Leit
LokaJafnréttisstefna Landspítala
Framtíðarsýn Landspítala er að fullt jafnrétti ríki á vinnustaðnum. Horft er til ákvæða laga nr. 10/2008 um jafnan rétt kvenna og karla en stefnt að því að horfa einnig til fleiri bakgrunnsþátta svo sem uppruna, aldurs og trúarbragða.
Jafnréttisáætlun Landspítala 2020-2022
Framkvæmdaáætlun Landspítala í jafnréttismálum 2020-2022
Skylt efni: