Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
34347Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34347Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34345Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi01.09.202312.01.2024<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34345Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35676Starfsmaður á hjartarannsóknarstofu Landspítala05.12.202318.12.2023<p>Laust er til umsóknar starf sérhæfðs starfsmanns á hjartarannsóknarstofu Landspítala. Um er að ræða 80-100% starf í dagvinnu og er starfið laust frá 1. febrúar 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Við viljum ráða metnaðarfullan starfsmann með góða samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum til að sinna hjartalínuritum og Holter-rannsóknum með megin starfsstöð á Landspítala í Fossvogi. Við veitum góða einstaklingshæfða starfsþjálfun og aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Taka hjartalínurit</li><li>Umsjón með holter-rannsóknum, setja tæki á og taka þau af eftir rannsókn</li><li>Þátttaka í öðrum verkefnum á hjartarannsókn eftir nánari ákvörðun stjórnanda</li></ul><ul><li>Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Reynsla úr starfi í heilbrigðisþjónustu er kostur</li></ul>LandspítaliHjartarannsóknarstofaHringbraut101 ReykjavíkÁsa Óðinsdóttirdeildarstjóriasa@landspitali.is621 8449<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi (ef við á). Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sérhæfður starfsmaður,&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35676Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35565Almennt starf í flutningaþjónustu Landspítala22.11.202311.12.2023<p>Aðfangaþjónusta auglýsir eftir öflugum einstaklingum í vaktavinnu við flutningaþjónustu Landspítala.&nbsp;Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Starfsstöð er ýmist við Hringbraut eða í Fossvogi.</p><p>Leitað er að jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Flutningaþjónusta veitir afar mikilvæga þjónusta innan veggja Landspítala við deildir, sjúklinga og gesti. Má þá helst nefna flutninga á sjúklingum og sýnum eftir beiðnum og fasta flutninga á vörum, lyfjum, líni, pósti og sorpi. Starfsfólk flutningaþjónustu heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemin gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Markmið flutningaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og verður viðkomandi í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.&nbsp;Unnið er á vöktum þar sem vinnutíminn er ýmist dagvinna, kvöldvinna og næturvinna.&nbsp;</p><p>Flutningaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar og mannauðs.&nbsp;</p><ul><li>Flutningur á sjúklingum milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Flutningur á vörum til deilda</li><li>Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna</li><li>Móttaka á vörum inn á spítalann</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskumælandi er kostur</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur</li><li>Menntun sem nýtist í starfi kostur</li><li>Gild ökuréttindi</li></ul>LandspítaliFlutningaþjónustaHringbraut101 ReykjavíkArna Lind Sigurðardóttirarnal@landspitali.isKári Guðmundssonkarig@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og<br>starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, flutningaþjónusta</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35565Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35677Hjúkrunarnemi með áhuga á geðhjúkrun? Spennandi tækifæri á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma05.12.202315.12.2023<p><span style="color:#3E3E3E;">Ertu hjúkrunarnemi sem hefur áhuga á hjúkrun fólks með geðræna sjúkdóma?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Við leitum að áhugasömum 1.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma. Deildin er fjölbreytt og lifandi og leggur áherslu á starfsþróun og góðan starfsanda. Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi.&nbsp;Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta.&nbsp;Ráðið er í störfin eftir samkomulagi.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Á deildinni eru rými fyrir 16 skjólstæðinga, 10 ætluð einstaklingum með bráð veikindi og 6 rými til endurhæfingar. Á deildinni fá einstaklingar með geðrofssjúkdóma sérhæfða meðferð, allt frá bráðum veikindum að endurhæfingu. Mikil áhersla er lögð á þverfaglega vinnu teymisaðila. Meðferð á deildinni byggist meðal annars á virknimeðferð, meðferð við geðrofseinkennum, samtalsmeðferð, fræðslu og lyfjameðferð, allt eftir þörfum hvers og eins. Einnig er sérstök áhersla lögð á að veita aðstandendum stuðning og fræðslu.&nbsp;Meðferð er veitt í hlýlegu, öruggu og rólegu umhverfi. Unnið er á þrískiptum vöktum.&nbsp;</span></p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</li><li>Þátttaka í stuðningi við skjólstæðinga, myndum styðjandi meðferðarsambands, líkamlega umönnun og félagslega þjálfun&nbsp;</li><li>Stuðlar að öryggi sjúklinga og starfsfólks með virkri þátttöku í varnarteymi geðsviðs&nbsp;</li><li>Starfar af heilindum og stuðlar að góðum samstarfsanda</li></ul><p>Deildarstarfið byggir á samvinnu þar sem mikilvægt er að sérhver starfsmaður fái að nýta&nbsp;styrkleika sína, bera ábyrgð og eigi möguleika á að þróast í starfi&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Færni í samskiptum, samviskusemi, jafnaðargeð og umburðarlyndi &nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, frumkvæði í starfi og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi &nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;&nbsp;</li><li>Íslensku- og enskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>LandspítaliMeðferðargeðdeild geðrofssjúkdómaHringbraut101 ReykjavíkSylvía Rós Bjarkadóttirsylviar@landspitali.isLóa Björk Bjerkli Smáradóttirloabsma@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum,&nbsp;ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu<span style="color:#3E3E3E;"> </span>Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35677Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-80%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35535Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild21.11.202302.01.2024<p>Við sækjumst efti hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi&nbsp;á taugalækningadeild í Fossvogi.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag (20-100%).&nbsp;Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta.&nbsp;Ráðið er í störfin eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Taugalækningadeild þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</p><p>Við bjóðum upp á hvetjandi og lærdómsríkt hlutastarf með námi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi. Áhugasamir hafi samband við Ragnheiði Sjöfn, deildarstjóra.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á öllum stigum náms</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>LandspítaliTaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825 5156<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. </span><span style="background-color:#FAFAFA;color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum, ef við á.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35535Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35709Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild06.12.202322.12.2023<p><span style="color:#3E3E3E;">Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Við leitum eftir 1.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag (20-60%). Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Ráðið er í störfin frá&nbsp;</span><span style="color:black;">1. janúar 2024</span><span style="color:#3E3E3E;"> eða eftir nánara samkomulagi.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju fólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</span></p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824 6019<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun&nbsp; &nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35709Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-60%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34346Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34346Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störfJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34038Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?12.06.202329.12.2023<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>LandspítaliMannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeorgia Olga Kristiansenjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34038Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35627Sérfræðingur í hjúkrun taugasjúklinga29.11.202311.12.2023<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðings í hjúkrun með sérþekkingu á hjúkrun skjólstæðinga með tauga- og parkinsontengda sjúkdóma. Starfsstöð er á göngudeild taugasjúkdóma í Fossvogi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Sérfræðingur í hjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk auk klínískra starfa er ráðgjöf og kennsla til starfsfólks, nemenda og annarra, auk gæða-, rannsóknar- og þróunarvinnu. Enn fremur felur starfið í sér uppbyggingu, samræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir þvert á starfsemi sjúkrahússins.&nbsp;</p><p>Á göngudeild taugasjúkdóma er fjölbreytt og sérhæfð starfsemi og þar starfa um 7 hjúkrunarfræðingar auk fjölda annarra starfstétta í teymum. &nbsp;Göngudeild taugasjúkdóma er opin frá 08:00-16:00 virka daga. Markviss samvinna er við taugalækningadeild. Í taugalækningum er hröð framþróun og vel fylgst með nýjungum.&nbsp;&nbsp;</p><p>Á göngudeildina koma sjúklingar í viðtal og eftirlit til lækna, hjúkrunarfræðinga og annars fagfólks í kjölfar sjúkrahúslegu, í reglulegt eftirlit og ýmsar rannsóknir og meðferðir.&nbsp; &nbsp;</p><p>Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til vaxtar í starfi. Unnið er markvisst að góðum starfsanda, framúrskarandi þjónustu og nýjum hugmyndum. Ráðið er í starfið frá 1. janúar 2024 eða skv. nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Þróun hjúkrunar og þjónustu innan sérgreinar&nbsp;</li><li>Frumkvæði og innleiðing nýrra verkferla&nbsp;&nbsp;</li><li>Kennsla og fræðsla&nbsp;&nbsp;</li><li>Ráðgjöf til sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólks&nbsp;&nbsp;</li><li>Rannsóknir og gæðastörf&nbsp;&nbsp;</li><li>Klínísk störf eftir atvikum&nbsp;</li></ul><ul><li>Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun&nbsp;&nbsp;</li><li>Íslenskt sérfræðileyfi í hjúkrun&nbsp; með áherslu á hjúkrun taugasjúklinga&nbsp;</li><li>Starfsreynsla í hjúkrun&nbsp;&nbsp;</li><li>Leiðtoga- og samskiptahæfileikar&nbsp;&nbsp;</li><li>Reynsla af teymisvinnu&nbsp;</li></ul>LandspítaliGöngudeild taugasjúkdómaFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825 5156<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35627Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35556Hjúkrunarfræðingar - Tímavinna á Landspítala22.11.202331.01.2024<p>Hefur þú áhuga á að taka vaktir á Landspítala? Þá er þetta mögulega tækifærið fyrir þig.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum, sjálfstæðum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum til starfa á Landspítala. Í boði eru vaktir í tímavinnu á deildum á spítalanum. Störfin eru&nbsp;fjölbreytt og krefjandi og fela í sér góð tækifæri til að öðlast fjölþætta reynslu eða <i>viðhalda</i> færni í starfi. Í boði er starfsaðlögun og stuðningur eftir þörfum hvers og eins í samráði við starfseiningar. Starfshlutfall er samkomulag.</p><p><i>Vinsamlega skráið í reitinn "Annað sem þú vilt að komi fram" ef þið viljið velja sérstaka deild eða svið.</i>&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunarSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEygló Ingadóttireygloing@landspitali.is825 5855<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35556Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað0%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35623Hjúkrunardeildarstjóri á móttökugeðdeild 33C Landspítala30.11.202311.12.2023<p><span style="color:#3E3E3E;">Laust er til umsóknar starf deildarstjóra á mótttökugeðdeild 33C.&nbsp;</span><span style="color:#262626;">Deildin er 17 rúma legudeild sem sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir með áherslu á lyndis-, kvíða og persónuleikaraskanir. Meðferðin er einstaklingsmiðuð og þjónustan byggir á þverfaglegri teymisvinnu og samstarfi við aðstandendur. Starfsemi deildarinnar er í stöðugri þróun, áhersla er á umbótastarf og á deildinni er mjög góður starfsandi.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Leitað er&nbsp;eftir&nbsp;kraftmiklum leiðtoga í hjúkrun til að leiða og efla starfsemi&nbsp;móttökugeðdeildar 33C sem hefur hæfni til að vera í forystu á deildinni fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarfi, öryggismálum og uppbyggingu mannauðs.</span></p><p><span style="color:#262626;">Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir mjög góðri hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar og við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Deildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni deildarinnar.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Hjúkrunardeildarstjóri hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri geðþjónustu. Hjúkrunardeildarstjóri starfar í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, yfirlækni deildar og aðra stjórnendur í geðþjónustu.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfshlutfall er 100%, ráðið verður í starfið frá 01.01.2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</span></p><p>&nbsp;</p><ul><li><span style="color:black;">Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfsemi, flæði og gæðum hjúkrunarþjónustu; setur markmið um umbætur og öryggi og tryggir eftirfylgni; s</span><span style="background-color:white;color:black;">tuðlar að þekkingarþróun og kennslu og hvetur til vísindastarfa</span></li><li><span style="color:black;">Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á deildinni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar&nbsp;</span></li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Áhugi og reynsla af þverfaglegu samstarfi, teymisvinnu og umbótastarfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í samskiptum&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastarfi er kostur</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Góð íslensku-, ensku og tölvukunnátt</li></ul>LandspítaliGeðsvið sameiginlegtHringbraut108 ReykjavíkNanna Briemnannabri@landspitali.isHulda Dóra Styrmisdóttirhuldads@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35623Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35680Hjúkrunarfræðingur á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma08.12.202328.12.2023<p>Við viljum ráða inn á legudeildina okkar hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á geðhjúkrun. Í boði er spennandi starf og mikil tækifæri til faglegrar þróunar.&nbsp;Viðkomandi fær góða aðlögun og fræðslu með reyndum hjúkrunarfræðingum. Nú er komin faghandleiðsla fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa ekki reynslu af geðsviði.</p><p>Á deildinni eru rými fyrir 16 skjólstæðinga, 10 ætluð einstaklingum með bráð veikindi og 6 rými til endurhæfingar. Á deildinni fá einstaklingar með geðrofssjúkdóma sérhæfða meðferð, allt frá bráðum veikindum að endurhæfingu. Mikil áhersla er lögð á þverfaglega vinnu teymisaðila. Meðferð á deildinni byggist meðal annars á virknimeðferð, meðferð við geðrofseinkennum, samtalsmeðferð, fræðslu og lyfjameðferð, allt eftir þörfum hvers og eins. Einnig er sérstök áhersla lögð á að veita aðstandendum stuðning og fræðslu.&nbsp;Meðferð er veitt í hlýlegu, öruggu og rólegu umhverfi.&nbsp;</p><p>Unnið er á þrískiptum vöktum eða eftir samkomulagi. Ráðið er í starfið frá 15. janúar 2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita viðeigandi hjúkrunarmeðferð</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi&nbsp;</li><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Reynsla af meðferðarstarfi er kostur&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og einlægur áhugi á geðhjúkrun og meðferðarstarfi&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, samstarfshæfni og frumkvæði í starfi&nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;</li><li>Góð færni í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli&nbsp;</li></ul>LandspítaliMeðferðargeðdeild geðrofssjúkdómaHringbraut101 ReykjavíkLóa Björk Bjerkli Smáradóttirloabsma@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35680Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35710Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeild05.12.202322.12.2023<p>Auglýst er eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við skipulag og umsjón með útskrift sjúklinga&nbsp;lungnadeildar í Fossvogi í&nbsp;40-50% starfshlutfall á móti öðrum hjúkrunarfræðingi í svona stöðu. Um er að ræða dagvinnu virka daga og er starfið laust&nbsp;frá janúar 2024&nbsp;eða eftir nánara samkomulagi. Möguleiki er á starfi í hærra starfshlutfalli á deildinni, t.d. í vaktavinnu á móti umsjón með útskriftum.&nbsp;</p><p>Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju fólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landspitali.is%2fum-landspitala%2ffjolmidlatorg%2ffrettir%2fstok-frett%2f2017%2f03%2f10%2fHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2f&%3bdata=05%7c01%7cshafberg%40landspitali.is%7cf93b8f0fc3ad412361ee08dbf0d0a8a5%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638368551219179327%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=SGnwXNS5BAfVW0IeNJ80mbUmYkEUAp0cXYox0v%2feHos%3d&%3breserved=0">formi&nbsp;starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li>Skipulag og umsjón með árangursríkum útskriftum sjúklinga í samstarfi við fjölskyldur, aðra fagaðila og stofnanir</li><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Virk þátttaka í þróun og umbótum í starfi deildarinnar</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð almenn þekking á íslensku heilbrigðiskerfi og félagsþjónustu er kostur</li><li>Reynsla af stjórnun verkefna er kostur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824 6019<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35710Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna40-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35719Innköllunarstjóri óskast í dagvinnustarf á göngudeild þvagfæraskurðlækninga08.12.202321.12.2023<p>Við leitum metnaðarfullum innköllunarstjóra í fjölbreytt starf. Starfið felur í sér að sjá um skipulag, undirbúning og innköllun sjúklinga í skurðaðgerðir, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum tengdum starfsemi göngudeildar. Innköllunarstjóri vinnur í teymi með þvagfæraskurðlæknum og öðrum eftir þörfum.</p><p>Á göngudeildinni fer fram sérhæfð starfsemi sem einkennist af teymisvinnu, góðum starfsanda, &nbsp;metnaði og sterkri liðsheild &nbsp;og er markvisst er unnið að umbótum og framþróun.</p><p>Unnið er í dagvinnu, virka daga. Starfshlutfall er 50-60% og er upphafsdagur starfs samkvæmt samkomulagi. Í boði er einstaklingbundin aðlögun undir leiðsögn.</p><ul><li>Undirbúningur og skipulag á röðun skurðaðgerða fyrir þvagfæraskurðlækningar</li><li>Innköllun sjúklinga og undirbúningur fyrir áætlaðan skurðdag</li><li>Umsjón biðlista í samvinnu við yfirlækni</li><li>Áframhaldandi þróun samskipta við sjúklinga með rafrænum hætti í samvinnu og teymi innköllunarstjóra</li><li>Ýmis verkefni sem tengjast starfsemi deildarinnar ásamt almennri göngudeildarþjónustu eftir atvikum.&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi</li><li>Reynsla af hjúkrun skurðsjúklinga er æskileg</li></ul>LandspítaliGöngudeild þvagfæraHringbraut101 ReykjavíkHulda Pálsdóttirdeildarstjórihuldap@landspitali.is824 8257<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35719Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-60%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35717Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt og spennandi verkefni08.12.202321.12.2023<p>Speglunardeild Landspítala vill ráða til starfa hjúkrunarfræðing frá 1. janúar nk. eða eftir nánara samkomulagi. Samhliða almennum hjúkrunarstörfum eru í boði fjölbreytt og sérhæfð verkefni sem einungis eru unnin á speglunareiningu. Starfsemin fer aðallega fram á dagvinnutíma en neyðarþjónusta fer fram á bakvöktum.&nbsp;</p><p>Speglunareiningin sinnir bæði almennum speglunum en er einnig sú sérhæfðasta á landinu og sinnir því sjúklingum alls staðar að. Á deildinni starfar um 25 manna hópur samhentra starfsmanna, í nánu samstarfi við marga sérfræðinga Landspítala. Starfsstöðvar eru tvær, við Hringbraut þar sem stærri hluti speglana fer fram og í Fossvogi. Deildin er í sókn á mörgum sviðum. Þjónusta við sjúklinga hefur verið bætt og aukin, mikil og góð samvinna er við aðra starfsemi spítalans og hafa svæfingar við flóknari inngrip aukist mikið. Það hefur verið forsenda fyrir því að nýjar tegundir inngripa eru í boði og eru frekari nýjungar og framþróun á stefnuskránni. Það er ljóst að áhugasamir hjúkrunarfræðingar munu gegna lykilhlutverki í þessari þróun sem mun halda áfram þegar speglunardeild flytur í nýjan meðferðarkjarna.&nbsp;</p><p>Starfsánægja á deildinni er með því besta sem gerist á Landspítala. Hér skipta góð samskipti og gagnkvæm virðing miklu máli, sem og skýr meðferðarmarkmið og áþreifanlegur árangur. Á deildinni starfar öflugur hópur hjúkrunarfræðinga sem getur miðlað mikilli þekkingu og reynslu. Áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og að veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/"><span style="background-color:#FAFAFA;color:black;">formi starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="background-color:#FAFAFA;color:black;">.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, fræðslu, framkvæmd og umönnun í og eftir speglanir</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Vinna við speglunaraðgerðir með sérfræðilækni og með aukinni reynslu og þekkingu hjúkrunarfræðings geta inngripin orðið sérhæfðari og meira tæknilega krefjandi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Vöktun sjúklinga á vöknun speglunardeildar eftir slævingu í speglun</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Lyfjagjafir, slæving, verkjastilling og vöktun sjúklinga á meðan á speglunarinngripum stendur</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Aðstoð við myndgreiningu í sérhæfðum speglunum, s.s. gegnumlýsingu, ómskoðun í speglun og gjöf skuggaefnis í meltingarveg, gallvegi og brisgang við þræðingar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sinna sjálfstætt ákveðnum rannsóknum og inngripum undir ábyrgð sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í bakvaktaþjónustu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Tækifæri til að taka þátt í eða stýra þróunarverkefnum innan deildarinnar</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni og áhugi á að starfa í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og áhugi á nýjungum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Stundvísi og áreiðanleiki</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð almenn tölvukunnátta</span></li></ul>LandspítaliSpeglun HHringbraut101 ReykjavíkÞórhildur Höskuldsdóttirdeildarstjórithorhiho@landspitali.is863 7556Elín Hilmarsdóttiraðstoðardeildarstjórielinhilm@landspitali.is862 9987<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35717Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35729Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins11.12.202329.12.2023<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á bráðamóttöku barna 20D á Barnaspítala Hringsins. Um er að ræða tímabundna afleysingu vegna fæðingarorlofs, &nbsp;80-100% starf í vaktavinnu og verður ráðið í stöðuna frá 1. febrúar 2024 eða eftir samkomulagi. Boðið er upp á góða starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Á deildinni er lögð áhersla þverfaglega samvinnu, með starfsánægju og fagmennsku að leiðarljósi. Við viljum vera í fararbroddi í þjónustu, kennslu og vísindum.&nbsp;</p><p>Bráðamóttaka barna er tilvísunarmóttaka þar sem hlutverk hjúkrunar er að taka á móti veikum börnum og unglingum að 18 ára aldri, greina vandamál þeirra og veita fyrstu meðferð. Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starf á bráðamóttöku barna er mjög fjölbreytt og er m.a. fólgið í móttöku, mati á ástandi, fyrstu meðferð bráðveikra og eftirliti með skjólstæðingum í allt að sólarhring.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hreint sakavottorð</span></li></ul>LandspítaliBráðamóttaka BHHringbraut101 ReykjavíkRannveig Björk GuðjónsdóttirAðstoðardeildarstjórirannvebg@landspitali.is543-1000<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35729Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34670Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði01.09.202312.01.2024<p>Hefur þú áhuga á hjúkrun fólks með geðræðan vanda? Við á geðsviði leitum eftir hjúkrunarfræðingum sem vilja nýta þekkingu sína og færni á vettvangi geðþjónustunnar. Við bjóðum markvissa og einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum og spennandi tækifæri til þjálfunar og starfsþróunar. Þjónusta geðsviðs er fjölbreytt og starfsmöguleikar geta bæði verið innan bráðaþjónustu og endurhæfingarþjónustu sem og í langtímastuðningi við lífsgæði fyrir fólk með langvinna og flókna sjúkdómssögu. Starfsvettvangur getur verið á legudeild, dagdeild eða göngudeild. &nbsp;&nbsp;</p><p>Á geðsviði er unnið markvisst að eflingu geðhjúkrunar og áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í starfaflokkinum ,,viltu vera á skrá" er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s. &nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Áhugi á hjúkrun fólks með geðrænan vanda</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í þverfaglegu teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHulda Dóra Styrmisdóttirhuldads@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34670Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað40-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35686Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf á lungnadeild04.12.202322.12.2023<p>Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í spennandi starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Okkur vantar hjúkrunarfræðing í okkar góða lið og sækjumst eftir bæði reynsluboltum sem og nýútskrifuðum.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.&nbsp;</p><p>Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju fólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Að veita einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna einkenna frá öndunarfærum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824 6019<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35686Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35606Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut27.11.202311.12.2023<p>Við óskum eftir að ráða til starfa metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með sérhæfingu í svæfingahjúkrun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf, þróun og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu samkvæmt vaktaskipulagi deildarinnar á bundnum vöktum og bakvöktum. Starfshlutfall er &nbsp;80-100% starf og er starfið er laust frá 1. janúar 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Á svæfingadeild Landspítala við Hringbraut starfa 40 svæfingahjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Við bjóðum upp á góðan vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, framþróun og þjálfun eftir þörfum hvers og eins.&nbsp;</p><ul><li>Svæfingar og deyfingar sjúklinga við skurðaðgerðir og önnur inngrip</li><li>Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Símainnritun sjúklinga fyrir dagdeildaraðgerðir, verkjaeftirliti ásamt öðrum sérhæfðum verkefnum á ýmsum deildum spítalans</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li><li>Ýmis önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Sérnám í svæfingahjúkrun</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi og takast á við breytingar<br>&nbsp;</li></ul>LandspítaliSvæfing HHringbraut101 ReykjavíkBergþóra Eyjólfsdóttirbergthey@landspitali.is824 5226Guðbjörg Sigurgeirsdóttirgudbjsig@landspitali.is825 3737<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35606Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35604Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut27.11.202311.12.2023<p>Við óskum eftir að ráða til starfa metnaðarfulla hjúkrunarfræðinga á vöknunardeild við Hringbraut. Í boði eru störf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf, þróun og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu samkvæmt vaktaskipulagi deildarinnar á bundnum vöktum.</p><p>Starfið er fjölbreytt enda eru skjólstæðingar deildarinnar á öllum aldri og tilheyra ólíkum sérgreinum spítalans. Í boði er góð einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra&nbsp;hjúkrunarfræðinga, áhersla er lögð á teymisvinnu, fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</p><p>Störfin eru laus frá 1. janúar 2024 eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt starfshlutfall er 50-100%</p><p>Á vöknun starfa 19 hjúkrunarfræðingar og 3 sjúkraliðar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Vöknunardeild heyrir undir skurðlækningsvið og er næsti yfirmaður, deildarstjóri svæfingar og vöknunar við Hringbraut</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á hjúkrun sjúklinga eftir skurðaðgerðir og önnur inngrip, í samræmi við sýn og stefnu hjúkrunar á Landspítala</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li><li>Ýmis önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li style="text-align:justify;">Faglegur metnaður og framsækni í starfi</li><li style="text-align:justify;">Sveigjanleiki, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li style="text-align:justify;">Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li></ul>LandspítaliVöknun HHringbraut101 ReykjavíkBergþóra Eyjólfsdóttirbergthey@landspitali.is824 5226<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35604Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35461Hjúkrunardeildarstjóri skilunardeildar22.11.202315.12.2023<p>Við leitum eftir kraftmiklum stjórnanda til að leiða og efla starfsemi skilunardeildar og byggja upp sterka liðsheild.&nbsp;Starfið er unnið í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra og annað starfsfólk.&nbsp;Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar og við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Deildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni og stýrir daglegum rekstri og er leiðandi um fagleg málefni innan deildarinnar.&nbsp;</p><p>Skilunardeildin er spennandi og faglega krefjandi vinnustaður þar sem unnið er náið með sjúklingum í tæknilegu umhverfi. Á deildinni fer fram blóðskilun en einnig kennsla, þjálfun og eftirlit sjúklinga í kviðskilun, en þessar meðferðir eru lífsnauðsynlegar fyrir einstaklinga með lokastigsnýrnabilun.&nbsp;Einnig sinnir deildin útstöðvum utan höfuðborgarsvæðisins með leiðsögn lækna og hjúkrunarfræðinga. Á deildinni starfa um 30 einstaklingar í þverfaglegu teymi og góðu starfsumhverfi. Opnunartími deildarinnar er frá 8:00 til 20:00 virka daga og 8:00 til 15:00 um helgar. Unnið er á tvískiptum vöktum og bakvaktir eru utan opnunartíma. Skjólstæðingar deildarinnar eru um 100 talsins og á öllum aldri.&nbsp;</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðasviðs. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. mars 2024 &nbsp;eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar auk þess að setja markmið um gæði og öryggi þjónustunnar og tryggja eftirfylgni verklagsreglna&nbsp;</li><li>Starfsmanna ábyrgð, sem meðal annars felur í sér ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á deildinni</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstri starfseiningarinnar&nbsp;</li><li>Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun starfseminnar&nbsp;</li><li>Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarf sé í samræmi við stefnu spítalans&nbsp;</li><li>Starfar náið með stjórnendum Landspítala&nbsp;</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun er&nbsp;skilyrði&nbsp;</li><li>Önnur viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur&nbsp;</li><li>Farsæl reynsla af uppbyggingu og stýringu mannauðs er kostur&nbsp;</li><li>Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál&nbsp;</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li></ul>LandspítaliLyflækninga- og bráðasvið sameiginlegtFossvogur108 ReykjavíkHarpa Júlía Sævarsdóttirharpajul@landspitali.isMár Kristjánssonmarkrist@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Starfið auglýst 22.11.2023. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 15.12.2023.</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span><br><span style="color:rgb(62,62,62);">» Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span><br><span style="color:rgb(62,62,62);">» Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span><br><span style="color:rgb(62,62,62);">» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi&nbsp;</span><br><span style="color:rgb(62,62,62);">» Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></p><p style="margin-left:0px;">Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf<span class="text-tiny" style="color:rgb(38,38,38);">&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35461Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35538Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut20.11.202311.12.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Við sækjumst eftir sjúkraþjálfara í okkar góða hóp á Landspítala við Hringbraut. Um er að ræða tímabundið starf til september 2024. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Hér er kjörið tækifæri til að dýpka þekkingu og verða hluti af skemmtilegri og öflugri liðsheild. Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefst því gott tækifæri til að öðlast fjölþætta reynslu. Helstu legudeildir eru hjartadeild, hjarta- og lungnaskurðdeild, almenn kviðarholsskurðdeild, barnadeildir, kvennadeildir og krabbameinsdeildir. Möguleiki er að sinna gæsluvöktum á kvöldin og um helgar. Í sjúkraþjálfun á Landspítala er lögð áhersla á fagþróun, rannsóknir, kennslu og þverfaglegt samstarf.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Við tökum vel á móti nýjum samstarfsfólki og veitum aðlögun undir handleiðslu reyndra sjúkraþjálfara.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Fríðindi í starfi eru m.a. samgöngusamningur, styttri vinnuvika o.fl.&nbsp;Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 klst. á viku vegna styttri vinnuviku en markmiðið er að stuðla að betri heilsu starfsfólks þar sem vinnutíminn er nýttur betur og starfsfólk hefur með því aukna möguleika til þess að samþætta vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li><span style="color:black;">Skoðun, mat og meðferð</span></li><li><span style="color:black;">Skráning í sjúkraskrárkerfi</span></li><li><span style="color:black;">Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegum teymum</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í fagþróun</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari</span></li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</span></li><li><span style="color:black;">Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslenskukunnátta</span><br>&nbsp;</li></ul>LandspítaliSjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.isIngibjörg Magnúsdóttiringimagn@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfari, sjúkraþjálfun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35538Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35611Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á öldrunarlækningadeildum Landspítala27.11.202315.12.2023<p>Viltu öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins!<br>Iðjuþjálfun vill ráða til starfa öflugan liðsmann sem hefur áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi á öldrunarlækningadeildum á Landakoti. Við bjóðum jafnt velkominn reynslubolta sem og nýútskrifaðan iðjuþjálfa í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu.</p><p>Á Landakoti fer fram greining og mat á heilsufari aldraðra auk endurhæfingar. Mikil áhersla er á þverfaglega teymisvinnu og gegna iðjuþjálfar þar mikilvægu hlutverki við að meta færni einstaklinga við daglegar athafnir, þjálfa, aðlaga umhverfi og endurmeta við lok innlagnar.&nbsp;Í boði er fjölbreytt og líflegt starf og tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Auk þess eru góðir sí- og endurmenntunar möguleikar.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/ um</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í hópastarfi</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/ teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun<br>&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf&nbsp;</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliIðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSvanborg Guðmundsdóttirsvanborg@landspitali.is543 9841/ 824 8718Sigrún Garðarsdóttirsigrgard@landspitali.is543 9108/ 825 5072<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/klinisk-svid-og-deildir/flaedisvid/idjuthjalfun/"><span class="text-small" style="color:blue;">Sjá nánari upplýsingar um starfstöðvar Iðjuþjálfunar</span></a></p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;iðjuþjálfi, dagvinna</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35611Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%HeilbrigðisþjónustaJIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34348Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi01.09.202312.01.2024<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p style="margin-left:0px;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni geta verið ólík eftir deildum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hæfni og vilji til að vinna í teymi</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34348Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35730Ljósmóðir - meðgönguvernd og bráðaþjónusta kvennadeilda11.12.202329.12.2023<p>Laust er til umsóknar starf ljósmóður við meðgönguvernd og bráðaþjónustu kvennadeilda.&nbsp;</p><p>Deildin sinnir konum við eftirlit og umönnun vegna áhættuþátta á meðgöngu, einnig með bráð vandamál sem koma upp á meðgöngu eða eftir fæðingu. Deildin sinnir jafnframt konum í upphafi og aðdraganda fæðingar ásamt konum með bráð vandamál vegna kvensjúkdóma.&nbsp;</p><p>Starfið er laust frá 1. febrúar 2024 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 50-80%, um er að ræða morgun-, kvöld- og helgarvaktir.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Móttaka og umönnun kvenna með bráð vandamál vegna kvensjúkdóma eða einkenna frá kvenlíffærum</li><li>Móttaka og umönnun kvenna með bráð vandamál á meðgöngu eða eftir fæðingu</li><li>Móttaka og umönnun kvenna í upphafi og aðdraganda fæðingar</li><li>Símsvörun og símaráðgjöf vegna kvensjúkdóma og bráðra vandamála á meðgöngu og eftir fæðingu</li><li>Virk þátttaka í faglegri þróun, teymis- og umbótastarfi</li><li>Klínísk kennsla nema á deild</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi er kostur</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>2-5 ára starfsreynsla af ljósmóðurstörfum er kostur</li><li>Reynsla af hjúkrun á kvenlækningadeild er kostur</li><li>Áhugi á símaráðgjöf og bráðaþjónustu</li><li>Reynsla af vaktstjórn er kostur</li><li>Reynsla af símaráðgjöf er kostur</li></ul>LandspítaliMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.Hringbraut101 ReykjavíkJóhanna ÓlafsdóttirYfirljósmóðirjoholafs@landspitali.is621 8555<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og &nbsp;afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35730Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-80%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35484Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu22.11.202319.12.2023<p>Í boði er tímabundin námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu á meðgönguvernd, fósturgreiningu og bráðaþjónustu kvennadeilda.&nbsp;</p><p>Kennsla og aðlögun fer fram á deildinni sem og erlendis. Gert er ráð fyrir að það taki eitt ár að fá réttindi til að framkvæma fósturgreiningar.&nbsp;</p><p>Ljósmæður deildarinnar sinna fósturgreiningu hjá konum á meðgöngu ásamt sérhæfðri meðgönguvernd. Náið samstarf er á milli ljósmæðra og lækna á deildinni.</p><p>Starf fósturgreinandi ljósmóður er líkamlega krefjandi og skjánotkun er mikil og stöðug. Fjöldi koma í fósturgreiningu eru í kringum 11-12 þúsund á ári hverju. Starfsemi deildarinnar felst í þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra sem þurfa sérhæft eftirlit á meðgöngu. Talsverð bráðaþjónusta er einnig á deildinni.&nbsp;</p><p>Námsstaðan er til eins árs miðað við 100% starfshlutfall og staðan er laus frá 16. janúar 2024 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Fósturgreining&nbsp;</li><li>Sérhæfð &nbsp;meðgönguvernd&nbsp;</li><li>Ýmis þróunarverkefni í ljósmóðurfræði&nbsp;</li><li>Önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi kostur&nbsp;</li><li>A.m.k. tveggja ára reynsla af ljósmæðrastörfum skilyrði&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni &nbsp;</li><li>Faglegur metnaður</li></ul>LandspítaliMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.Hringbraut101 ReykjavíkJóhanna ÓlafsdóttirYfirljósmóðirjoholafs@landspitali.is543 3280<p>Starfið auglýst 22.11.2023. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 19.12.2023.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi,. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: Ljósmóðir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35484Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34351Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi01.09.202312.01.2024<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:white;color:#101010;">&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34351Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35609Almennur læknir - Hefur þú augastað á augnlækningum?27.11.202321.12.2023<p><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst eftir almennum lækni sem hefur áhuga á sérfræðinámi í augnlækningum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. janúar 2024. </span><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(62,62,62);">Um er að ræða tímabundið starf í 6-12 mánuði samkvæmt nánara samkomulagi.</span><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Við augnlækningar starfar öflugur hópur sérfræðilækna og almennra lækna í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun.</span></p><ul><li>Þjálfun í augnlækningum með þátttöku í klínísku starfi á göngu- og legudeild augndeildar auk bakvakta</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliAugnlækningarEiríksgötu 5101 ReykjavíkGunnar Már Zoégagunnarmz@landspitali.is825 5015Jóhann Ragnar Guðmundssonjohannrg@landspitali.is823 7874<p>Starfið auglýst 27.11.2023. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 21.12.2023.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>&nbsp;Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Almennur læknir, læknir, deildarlæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35609Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35531Looking to expand the team of Consultant Psychiatrists at Landspitali20.11.202320.02.2024<p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali - The National University Hospital of Iceland is now looking to expand the team of Consultant Psychiatrists. Landspitali employs around 6,700 people and provides specialist health services in inpatient, outpatient and emergency departments. At the hospital we treat different kinds of psychiatric disorders at our various units; Acute Inpatient Unit, Psychiatric Intensive Care Unit, Addiction Psychiatry - Inpatient Unit, Rehabilitation Units and at our Outpatient Services.&nbsp;</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;">We seek psychiatrists within different specialties/ with a variety of experiences who possess outstanding communication skills, professional ambition, and an interest to work with individuals suffering from severe mental disorders.&nbsp;</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali offers professional support with commitment to continued medical education, professional development and participation in developing a growing service that is at the forefront of mental health services in Iceland.&nbsp;</span></p><p><strong>MAIN RESPONSIBILITIES</strong></p><ul><li>Conduct psychiatric evaluations; make diagnoses and prescribe treatment</li><li>Participation in multidisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Participation in diverse educational activities and teaching of medical students; clinical mentoring of residents &nbsp;</li><li>Participation in research projects&nbsp;</li><li>Participation in quality and improvement projects</li><li>Participation in out-of-hour duties</li></ul><p style="margin-left:18.0pt;"><span style="background-color:white;color:black;"><strong>QUALIFICATIONS</strong></span></p><ul><li>License to practice psychiatry&nbsp;</li><li>Professional ambition and interest in working with people with severe mental illness&nbsp;</li><li>Independent and organized working methods&nbsp;</li><li>Clinical competence in evidence based practices &nbsp;</li><li>Excellent communication skills&nbsp;</li><li>Knowledge of current research to integrate into your practice</li><li>Fluency in English, willing to learn Icelandic</li></ul>LandspítaliGeðsvið sameiginlegtHringbraut108 ReykjavíkHalldóra Jónsdóttirhalldjon@landspitali.isBirna Guðrún Þórðardóttirbirnagth@landspitali.is<p><span style="color:black;"><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></span></p><p>A full-time position at the hospital is on offer. Remuneration is based on negotiated collective wage agreements. All submissions should be through the hospital application system.&nbsp;</p><p>Application material should include confirmed diploma transcripts, a confirmation by previous employer/employers regarding previous work as a specialist, a full CV and a list of contacts for references and other relevant information. Also included should be references to scientific work and published articles. Applications should be submitted in PDF format. All applications will be answered.&nbsp;</p><p><strong>Application deadline is February 20th 2024</strong></p><p>Landspitali is a vital and lively workplace with over 6700 employees working in multi-disciplinary teams. The hospital's vision is to provide excellence in health care service, based on research, professionalism and care, within a supportive organizational setting.</p><p style="margin-left:0cm;"><strong>For further information contact:</strong></p><p style="margin-left:0cm;">Halldóra Jónsdóttir MD, PhD, psychiatrist, Division of Psychiatry<br>Email: <a href="mailto:halldjon@landspitali.is">halldjon@landspitali.is</a></p><p style="margin-left:0cm;">Birna Guðrún Þórðardóttir, MD, psychiatrist, Division of Psychiatry<br>Email: <a href="mailto:birnaght@landspitali.is">birnagth@landspitali.is</a></p><p><strong>To apply for the position, please click the dark blue </strong><span style="background-color:white;color:#0000CC;"><strong>Sækja um starf</strong></span><strong> button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</strong></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35531Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373en,isenHöfuðborgarsvæðið35671Almennur læknir - Hefur þú áhuga á barnalækningum?01.12.202311.12.2023<p>Við sækjumst eftir almennum lækni sem hefur áhuga á barnalækningum. Starfshlutfall er 100% og er starfið nú þegar laust. Um er að ræða tímabundið starf í 6-12 mánuði samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Við barnalækningar starfa reyndir sérfræðilæknar ásamt sérnámslæknum í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun.</p><ul><li>Þjálfun í barnalækningum með þátttöku í klínísku á bráðadeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliBarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkRagnar Grímur Bjarnasonragnarb@landspitali.is825 5067<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>&nbsp;Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Almennur læknir, læknir, deildarlæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35671Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35672Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga Landspítala01.12.202320.12.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Landspítali óskar eftir að ráða sérfræðilækni til starfa við verkefni tengd öldrunarlækningum á Landspítala með meginstarfsstöð á Landakoti. Áhersla er lögð á virka teymisvinnu, góða þjónustu og umbætur í þágu sjúklinga. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. febrúar 2024 eða eftir samkomulagi, til eins árs.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Athugið að möguleiki er á að starfið geti nýst sem sérnám í öldrunarlækningum fyrir almenna lyflækna og heimilislækna.</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Læknisstörf á legudeild ásamt göngudeild eftir nánari útfærslu.</span></li><li><span style="color:#262626;">Þátttaka í vöktum kemur til greina</span></li><li>Þátttaka í menntun læknanema, sérnámsgrunnslækna og sérnámslækna</li><li>Vísindavinna eftir því sem áhugi er fyrir</li></ul><ul><li><span style="color:#262626;">Íslenskt sérfræðileyfi í t.d. almennum lyflækningum, heimilislækningum, endurhæfingarlækningum, geðlækningum eða bráðalækningum</span></li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#262626;">Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#262626;">Faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Hæfni og geta til að starfa í teymi</span></li></ul>LandspítaliÖldrunarlækningarv/Túngötu101 ReykjavíkAnna Björg Jónsdóttirannabjon@landspitali.is825 3831<div class="ck-content"><p><span style="color:#262626;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins. </span>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><span style="color:#262626;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Félagsstörf og umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:#262626;">Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, stjórnunarstörfum</span></li><li><span style="color:#262626;">Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</span></li><li><span style="color:#262626;">Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. </span>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny" style="color:#262626;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35672Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35674Yfirlæknir endurhæfingarhluta öldrunarlækningadeildar Landspítala01.12.202320.12.2023<p>Laus er til umsóknar staða yfirlæknis endurhæfingarhluta öldrunarlækningadeildar Landspítala.&nbsp;Yfirlæknir er leiðtogi endurhæfingarhlutans og hefur faglega ábyrgð sem stjórnandi. Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu innan sérgreinarinnar og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf og uppbyggingu mannauðs.</p><p>Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. febrúar 2024 eða eftir nánara samkomulagi. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Næsti yfirmaður er Anna Björg Jónsdóttir, yfirlæknir öldrunarlækninga.<br><br>Á endurhæfingarhluta öldrunarlækninga er veitt sérhæfð greining, meðferð og stuðningur við sjúklinga sem eru að jafna sig eftir bráða sjúkdóma, sem eru með færniskerðingu vegna þess eða vegna langvinnra sjúkdóma. Þjónustan er veitt á göngudeild öldrunarlækninga og á öldrunarlækningadeildum á Landakoti.&nbsp;</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun&nbsp;endurhæfingahluta öldrunarlækninga</li><li>Fagleg ábyrgð á menntun og vísindastarfi sem snúa að endurhæfingu eldra fólks eftir bráð veikindi og vegna almennrar færniskerðingar<br>&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar</li><li>Færni og reynsla í stjórnunarhlutverki</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li></ul>LandspítaliÖldrunarlækningarv/Túngötu101 ReykjavíkAnna Björg Jónsdóttirannabjon@landspitali.is825 3831<p style="margin-left:0px;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;<br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;">Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Yfirlæknir, Sérfræðilæknir,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35674Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35453Sérfræðilæknir í hjartalækningum20.11.202311.12.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Laus er til umsóknar staða sérfræðilæknis í hjartalækningum. Við sérgreinina starfa um 25 sérfræðilæknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd við sjúklinga okkar.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starfshlutfall er 60%. Starfið veitist frá 1. mars 2024 eða eftir samkomulagi.</span></p><ul><li>Vinna á legu-, dag- og göngudeildum ásamt vaktþjónustu við hjartadeild</li><li>Vinna við almenn störf innan hjartalækninga</li><li>Vinna við uppbyggingu á sérhæfðri göngudeild fyrir arfgenga hjartasjúkdóma</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni og forstöðumann fræðigreinarinnar hjartalæknisfræði innan Háskóla Íslands</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í hjartalækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í almennum hjartalækningum</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>LandspítaliHjartalækningarHringbraut101 ReykjavíkDavíð Ottó Arnaryfirlæknirdavidar@landspitali.is824 5704<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;<br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35453Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35201Leitum að samstarfsfólki í teymi geðlækna á Landspítala20.11.202320.02.2024<p>Landspítali leitar að samstarfsfólki í teymi geðlækna á Landspítala. &nbsp;Á Landspítala starfa um 6700 einstaklingar við þjónustu á legudeildum, göngudeildum og bráðadeildum. Á geðsviði spítalans er veitt geðþjónusta á bráðalegudeildum, geðgjörgæslu, fíknigeðdeild, geðendurhæfingardeild og á göngudeildum.&nbsp;</p><p>Við leitum nú að geðlæknum með mismunandi sérhæfingu/ reynslu sem hafa yfir að búa mikilli færni í samskiptum, faglegum metnaði og áhuga á að vinna með fólki sem alvarlegar geðraskanir. &nbsp;</p><p>Landspítali býður faglegan stuðning, áherslu á endurmenntun og starfsþróun og þátttöku í að þróa og efla vaxandi þjónustu sem er í forystu í geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi.</p><ul><li>Mat og greining á vanda sjúklinga&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li><li>Þátttaka í kennslu, fræðslu og handleiðslu læknanema og sérnámslækna</li><li>Þátttaka í gæða-, umbóta-, vísinda- og rannsóknastarfi&nbsp;</li><li>Geðlæknar sinna einnig vöktum og ráðgjöf sérfræðinga á geðsviði</li></ul><ul><li>Íslenskt lækningaleyfi&nbsp; &nbsp;</li><li>Sérfræðileyfi í geðlækningum</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að starfa með fólki með alvarlega geðræna sjúkdóma</li><li>Sjálfstæði og skipulagsfæni</li><li>Færni í að veita vandaða og gagnreynda meðferð&nbsp;&nbsp;</li><li>Mikil hæfni&nbsp;í samskiptum áskilin</li><li>Þekking á nýjungum í rannsóknum og tengingu við meðferð</li><li>Áhugi á þróun og sérhæfingu í starfi, sveigjanleiki til að tileinka sér nýjungar&nbsp;</li><li>Góð kunnátta í ensku og vilji til að læra íslensku</li></ul>LandspítaliGeðsvið sameiginlegtHringbraut108 ReykjavíkHalldóra Jónsdóttirhalldjon@landspitali.isBirna Guðrún Þórðardóttirbirnagth@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og íslenska ríkisins. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi. Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir greinar sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><br><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span><br>&nbsp;<br><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr.&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35201Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373en,isenHöfuðborgarsvæðið35587Sérfræðilæknir í hjartalækningum/ hjartaþræðingar29.11.202308.01.2024<p>Laus er til umsóknar staða sérfræðilæknis í hjartalækningum. Við sérgreinina starfa um 25 sérfræðilæknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð á hjartaþræðingastofum. Sérþekking kransæðaþræðingum og inngripum er áskilin. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Starfið veitist frá 1. júní 2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Vinna á hjartaþræðingastofu við kransæðamyndatökur og inngrip á kransæðum</li><li>Vinna á legu-, dag- og göngudeildum&nbsp;</li><li>Vaktir á hjartaþræðingu og eftir atvikum almennar hjartavaktir</li><li>Vinna við almenn störf innan hjartalækninga</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni og forstöðumann fræðigreinarinnar hjartalæknisfræði innan Háskóla Íslands</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í hjartalækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í hjartalækningum</li><li>Sérþjálfun og reynsla í hjartaþræðingum og inngripum á kransæðum með þræðingatækni</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>LandspítaliHjartalækningarHringbraut101 ReykjavíkDavíð Ottó Arnaryfirlæknirdavidar@landspitali.is824 5704<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;<br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35587Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35588Sálfræðingur í sálfræðiþjónustu Landspítala24.11.202311.12.2023<p>Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa þrjá metnaðarfulla og sjálfstæða sálfræðinga með góða samskiptafærni sem hafa áhuga á fjölbreyttu starfi í þverfaglegu umhverfi.&nbsp;</p><p>Um er að ræða faglega krefjandi störf á spennandi vettvangi fyrir sálfræðinga sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í starfi. Landspítalinn er þverfaglegur vinnustaður og býður upp á líflegt starfsumhverfi. Starfshlutfall er 100% og er upphaf starfa í 1. janúar 2024 eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Hjá Sálfræðiþjónustunni starfa 80 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum Landspítala. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri eru til að dýpka þekkingu í greiningu og meðferð. Lögð er áhersla á að sálfræðingar á Landspítala fái öfluga handleiðslu og símenntun í faginu.</p><ul><li>Greining, mat og meðferð á geðrænum vanda, gagnreynd sálfræðimeðferð og ráðgjöf</li><li>Einstaklings- og hópmeðferð</li><li>Námskeiðahald, ráðgjöf og fræðsla</li><li>Handleiðsla og þjálfun nema í klínískri sálfræði í samræmi við reynslu</li><li>Þátttaka í þróun og uppbyggingu sálfræðiþjónustu á Landspítala</li><li>Þátttaka og uppbygging á þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sálfræðings</li><li>Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði</li><li>Þekking og reynsla af gagnreyndum aðferðum, s.s. hugrænni atferlismeðferð</li><li>Áhugi og framúrskarandi samskiptafærni</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta skilyrði</li></ul>LandspítaliSálfræðiþjónusta HHringbraut101 ReykjavíkErla Björg BirgisdóttirYfirsálfræðingurerlabbi@landspitali.is697 9026<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sálfræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35588Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJSálfræðingafélag ÍslandsSálfræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34369Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34369Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið33925Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202301.06.202329.12.2023<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33925Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35612Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti28.11.202311.12.2023<p>Auglýst er eftir 2 sjúkraliðum sem hafa áhuga á umönnun aldraðra. Vaktarfyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag en æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;</p><p>Í boði er góð einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra sjúkraliða og gott starfsumhverfi. Starfið býður upp á tækifæri til að þróa með sér mikla faglega þekkingu á hjúkrun aldraðra og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.&nbsp;</p><p>Öldrunarlækningadeild K2 Landakoti er 16 rúma meðferðar- og endurhæfingardeild fyrir sjúklinga sem koma frá bráðadeildum Landspítala. Á deildinni starfa um 40 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Markvisst er unnið að umbótum í starfi og umhverfi og höfum lagt áherslu á byltuvarnir, sýkingavarnir og fyrirbyggingu lyfjaatvika.&nbsp;</p><p>Við leggjum áherslu á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart samstarfsfólki og vinnustaðnum okkar. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafi samband við Jóhönnu, deildarstjóra.</p><ul><li>Almenn og sérhæfð hjúkrun</li><li>Þátttaka í endurhæfingu sjúklinga</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Jákvætt viðmót, frumkvæði og góð samskiptahæfni</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li></ul>LandspítaliÖldrunarlækningadeild Bv/Túngötu101 ReykjavíkJóhanna Friðriksdóttirjohannaf@landspitali.is543 9690/ 825 5883Bára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sjúkraliði,</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35612Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Önnur störfJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35704Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu Landspítala05.12.202318.12.2023<p>Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á hjartarannsóknarstofu Landspítala. Um er að ræða 80-100% starf í dagvinnu og er starfið laust frá 1. febrúar 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Við viljum ráða metnaðarfullan sjúkraliða með góða samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum til að sinna hjartalínuritum og Holter-rannsóknum með megin starfsstöð á Landspítala í Fossvogi.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Taka hjartalínurit</li><li>Umsjón með holter-rannsóknum, setja tæki á og taka þau af eftir rannsókn</li><li>Þátttaka í öðrum verkefnum á hjartarannsókn eftir nánari ákvörðun stjórnanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>LandspítaliHjartarannsóknarstofaHringbraut101 ReykjavíkÁsa Óðinsdóttirasa@landspitali.is621 8449<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Sjúkraliði</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35704Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35687Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild í Fossvogi04.12.202322.12.2023<p><span style="color:#3E3E3E;">Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum í starfsnámi í okkar góða lið. Við sækjumst bæði eftir reynsluboltum sem og nýútskrifuðum. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði og eru störfin laus frá 1.&nbsp;janúar 2024 eða eftir samkomulagi.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju fólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</span></p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í fjölskylduhjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða/ vottun um launað starfsnám</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824 6019<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði, Sjúkraliðanemi, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35687Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna30-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35579Sjúkraliði/ sjúkraliðanemi á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækninga04.12.202318.12.2023<p>Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga við Hringbraut. &nbsp;Óskað er eftir sjúkraliða sem er framúrskarandi í mannlegum samskiptum og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi, unnið er í dagvinnu, virka daga. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Til greina kemur að ráða sjúkraliðanema í starfsnámi.</p><p>Deildin er dag- og göngudeild fyrir sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein. Á deildinni starfar 35 manna þverfaglegur hópur. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Aðstoð við innskrift sjúklinga</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Umsjón með lager, pantanir og frágangur á vörum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Umsjón með skoli&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting frá skóla um launað starfsnám sjúkraliða</li><li>Framúrskarandi samstarfshæfni og frumkvæði í starfi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á krabbameinshjúkrun</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li></ul>LandspítaliDag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækningaHringbraut101 ReykjavíkÞórunn Sævarsdóttirdeildarstjóritorunnsa@landspitali.is825 3523<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, sjúkraliðanemi, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35579Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35683Lyfjafræðingur óskast í öflugt teymi Lyfjaþjónustu Landspítala04.12.202315.12.2023<p>Ertu lyfjafræðingur og langar til að nýta námið og reynsluna þína til fullnustu? Finnst þér gaman þegar engir tveir dagar eru eins? Hefur þú áhuga á að vinna í stóru teymi fagfólks sem brennur fyrir því sem það er að fást við á hverjum degi?</p><p>Þá gætum við verið með rétta starfið fyrir þig.</p><p>Við sækjumst eftir öflugum lyfjafræðingi með sterka þjónustulund og færni til að móta nýtt verklag í samstarfi við aðra lyfjafræðinga sem og aðrar fagstéttir. Viðkomandi skal vera sveigjanlegur, framsækinn og tilbúinn að takast á við spennandi verkefni. Um er að ræða dagvinnu.</p><p>Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Nú starfa um 40 lyfjafræðingar í afar fjölbreyttum verkefnum á Landspítala en lyfjaþjónustu telur um 90 starfsmenn. Mikil framþróun er framundan og undirbúningur er hafinn á aukinni sjálfvirknivæðingu, fyrsta skref í átt að lokuðu lyfjaferli stigið, uppbygging á gæðakerfi svo fátt eitt sé nefnt.</p><ul><li>Umsjón með neyðarlyfjum, undanþágulyfjum og úrræði við lyfjaskorti</li><li>Umsýsla og afgreiðsla lyfja til deilda sjúkrahússins og sjúklinga</li><li>Samskipti við aðrar deildir sjúkrahússins, birgja og opinberar stofnanir</li><li>Fagleg ráðgjöf til heilbrigðisstarfsfólks um lyfjatengd mál</li><li>Afgreiðsla lyfseðla og ráðgjöf til sjúklinga í afgreiðsluapóteki</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem lyfjafræðingur</li><li>Afbragðs samskiptahæfni og mikill sveigjanleiki</li><li>Góð íslensku¿ og tölvukunnátta</li><li>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Öflugur liðsmaður og jákvætt viðmót</li><li>Reynsla af störfum á sjúkrahúsi er kostur</li><li>Þekking á Oracle, Medicor og Therapy er kostur</li></ul>LandspítaliSjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.isArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjafræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35683Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLyfjafræðingafélag ÍslandsLyfjafræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Lyfjafræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34344Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34344Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34349Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir01.09.202312.01.2024<p><span style="color:#262626;">Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</span></p><p><span style="color:#262626;">Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.</span></p><p><span style="color:#262626;">Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="color:#262626;">Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34349Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34370Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala01.09.202312.01.2024<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34370Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34368Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34368Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35668Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna01.12.202313.12.2023<p><span style="color:#262626;">Vi</span>ð leitum að metnaðarfullum og öflugum vöru- og verkefnastjóra með tæknilegan bakgrunn og brennandi áhuga á heilbrigðislausnum til að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á sviði heilbrigðis- og upplýsingatækni á Landspítala. Vörustjórar sinna framþróun kerfa, rekstri, þjónustu, samskiptum við birgja og samstarfsfólk í tengslum við framþróun nýrra lausna ásamt því að sinna ráðgjöf til klínískra deilda um val á hugbúnaðarkerfum.</p><p>Hugbúnaðarlausnir tilheyra þróunarsviði Landspítala og bera ábyrgð á öflun, framþróun og rekstri heilbrigðistæknilausna.&nbsp;<br>Á þróunarsviði starfa um 110 einstaklingar og er markmið sviðsins að styðja við þróun heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar og veita framúrskarandi þjónustu við klíníska starfsemi.</p><ul><li>Vöru- og verkefnastjórn og samskipti við birgja og aðra hagaðila</li><li>Ábyrgð á framþróun og rekstri heilbrigðislausna spítalans</li><li>Gerð vegvísa (e. Roadmaps) í samstarfi við notendur, birgja og aðra hagaðila</li><li>Ábyrgð á uppsetningu á nýjum útgáfum og skipulagningu á innleiðingu þeirra</li><li>Verkefni tengd þarfagreiningu, vali, uppsetningu og innleiðingu hugbúnaðarkerfa</li><li>Umfangsmat og áætlanagerð (tími, kostnaður, fólk og árangursmælikvarðar)</li><li>Náin samvinna og ráðgjöf við notendur á klínískum sviðum spítalanum&nbsp;</li></ul><ul><li>Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun</li><li>Þekking og reynsla af innleiðingu, rekstri og þjónustu við hugbúnaðarkerfi</li><li>Þekking og reynsla af þarfagreiningum og samþættingu hugbúnaðarkerfa</li><li>Reynsla af samskiptum við hagaðila og miðlun upplýsinga</li><li>Reynsla af teymisvinnu og/eða vörustjórnun&nbsp;æskileg</li><li>Mikil samskiptahæfni, jákvæðni og þjónustulund</li><li>Drifkraftur, sjálfstæði og ástríða fyrir verkefninu og áhugi á að takast á við nýjar áskoranir</li><li>Frumkvæði og skipulagshæfni, leitast við stöðugar umbætur</li></ul>LandspítaliStafræn framþróunSkaftahlíð 24105 ReykjavíkBjörk Grétarsdóttirbjorkgr@landspitali.is<p><span style="color:#262626;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi kynningarbréf ásamt náms- og starfsferilskrá og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p><span style="color:#262626;">Starfsmerkningar: vörustjóri, verkefnastjóri, verkfræði, tölvunarfræði</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35668Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%SérfræðistörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isÓstaðbundið35718Verkefnastjóri á innkaupadeild Landspítala06.12.202304.01.2024<p>Auglýst er eftir verkefnastjóra á innkaupadeild Landspítala. Deildin heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið. Á meðal helstu verkefna deildarinnar eru innkaup, útboð, verðfyrirspurnir, samningar og samningastjórnun. Verkefnastjóri á innkaupadeild er í miklum samskiptum við birgja og fagfólk Landspítala og aðstoðar við að greina innkaupaþarfir og stýra í farveg fyrir hagkvæm innkaup í samræmi við innkaupareglur Landspítala og lög um opinber innkaup.</p><p>Við viljum ráða jákvæðan, metnaðarfullan og þjónustulipran einstakling sem hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu á innkaupum á hjúkrunarvörum. Starfshlutfall er 100% og er upphafsdagur starfs samkvæmt samkomulagi.</p><ul><li>Vinna við innkaup, gerð útboðsgagna, verðfyrirspurna og samninga</li><li>Tengiliður innkaupadeildar við aðrar deildir spítalans</li><li>Samskipti við fagfólk Landspítala, heilbrigðisstofnanir og birgja</li><li>Vöruleit, innkaupagreiningar, áætlanagerð og vöktun samninga</li><li>Aðkoma að gerð ferla og verklagsreglna um innkaup á spítalanum</li><li>Þjónusta og ráðgjöf</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi</li><li>Hjúkrunarfræðimenntun æskileg</li><li>Yfirgripsmikil þekking á heilbrigðisvörum er æskileg</li><li>Haldbær reynsla í innkaupum s.s. á hjúkrunarvörum er kostur</li><li>Samskiptahæfni og góð þjónustulund</li><li>Tölvufærni, sérstaklega í word og excel</li><li>Góð íslensku-, enskukunnátta ásamt kunnáttu í einu Norðurlandamáli, bæði í töluðu og rituðu máli</li></ul>LandspítaliInnkaupadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkKristján Þór Valdimarssonkvald@landspitali.is543 1516<p>Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá auk kynningarbréfs. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, innkaupafulltrúi, skrifstofustarf, hjúkrunarfræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35718Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%SkrifstofustörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35169Nýliðamóttaka01.12.202311.12.2023<p>Mannauðsdeild Landspítala óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulipran einstakling í starf verkefnastjóra nýliðamóttöku Landspítala.</p><p>Hlutverk verkefnastjóra er að halda utan um nýliðamóttöku Landspítala, þátttaka í skipulagi á fræðsluerindum og viðburðum á vegum mannauðsdeildar ásamt þátttöku í öðrum verkefnum deildarinnar þvert á spítalann.</p><p>Árlega koma um 1600 einstaklingar í nýliðamóttökuna og fá þar fræðslu og aðlögun.&nbsp;Móttakan er opin alla virka daga og er staðsett í Skaftahlíð 24.&nbsp;</p><p>Við leitum að einstakling með góða samskiptahæfni sem er sjálfstæður í starfi og fljótur að læra og tileinka sér hlutina.&nbsp;Starfshlutfall er 100% og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;</p><ul><li>Skipulag, skráning og umsýsla nýliðamóttökunnar</li><li>Móttaka allra nýliða á Landspítala</li><li>Þátttaka og skipulag á ýmsum viðburðum og innri upplýsingamiðlun</li><li>Ýmis fræðslumál og kynningar á vegum deildarinnar</li><li>Skipulag og utanumhald á miðlægum fræðsluerindum mannauðsdeildar</li><li>Þátttaka í utanumhaldi á viðburðum á vegum mannauðsdeildar</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við stjórnanda</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi</li><li>Reynsla af því að halda utan um og stýra verkefnum kostur</li><li>Reynsla af viðburðastjórn kostur</li><li>Jákvætt viðmót og&nbsp;rík þjónustulund</li><li>Samskiptahæfni og fagleg framkoma&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li><li>Mjög góð tölvufærni&nbsp;</li><li>Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi&nbsp;</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli, önnur tungumálakunnátta kostur</li></ul>LandspítaliMannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirsigurbjoh@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og<br>starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Skrifstofustörf, móttaka, skráning og vinnsla, skrifstofustarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35169Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%SkrifstofustörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið35534Geislafræðingur á hjartarannsóknarstofu01.12.202311.12.2023<p>Hjartarannsóknarstofa á aðgerðasviði Landspítala auglýsir eftir liðsmanni í hóp sinn. Um er að ræða rannsóknarvinnu með áherslu á hjartaómun.&nbsp;Upphaf starfs sem og starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi.&nbsp;Vinnutími er frá kl. 8-16 og mögulegt er að vinna að mastersverkefni samhliða starfi. Unnið er í&nbsp;þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við hjartasérfræðinga.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Ómanir af hjarta og varðveisla gagna þar að lútandi</li><li>Úrvinnsla og túlkun niðurstaðna í samvinnu við hjartalækna</li><li>Þátttaka í öðrum verkefnum á hjartarannsókn eftir nánari ákvörðun stjórnanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi geislafræðings</li><li>Reynsla af hjartaómun er kostur</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Góð íslenskukunnátta skilyrði</li></ul>LandspítaliHjartarannsóknarstofaHringbraut101 ReykjavíkÁsa Óðinsdóttirdeildarstjóriasa@landspitali.is621 8449<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Sarfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Geislafræðingu<span style="color:black;">r</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35534Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemarLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Starfsmaður á hjartarannsóknarstofu LandspítalaHjartarannsóknarstofa2023.12.1818. desember 23Sækja um
Almennt starf í flutningaþjónustu LandspítalaFlutningaþjónusta2023.12.1111. desember 23Sækja um
Hjúkrunarnemi með áhuga á geðhjúkrun? Spennandi tækifæri á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdómaMeðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma2023.12.1515. desember 23Sækja um
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeildTaugalækningadeild2024.1.0202. janúar 24Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeildLungnadeild2023.12.2222. desember 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2023.12.2929. desember 23Sækja um
Sérfræðingur í hjúkrun taugasjúklingaGöngudeild taugasjúkdóma2023.12.1111. desember 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingar - Tímavinna á LandspítalaSkrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar2024.1.3131. janúar 24Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri á móttökugeðdeild 33C LandspítalaGeðsvið sameiginlegt2023.12.1111. desember 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdómaMeðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma2023.12.2828. desember 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeildLungnadeild2023.12.2222. desember 23Sækja um
Innköllunarstjóri óskast í dagvinnustarf á göngudeild þvagfæraskurðlækningaGöngudeild þvagfæra2023.12.2121. desember 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt og spennandi verkefniSpeglun H2023.12.2121. desember 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala HringsinsBráðamóttaka BH2023.12.2929. desember 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviðiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf á lungnadeildLungnadeild2023.12.2222. desember 23Sækja um
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild HringbrautSvæfing H2023.12.1111. desember 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við HringbrautVöknun H2023.12.1111. desember 23Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri skilunardeildarLyflækninga- og bráðasvið sameiginlegt2023.12.1515. desember 23Sækja um
Sjúkraþjálfari á Landspítala við HringbrautSjúkraþjálfun2023.12.1111. desember 23Sækja um
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á öldrunarlækningadeildum LandspítalaIðjuþjálfun2023.12.1515. desember 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Ljósmóðir - meðgönguvernd og bráðaþjónusta kvennadeildaMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.2023.12.2929. desember 23Sækja um
Námsstaða ljósmóður í fósturgreininguMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.2023.12.1919. desember 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Almennur læknir - Hefur þú augastað á augnlækningum?Augnlækningar2023.12.2121. desember 23Sækja um
Looking to expand the team of Consultant Psychiatrists at LandspitaliGeðsvið sameiginlegt2024.2.2020. febrúar 24Sækja um
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á barnalækningum?Barnalækningar2023.12.1111. desember 23Sækja um
Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga LandspítalaÖldrunarlækningar2023.12.2020. desember 23Sækja um
Yfirlæknir endurhæfingarhluta öldrunarlækningadeildar LandspítalaÖldrunarlækningar2023.12.2020. desember 23Sækja um
Sérfræðilæknir í hjartalækningumHjartalækningar2023.12.1111. desember 23Sækja um
Leitum að samstarfsfólki í teymi geðlækna á LandspítalaGeðsvið sameiginlegt2024.2.2020. febrúar 24Sækja um
Sérfræðilæknir í hjartalækningum/ hjartaþræðingarHjartalækningar2024.1.0808. janúar 24Sækja um
Sálfræðingur í sálfræðiþjónustu LandspítalaSálfræðiþjónusta H2023.12.1111. desember 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2023Landspítali2023.12.2929. desember 23Sækja um
Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 LandakotiÖldrunarlækningadeild B2023.12.1111. desember 23Sækja um
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu LandspítalaHjartarannsóknarstofa2023.12.1818. desember 23Sækja um
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild í FossvogiLungnadeild2023.12.2222. desember 23Sækja um
Sjúkraliði/ sjúkraliðanemi á dag- og göngudeild blóð-og krabbameinslækningaDag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga2023.12.1818. desember 23Sækja um
Lyfjafræðingur óskast í öflugt teymi Lyfjaþjónustu LandspítalaSjúkrahúsapótek2023.12.1515. desember 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausnaStafræn framþróun2023.12.1313. desember 23Sækja um
Verkefnastjóri á innkaupadeild LandspítalaInnkaupadeild2024.1.0404. janúar 24Sækja um
NýliðamóttakaMannauðsdeild2023.12.1111. desember 23Sækja um
Geislafræðingur á hjartarannsóknarstofuHjartarannsóknarstofa2023.12.1111. desember 23Sækja um