Leit
Loka

Öldrunarlækningadeild K2

Deildarstjóri

Jóhanna Friðriksdóttir

johannaf@landspitali.is
Banner mynd fyrir  Öldrunarlækningadeild K2

Hafðu samband

OPIÐAllan sólarhringinn alla daga.

Öldrunarlækningadeild B - K2 - mynd

Hér erum við

Landakot, 2. hæð, K-álma

Hagnýtar upplýsingar

Aðsetur: 2. hæð K-álma Landakoti.

Símanúmer:
543 9815

Heimsóknartími: Fólk er velkomið í heimsókn hvenær dags sem er en heppilegasti tíminn er milli kl. 15:00 og 20:00

Hjúkrunardeildarstjóri er Jóhanna Friðriksdóttir johannaf@landspitali.is

Læknar eru:

sérfræðingar í öldrunarlækningum.

K2 öldrunarlækningadeild er 20 rúma meðferðar- og endurhæfingardeild.

Þangað koma aldraðir sem þurfa innlögn úr heimahúsi vegna fjölþætts heilsufarsvanda, færnitaps, félagslegs vanda eða frá bráðadeildum LSH og þurfa mat, greiningu, hjúkrunar- og læknismeðferð og endurhæfingu eftir að bráðveikindum hefur verið bægt frá.

Á deildinni er unnið samkvæmt einstaklingshæfðri hjúkrun sem þýðir að einn ákveðinn hjúkrunarfræðingur og sjúkraliði eru ábyrgir fyrir hjúkrun hvers sjúklings.

Fjölskyldufundir eru haldnir eftir þörfum.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?