Leit
Loka

Heilbrigðisráðherra skipar sjö fulltrúa í notendaráð heilbrigðisþjónustu samkvæmt tilnefningu frá starfandi sjúklingasamtökum. Forstjórar og stjórn heilbrigðisstofnana, þar sem við á, skulu hafa samráð við notendaráð til að tryggja að sjónarmið notenda séu höfð til hliðsjónar við ákvarðanatöku um atriði er varða hagsmuni sjúklinga innan heilbrigðisstofnana.

Notendaráðið starfar samkvæmt breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu vorið 2022 þar við bættist ákvæði um það í nýrri 14. grein.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?