Lífsýnasöfn
Söfnun og geymsla lífsýna er órjúfanlegur hluti af þjónustu rannsóknardeilda innan heilbrigðisstofnana. Öll geymsla og nýting slíkra lífsýna er háð ströngum skilyrðum opinberra aðila. Þrjú lífsýnasöfn innan Landspítala hafa fengið rekstrarleyfi.

Hagnýtar upplýsingar
Netföng
Lífsýnasafn meinafræðideildar: bjarniaa@landspitali.is
Lífsýnasafn Landspítala á sýkla-og veirufræðideild (LLSV): llsv@landspitali.is
Lífsýnasafn Landspítala innan rannsóknarsviðs tengt blóðmeinafræði-, erfða-og sameindalæknisfræði-, klínískri lífefnafræði-og ónæmisfræðideild (LLR): llr@landspitali.is
Helstu símanúmer:
543 8066 Vigdís Pétursdóttir, ábyrgðarmaður lífsýnasafns meinafræðideildar
543 5900 Guðrún Erna Baldvinsdóttir, ábyrgðarmaður LLSV
543 5033 Ingunn Þorsteinsdóttir, ábyrgðarmaður LLR
543 5131 Auður Ýr Þorláksdóttir, öryggis- og gæðastjóri lífsýnasafna
- Lög um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga (nr.110/2000)
- Reglugerð um vörslu og nýtingu lífsýna í lífsýnasöfnum (nr.1146/2010)
- Reglur Persónuverndar nr. 920/2019 um öryggi við meðferð og varðveislu lífsýna í lífsýnasöfnum
- Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (nr. 90/2018)
- Reglur Persónuverndar nr. 299/2001 um öryggi persónuupplýsinga
- Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (nr.44/2014)
Lífsýnagjafi getur hvenær sem er lagt bann við því að lífsýni úr honum, sem tekin eru við þjónusturannsókn, verði notuð til vísindarannsókna eða vistuð í lífsýnasafni í því skyni. Það er gert með því að lífsýnagjafi eða forráðamaður hans fyllir út úrsagnarbeiðni og sendir tilkynninguna til Embætti landlæknis.
Lífsýnasafn Meinafræðideildar
Eiríkur Jónsson, yfirlæknir
Jakob Jóhannsson, yfirlæknir
Jón Gunnlaugur Jónasson, yfirlæknir
Vigdís Pétursdóttir, sérfræðilæknir (og ábyrgðarmaður)
Varastjórn
Karl Ólafsson, sérfræðilæknirLárus Jónasson, sérfræðilæknir
Margrét Sigurðardóttir, sérfræðilæknir
Sverrir Harðarson, sérfræðilæknir
Þórarinn Gíslason, yfirlæknir
Skipulagsskrá og starfsreglur lífsýnasafns LML má finna í gæðahandbók.
Ábyrgðarmaður rannsóknar sækir um afnot af lífsýnum úr lífsýnasafni LML með því að fylla út umsóknareyðublað og sendir á netfangið lml@landspitali.is
Lífsýnasafn LLR
Jón Jóhannes Jónsson yfirlæknir, formaður
Þórarinn Guðjónsson náttúrufræðingur
Guðmundur Sigþórsson sérfræðilæknir
Jóna Freysdóttir náttúrufræðingur
Viðar Eðvarðsson yfirlæknir
Varastjórn
Björn Guðbjörnsson sérfræðilæknir
Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir
Ísleifur Ólafsson yfirlæknir
Jón Þór Bergþórsson náttúrufræðingur
Margrét S Steinarsdóttir náttúrufræðingur
Ábyrgðarmaður rannsóknar sækir um afnot af lífsýnum úr lífsýnasafni LLR með því að fylla út umsóknareyðublað og sendir á netfangið LLR@landspitali.is
Lífsýnasafn LLSV
Arthur Löve yfirlæknir, formaður
Karl G. Kristinsson yfirlæknir
Magnús Gottfreðsson yfirlæknir
Varastjórn
Ísleifur Ólafsson yfirlæknir
Helga Erlendsdóttir lífeindafræðingur
Ólafur Guðlaugsson sérfræðilæknir
Ábyrgðarmaður rannsóknar sækir um afnot af lífsýnum úr lífsýnasafni LLSV með því að fylla út umsóknareyðublað og sendir á netfangið LLSV@landspitali.is