins 2022

ATH! Skráning á ráðstefnu Geðdagsins er lokið!

 • Óskað er eftir ágripum fyrir veggspjaldakynningar, málstofur eða erindi sem fjalla um rannsóknir og gæðaverkefni.
 • Ágrip geta fjallað um geðþjónustu innan sem utan sjúkrahúsa, mismunandi hópa og þjónustu við sjúklinga, starfsfólkið og starfsumhverfið.
 • Ágrip verða ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins.
 • Ágrip skulu send með tölvupósti á: geddagurinn@landspitali.is

Skil á ágripum verða í síðasta lagi 1. maí 2022 

Nánari upplýsingar veita:

 • Halldóra Jónsdóttir, formaður geðdagsnefndar halldjon@landspitali.is, sími 543 4075
 • Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur
 • Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun
 • Júlíana Guðrún Þórðardóttir, hjúkrunardeildarstjóri
 • Dagný Halla Tómasdóttir skrifstofustjóri,
 • Halldóra Jónsdóttir, yfirlæknir
 • Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur
 • Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun
 • Júlíana Guðrún Þórðardóttir, hjúkrunardeildarstjóri
 • Dagný Halla Tómasdóttir, skrifstofustjóri
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?