Allt starfsfólk er hvatt til að láta bólusetja sig, ekki aðeins til að verja það sjálft heldur einnig til að koma í veg fyrir að það smiti sjúklinga. Í fyrra létu rúmlega 70% bólusetja sig og er vonast til að hlutfallið verði enn hærra í ár.
Dagskrá bólusetninga má nálgast hér.
Vaccination schedule can be accessed here.
Í myndbandinu er rætt við Örnu Kristínu Guðmundsdóttur, starfsmannahjúkrunarfræðing á Landspítala, og Ólaf Guðlaugsson, yfirlækni á sýkingavarnadeild Landspítala.