Göngudeild smitsjúkdóma og bráðadagdeild lyflækninga hafa verið fluttar á B-1 í Fossvogi en deildirnar voru áður á sitthvorum staðnum á spítalanum.
Magney Ósk Bragadóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 í Fossvogi.
Ástrún Helga Jónsdóttir, 6. árs læknanemi við Háskóla Íslands, er einn höfunda greinar sem birtist nýverið í Blood, einu virtasta tímariti í heiminum á sviði blóðlæknisfræði.
Lífvísindasetur hefur hlotið 43,5 milljóna kr. styrk frá Samstarfssjóði háskólanna en Landspítali er samstarfsaðili þar með Hans Tómas Björnsson, yfirlækni á erfða- og sameindalæknisfræðideild, sem tengilið.
Lilja Dögg Bjarnadóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á Laugarási meðferðargeðdeild.
Síðastliðið ár var viðburðaríkt og annasamt í starfsemi spítalans.
Bára Dís Benediktsdóttir, sérfræðilæknir í almennum lyflækningum, hlaut nú í nóvember verðlaun sem kennd eru við taugaskurðlækninn Dieter K. Lüdecke á Europit, viðburði á vegum Evrópsku innkirtlasamtakanna, í Annecy í Frakklandi.
Sigurbjörg Hannesdóttir hefur verið ráðin yfiriðjuþjálfi Landspítala frá 1. janúar 2025.
Fulltrúar frá Íslenska gámafélaginu komu færandi hendi á Barnaspítala Hringsins í vikunni fyrir jól og afhentu styrk úr dósasjóð fyrirtækisins, en í sjóðinn safnast skilagjald af flöskum og dósum frá starfsstöðvum og viðskiptavinum fyrirtækisins.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá jólaguðspjallið í flutningi starfsfólks Landspítala.
Spítalapúlsinn er fréttabréf Landspítala þar sem nálgast má fréttir úr starfsemi spítalans.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun