Leit
Loka

Öldrunarlækningadeild A

Deildarstjóri

Borghildur Árnadóttir

borgharn@landspitali.is
Banner mynd fyrir  Öldrunarlækningadeild A

Hafðu samband

OPIÐAllan sólarhringinn alla daga

Öldrunarlækningadeild A  - mynd

Hér erum við

Landakot 1. hæð K-álma

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt

Aðsetur: 1. hæð K-álma Landakoti
Símanúmer: 543 9915 og 543 9863
Heimsóknartími:  Fólk er velkomið í heimsókn hvenær dags sem er en heppilegasti tíminn er kl. 15:00-20:00
Hjúkrunardeildarstjóri: Borghildur Árnadóttir borgharn@landspitali.is
Læknar (sérfræðingar í lyf og öldrunarlækningum):
                                        
Ólafur Samúelsson olafs@landspitali.is 
                                        Sigurbjörn Björnsson sigbb@landspitali.is 

Öldrunarlækningadeild K1 er 20 rúma deild er skiptist í meðferðar-og endurhæfingardeild annars vegar og lungnadeild hins vegar.

Meginstarf deildarinnar er meðferð og endurhæfing aldraðra. Markmiðið er að auka hæfni einstaklingsins til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og /eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni þeirra.  Lögð er áhersla á að fá góða yfirsýn yfir aðstæður hvers og eins og reynt er að leita úrlausna í samvinnu við þá sem í hlut eiga.  Þurfi sjúklingurinn aðstoð eftir að heim er komið svo sem heimahjúkrun eða heimilishjálp er hún skipulögð fyrir útskrift af starfsfólki deildarinnar.

Margir sjúklingar þurfa að gangast undir rannsóknir og meðferð á öðrum deildum Landspítala, í Fossvogi eða við Hringbraut. Ferðir þangað eru á vegum deildarinnar.

Fjölskyldufundir eru haldnir eftir þörfum.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?