Leit
Loka

Kvenlækningadeild 21A - legudeild

Legudeild fyrir konur með bráða kvensjúkdóma og konur sem þurfa skurðaðgerð vegna góðkynja eða illkynja sjúkdóma í grindarholi og brjóstum

Deildarstjóri

Hrund Magnúsdóttir

hrundmag@landspitali.is
Yfirlæknir

Kristín Jónsdóttir

kjonsd@landspitali.is

Banner mynd fyrir  Kvenlækningadeild 21A - legudeild

Hafðu samband

OPIÐAllan sólarhringinn alla daga

Kvenlækningadeild - Legudeild  - mynd

Hér erum við

Hringbraut - Kvennadeildir 1. hæð A- og B álma

Hagnýtar upplýsingar

Kvenlækningadeild 21A er í senn dag-, legu- og bráðamóttökudeild fyrir konur með bráða kvensjúkdóma og konur sem þurfa skurðaðgerð vegna góðkynja eða illkynja sjúkdóma í grindarholi og brjóstum.

Starfrækt er tilvísunarbráðamóttaka kvenna eftir kl. 16:00 virka daga og allan sólarhringinn um helgar og aðra almenna frídaga.

Helstu aðgerðir á deildinni :

  • Keiluskurðir
  • Kviðspeglanir
  • Kviðskurðir
  • Legnám
  • Aðgerðir vegna blöðru- og endaþarmssigs
  • Fóstureyðingar og útsköf

Einnig fleygskurðir á brjóstum, brottnám brjósta og uppbyggingar á brjóstum.

Á deildinni eru 24 rúm.

Konur sem greinst hafa með illkynja sjúkdóma í kvenlíffærum eiga greiðan aðgang að deildinni eftir aðgerð.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?