Alþjóðlegu gigtarsamtökin hafa skilgreint 12. október sem alþjóðlegan dag gigtarsjúkdóma.
Á dögunum var haldið málþing á vegum Fagráðs Landspítala undir yfirskriftinni „What matters to you - Hvað skiptir þig máli?“
Fólk sem þjáist af langtímaafleiðingum Covid hefur náð miklum bata eftir að hafa stundað háþrýstimeðferð á Landspítalanum, auk þess sem tæknin nýtist gegn mörgum öðrum sjúkdómum og kvillum.
Málþing um fór fram á Grand hótel 7. október sl. og var þar fjallað um endurskoðun lyfjameðferðar.
Íslenska líftæknifyrirtækið ArcanaBio hlaut nýverið styrk frá Bio-Innovation Institute í Danmörku til að halda áfram að þróa nýja tækni fyrir greiningar á próteinum.
Á hverjum degi vinna barnahjúkrunarfræðingar ómetanlegt starf til að stuðla að heilsu og vellíðan barna um allan heim.
Málþing um skynsamlega endurskoðun lyfjameðferðar verður haldið á Hótel Reykjavík Grand þann 7. október og hefst klukkan 9.
Það stóð mikið til í Blóðbankanum í gær þegar Aðalsteinn Sigfússon gaf sína síðustu blóðgjöf, en alls telja blóðgjafir hans 250.
Bólusetning við inflúensu fyrir starfsfólk Landspítala hófst í dag.
Áslaug Salka Grétarsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri barnadeildar og Rjóðurs.
Vísindavaka Rannís fór fram með pomp og prakt um helgina.
Þann 6. september síðastliðinn skrifuðu Landspítali og Öryggismiðstöðin undir samstarfssamning vegna tilraunaverkefnis um fjarvöktun 30 lungnasjúklinga til næstu 12 mánuða.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun