Hátíðarguðsþjónusta í sjónvarpi Landspítala og öðrum miðlum spítalans á páskadag 4. apríl 2021.
Hátíðarguðsþjónustunni er sjónvarpað á rás 53 um öll hús Landspítala kl. 9:00 og hún síðan endurtekin kl. 15:00.
Hér er hægt að horfa á hátíðarguðsþjónustuna
Útsendingin er einnig á Facebook Landspítala.
Við guðsþjónustuna þjóna:
Dagbjört Eiríksdóttir, djákni, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir er flytur hugvekju, sr. Eysteinn Orri Gunnarsson, sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, sr. Hjalti Jón Sverrisson, sr. Ingólfur Hartvigsson, Rósa Kristjánsdóttir djákni og sr. Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir. Kórsöng annast félagar úr Kammerkór Hafnarfjarðar undir stjórn Helga Bragasonar organista.