Leit
Loka
Afrit úr sjúkraskrá
Um sjúkraskrá Landspítala
- Sjúkraskrá Landspítala - almennt
- Hvernig gera má athugasemdir við sjúkraskrá og fá leiðréttingar á henni
- Eftirlit með sjúkraskrá Landspítala
Fá afrit
Til að fá afrit af sjúkraskrá og/eða lista yfir hverjir hafa skoðað hana er best að fylla út rafræna beiðni sem hlekkirnir hér að neðan leiða að.
Afhending rafrænna gagna
- Rafræn afrit eru afhent á Island.is. Þangað má sækja þau með rafrænum skilríkjum.