Leit
Loka

Geðendurhæfing

Deildin sinnir fólki með kvíða- og lyndisraskanir með áherslu á geðendurhæfingu. Lögð er áhersla á heildræna batamiðaða þjónustu með það að markmiði að auka lífsgæði og stuðla að bata.

Banner mynd fyrir  Geðendurhæfing

Hafðu samband

OPIÐ7 daga deild: Allan sólarhringinn

5 daga deild: Allan sólarhringinn virka daga. Frá kl. 8:00 á mánudögum til kl. 15:00 á föstudögum. ATH! Dagdeildin er opin virka daga kl. 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga og kl. 8:00-15:00 á föstudögum.

Endurhæfingargeðdeild 5 og 7 daga - mynd

Hér erum við

Kleppi, 2. og 3. hæð

Hagnýtar upplýsingar

Deildin er á 2. og 3. hæð í aðalbyggingu Kleppi. 

Símanúmer

Legudeild geðendurhæfingar: 543-4213
Dagdeild: 543-4211

Deildarstjóri: 543 4359

Yfirlæknir: 543 1000

 

Nánari upplýsingar: 

https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/gedendurhaefing/

Skjólstæðingar geðendurhæfingar á Kleppi hljóta fjölþætta meðferð eftir þörfum, óskum og færni hvers og eins. Lögð er áhersla á heildræna batamiðaða þjónustu með það að markmiði að auka lífsgæði og stuðla að bata. Unnið er út frá því að hver og einn geti nýtt hæfileika sína og styrkleika og finni leiðir til sjálfshjálpar og sjálfstæðis.

Sjá einnig fræðslubæklinga: