Leit
Loka

Dagdeild lyflækninga B1

Dagdeild lyflækninga er tímabundið staðsett á B1 í húsnæði sjúkraþjálfunar. Gengið er inn um aðalinngang.

Deildarstjórar

Ragnheiður Guðmundsdóttir

ragnhegu@landspitali.is

Aðstoðardeildarstjórar: Björg Þórhallsdóttir bjorgt@landspitali.is og Geirný Ómarsdóttir geirnyo@landspitali.is

Yfirlæknir

Sigríður Þórdís Valtýsdóttir

sigrival@landspitali.is

Banner mynd fyrir  Dagdeild lyflækninga B1

Hafðu samband

OPIÐ8:00-16:00

Dagdeild B7 - mynd

Hér erum við

Landspítali Fossvogi - 1. hæð. Gengið inn um aðalinngang

Sjá staðsetningu á korti

Hagnýtar upplýsingar

Símatími ritara er milli kl. 8-14 alla virka daga í síma 543-6714

Ef þú hefur fengið sýkingu nýlega hafðu þá samband við dagdeildina fyrir áætlaða lyfjagjöf

Mjög mikilvægt er að láta vita með góðum fyrirvara ef þú getur ekki mætt í bókaðan tíma svo hægt sé að nýta tímann


  • Sérhæfðar lyfjagjafir með líftæknilyfjum, mótefnum og öðrum lyfjum
  • Ráðgjöf, eftirfylgni, fræðsla og stuðningur við sjúklinga og aðstandendur

 
  • Tilvísanir í lyfjagjafir með líftæknilyfjum og mótefnum koma frá sérfræðilæknum viðkomandi sérgreinar að undangenginni leyfisveitingu lyfjanefndar
  • Sérfræðilæknar sækja um leyfi til lyfjanefndar

 
Ef þú ert veik/ur eða ert á sýklalyfjum þarf að hafa samband við dagdeildina hvort sem um er að ræða innrennslisgjöf eða gjöf með lyfjapenna undir húð.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?