Leit
Loka

Göngudeild bæklunarskurðdeildar

Göngudeildin er stundum kölluð endurkomudeild

Banner mynd fyrir  Göngudeild bæklunarskurðdeildar

Hafðu samband

OPIÐ08:00-16:00

Göngudeild bæklunarskurðdeildar - mynd

Hér erum við

Landspítali Fossvogi - G-álma, 3. hæð

Hagnýtar upplýsingar

Göngudeildin (stundum kölluð „endurkomudeild“) er á hæðinni fyrir ofan bráða- og göngudeild G2 á Landspítala Fossvogi. 
Beinasta leiðin er í gegnum aðalanddyri bráðamóttöku og með lyftu eða stiga upp á næstu hæð. 

Þjónustan getur til dæmis tengst:

  • undirbúningi aðgerðar
  • skoðun eða meðferð hjá hjúkrunarfræðingi eða lækni í fyrstu heimsókn
  • endurteknum heimsóknum eftir að hafa verið áður á bráðamóttökunni eða aðgerðum á dagdeild eða legudeild
  • sárameðferð
  • saumatöku
  • gipsskiptum 
  • minni háttar aðgerðum eins og að taka smá stálpinna úr beini með staðdeyfingu

Allir nema börn þurfa að greiða þjónustugjald fyrir hverja heimsókn.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?