Leit
Loka

Krabbameinsteymi - Barnaspítali

Teymið sinnir börnum að 18 ára, með krabbameinsgreiningu, blóðsjúkdóma og börnum sem þurfa eftirlit vegna fyrri krabbameinsgreininga.

Banner mynd fyrir  Krabbameinsteymi - Barnaspítali

Hvernig er best að ná í okkur?

Hægt er að koma skilaboðum til fagfólks teymisins kl. 8:00-16:00 virka daga í gegnum skiptiborð Landspítala: 543 1000.

Börn sem er eru í virkri meðferð hafi beint samband upp á 22ED.

Hagnýtar upplýsingar

Börn með krabbamein og/eða blóðsjúkdóma og fjölskyldur þeirra.
Teymið sinnir öllum börnum á landinu, 0-18 ára, með krabbameinsgreiningu, börnum með blóðsjúkdóma og börnum sem þurfa eftirlit vegna fyrri krabbameinsgreininga.

Frekari fræðslu um krabbamein í börnum er að finna á vefsíðu Landspítala.
  • Auður Guðbrandsdóttir hjúkrunarfræðingur
  • Halldóra Kristín Þórarinsdóttir  læknir
  • Helga Bogadóttir sjúkraþjálfari
  • Kolbrún Björk Jensínudóttir sálfræðingur
  • Ólafur Gísli Jónsson læknir
  • Sigrún Þóroddsdóttir hjúkrunarfræðingur
  • Sigríður Eysteinsdóttir næringarfræðingur
  • Sólveig Hafsteinsdóttir læknir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?