Leit
Loka

Ráðstefnur BUGL

BUGL hefur undanfarin ár staðið fyrir árlegum ráðstefnum þar sem markmiðið er að efla samvinnu milli þeirra aðila í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu sem sinna þjónustu fyrir börn og unglinga með geðraskanir. Auk þess er markmiðið að vekja athygli á rannsóknum og nýjum úrræðum í meðferð barna og unglinga með geðraskanir. Fyrirlesarar hafa komið víða að og verið bæði innlendir og erlendir. Ráðstefnan er ætluð starfsfólki; heilsugæslu, þjónustumiðstöðva, félagsþjónustu, barnaverndar, skóla og öðrum sem hafa áhuga.

Banner mynd fyrir  Ráðstefnur BUGL

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt
Ráðstefna BUGL "Fræðin í forgrunni" verður  haldinn 11. janúar 2019 á Grand Hótel.
 
Skráningu er lokið! 

Fundarstjóri: Þosteinn Guðmundsson

Verð: 15.000 kr 

Dagskrá 2019 >>

ATHUGIÐ!

Skráningu lauk 8. janúar.
Hádegismatur og kaffi er innifalið í ráðstefnuverði.
Ráðstefnugjald verður ekki endurgreitt nema afbókun fari fram fyrir 9. janúar.

Lengi býr að fyrstu gerð Dagskra 2018 >
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?