Leit
Loka

Kórónuveiran COVID-19

Alvarlegrar lungnasýkingar varð vart í borginni Wuhan í Kína í lok desember 2019. Síðar var staðfest að um óþekkt afbrigði kórónuveirunnar væri að ræða og sjúkdómurinn fékk heitið COVID-19. Veiran hefur sýkt fólk víða um heim og leitt til margra dauðsfalla, flestra á Ítalíu, Spáni, í Kína, Íran, Frakklandi og Bandaríkjunum. Heilbrigðisyfirvöld í heiminum standa fyrir víðtækum aðgerðum til að hefta útbreiðslu veirunnar, þar á meðal á Íslandi. Landspítali hefur mikilvægu hlutverki að gegna í baráttunni við COVID-19 hér á landi.

Stöndum með Landspítala
Margir leita nú til Landspítala og vilja leggja sitt af mörkum til að létta undir í sameiginlegri baráttu allra við COVID-19.
Fyrir það er starfsfólk spítalans þakklátt og með þessari vefsíðu er leitast við að veita leiðsögn í því.

 

 

Hagnýtar upplýsingar

Viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala fara með æðstu stjórn á Landspítala í því hættuástandi sem er á spítalanum vegna Covid-19 faraldursins. Fundir eru reglulegir og síðan eftir þörfum.

Um kl. 13:00 á hverjum degi senda viðbragðsstjórn og farsóttanefnd frá sér tilkynningu um það helsta sem er verið að gera á Landspítala vegna Covid-19. Í tilkynningunni eru einnig helstu starfsemistölur sem tengjast Covid-19 beint svo sem um fjölda inniliggjandi sjúklinga, fjölda á gjörgæslu, í öndunarvél, undir eftirliti Covid-19 göngudeildarinnar og svo framvegis.

Tilkynningar viðbragðsstjórnar og farsóttanefndar (heildarsíða)

Tölulegar upplýsingar í tilkynningum viðbragðsstjórnar og farsóttanefndar (þróun)

Vegna COVID-19 er lagt bann við heimsóknum gesta á legudeildir Landspítala nema brýna nauðsyn beri til.

Vegna heimsóknarbanns á Landspítala

Makar fæðandi kvenna mega fylgja konum í fæðingu en ekki á sængurkvennagang. 

Fylgdarfólki ekki leyft að koma með konum í sónar á fósturgreiningu

Heimsókn á gjörgæsludeild - leiðbeiningar fyrir fólk sem fær heimsóknarleyfi

1. apríl 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 1. apríl 2020

31. mars 2020

Aukin þjónusta í Covid-19 faraldrinum við krabbameinsgreinda sem eru í heimahúsum

31. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 31. mars 2020

31. mars 2020

Endurhæfingardeildin við Grensás verður stækkuð

30. mars 2020

Húðkrem að gjöf frá ORF Líftækni / Bioeffect á Íslandi til varnar við andlitsgrímunotkun

30. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 30. mars 2020

30. mars 2020

Um Covid-19 þjónustu Landspítala í beinni útsendingu fyrir lækna kl. 13:00

30. mars 2020

Vísindum á vordögum frestað

29. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 29. mars 2020

28. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 28. mars 2020

27. mars 2020

Forstjórapistill: Landspítalastarf á hættutíma vegna Covid-19

27. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 27. mars 2020

27. mars 2020

Reykjalundur verður varasjúkrahús Landspítala í Covid-19 faraldrinum

26. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd: Um stjórnun Landspítala á farsóttatímum

26. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 26. mars 2020

25. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 25. mars 2020

24. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 24. mars 2020

24. mars 2020

Öflug Covid-19 göngudeild opnuð á Landspítala

24. mars 2020

Andlát vegna Covid-19

23. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 23. mars 2020

23. mars 2020

Breyttur þjónustutími Blóðbankans

22. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 22. mars 2020

21. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 21. mars 2020

21. mars 2020

Vinnsla persónuupplýsinga í tengslum við COVID-19

20. mars 2020

Forsetahjónin ávarpa starfsfólk Landspítala frá Bessastöðum

20. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 20. mars 2020

19. mars. mars 2020

COVID-19 tölur Landspítala frá degi til dags á nýrri yfirlitssíðu

19. mars 2020

Veggspjöld um leiðir til að draga úr sýkingarhættu fyrir aldraða og aðra viðkvæma

19. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 19. mars 2020

18. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 18. mars 2020

18. mars 2020

Guðsþjónustur líka felldar niður á Landakoti

18. mars 2020

Upplýsingar um klínískt nám á Landspítala sem frestast í samkomubanninu

17. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 17. mars 2020

17. mars 2020

Panta tíma í Blóðbankanum

16. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 16. mars 2020

16. mars 2020

Barnaspítalinn uppfærir ráðleggingar vegna barna og unglinga

15. mars 2020

Fræðsludegi heilabilunareiningar Landakots 18. og 19. mars aflýst

15. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 15. mars 2020

14. mars 2020

Tilmæli varðandi sjúklinga með einkenni eða grun um inflúensu

14. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd um stöðu nemenda í verklegu námi

14. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 14. mars 2020

13. mars 2020

Mikilvæg tilkynning vegna starfsmanna Landspítala um sóttkví B

Forstjórapistill: COVID-19 og Landspítali

12. mars 2020

Kveðjur og þakkir frá forseta Íslands

12. mars 2020

Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd 12. mars 2020

12. mars 2020

Veirupinnar aftur fáanlegir

11. mars 2020

Uppfærðar COVID-19 ráðleggingar Barnaspítala Hringsins vegna barna og unglinga

11. mars 2020

Messufall í mars nema á Landakoti

11. mars 2020

Frá farsóttanefnd Landspítala 9. mars 2020

10. mars 2020

Frá farsóttanefnd 10. mars 2020

Ekki fylgdarfólk með konum í sónar á fósturgreiningu 

10. mars 2020

Frá farsóttarnefnd Landspítala: Öll skíðasvæði í Ölpunum skilgreind hættusvæði

9. mars 2020

Málþingi um sérfræðiþekkingu í hjúkrun frestað

9. mars 2020

Frá farsóttarnefnd Landspítala 9. mars 2020

8. mars 2020

Tilmæli til fólks með bókaða tíma á dag- og göngudeildir

7. mars 2020

Sjúklingar fara ekki heim í timabundið leyfi

7. mars 2020

Vegna heimsóknarbanns á Landspítala

6. mars 2020

Forstjórapistill

6. mars 2020

Legudeildir Landspítala lokaðar gestum nema í sérstökum undantekningartilfellum

6. mars 2020

Áríðandi tilmæli um tímabundna breytingu á notkun á strokpinnum

5. mars 2020

Frá Landspítala vegna boðaðra verkfallsaðgerða 

5. mars 2020

Bráðadagurinn verður en ekki árshátíðin um kvöldið

5. mars 2020

Landspítali með forgang í rými á hjúkrunarheimilinu við Sléttuveg

4. mars 2020

Ráðleggingar Barnaspítala Hringins varðandi börn og unglinga

4. mars 2020

Til starfsfólks varðandi náms- og ráðstefnuferðir

3. mars 2020

Tilmæli til fólks vegna heimsókna á Landspítala

1. mars 2020

Uppfærðar upplýsingar frá farsóttarnefnd til starfsmanna Landspítala

1. mars 2020

Frá farsóttarnefnd Landspítala vegna komu starfsmanna spítalans frá Ítalíu

28. febrúar 2020

Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónaveiru greinist á Íslandi – hættustig almannavarna virkjað

27. febrúar 2020

Covid-19: Skilgreind svæði með smitáhættu og upplýsingar um sóttkví

23. janúar 2020

Frá farsóttarnefnd Landspítala vegna 2019-nCoV veirunnar

21. janúar 2020

Farsóttarnefnd Landspítala bíður 2019-nCoV fundar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

Embætti landlæknis gefur út upplýsingar um skilgreind svæði með smitáhættu vegna COVID-19 kórónuveirunnar. Þessar upplýsingar eru uppfærðar eftir því sem dreifing veirunnar breytist eftir löndum og landsvæðum.
- Skilgreind svæði með smitáhættu - Defined areas wish risk of infection


Veggspjöld

Dregið úr sýkingarhættu almennt - Veggspjöld á íslensku, ensku og pólsku til útprentunar má nálgast með því að smella á myndina.

Dregið úr sýkingarhættu fyrir aldraða og aðra viðkvæma hópa - Veggspjöld á íslensku og ensku til útprentunar má nálgast með því að smella á myndina.
 
Skynsamleg notkun almennings á einnota hönskum og og grímum vegna COVID-19 - Veggspjöld á íslensku til útprentunar má nálgast með því að smella á myndina.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?