Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
33246Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar14.04.202331.08.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudsteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33246Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33243Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi14.04.202331.08.2023<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudsteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Heilbrigðisgagnafræðingur</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33243Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33872Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjafræðingi31.05.202316.06.2023<p><span style="color:black!important;"><strong>Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir að ráða lyfjafræðing til starfa í blöndunareiningu sjúkrahúsapóteksins. Í lyfjablöndun sjúkrahúsapóteksins starfar um 20 manna samhentur hópur sem blandar í hreinum rýmum einkum næringarblöndur og krabbameinslyfjablöndur. Í lyfjaþjónustu Landspítala starfa um 80 lyfjafræðingar, lyfjatæknar og sérhæfðir starfsmenn við fjölbreytt verkefni og þjónusta sjúklinga á öllum deildum spítalans með öflun, blöndun og dreifingu lyfja ásamt faglegri upplýsingagjöf um lyf. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Um dagvinnu er að ræða auk helgarvakta á u.þ.b. 6 vikna fresti.</strong></span></p><ul><li><span style="color:inherit;"><strong>Umsýsla og afgreiðsla lyfja</strong></span></li><li><span style="color:inherit;"><strong>Umsjón, undirbúningur og framkvæmd lyfjablöndunar</strong></span></li><li><span style="color:inherit;"><strong>Fagleg ráðgjöf og samskipti til samstarfsfélaga, annars heilbrigðisstarfsfólks og skjólstæðinga um lyfjatengd mál</strong></span></li><li><span style="color:inherit;"><strong>Þátttaka í gæðateymi lyfjablöndunar</strong></span></li><li><span style="color:inherit;"><strong>Önnur tilfallandi verkefni úthlutað af stjórnanda</strong></span></li></ul><ul><li><span style="color:inherit;"><strong>Meistarapróf í lyfjafræði og íslenskt starfsleyfi</strong></span></li><li><span style="color:inherit;"><strong>Reynsla af störfum í sjúkrahúsapóteki og lyfjablöndun er kostur</strong></span></li><li><span style="color:inherit;"><strong>Reynsla af vinnu samkvæmt gæðastöðlum er kostur</strong></span></li><li><span style="color:inherit;"><strong>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</strong></span></li><li><span style="color:inherit;"><strong>Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót</strong></span></li><li><span style="color:inherit;"><strong>Góð íslensku- eða enskukunnátta ásamt tölvuþekkingu.</strong></span></li></ul>LandspítaliSjúkrahúsapótek blöndunHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.isArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p><span style="color:black!important;"><strong>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</strong></span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:black!important;"><strong>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</strong></span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:black!important;"><strong>&nbsp;Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</strong></span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:black!important;"><strong>Starfmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjafræðingur</strong></span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33872Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLyfjafræðingafélag ÍslandsLyfjafræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Lyfjafræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33621Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 Fossvogi24.05.202305.06.2023<p>Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 í Fossvogi.&nbsp;</p><p>Við bjóðum nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing jafnt sem reynslubolta velkominn í okkar hóp. Hjá okkur ríkir einstaklega góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði. Áhersla lögð á framþróun og símenntun starfsfólks.. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Deildin er 18 rúma bráðadeild og þar er rekin þriggja sérgreina skurðdeild. Þar er sjúklingum sinnt eftir háls-, nef og eyrnaaðgerðir, lýtaaðgerðir, æðaskurðaðgerðir og þar er einnig sérhæfð sáradeild. Deildin er eina brunadeildin á landinu og sinnir öllum alvarlegri brunaslysum. Hjúkrunarfræðingar deildarinnar hafa sérhæft sig í sárum og sárameðferð. Sjúklingahópurinn er mjög fjölbreyttur og enginn dagur eins.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><p>Upphaf starfs og starfshlutfall er samkomlag, unnið er í vaktavinnu. Ráðið er í starfið frá 1. júlí n.k. eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð&nbsp;</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymum</li></ul>LandspítaliHNE-, lýta- og æðaskurðdeildFossvogi108 ReykjavíkIngibjörg Guðmundsdóttirdeildarstjóriingibjgu@landspitali.is824 1573<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33621Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33245Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi14.04.202331.08.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudsteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33245Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störfJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33409Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirfarandi deildir Landspítala26.04.202301.09.2023<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Blóð- og krabbameinsdeild 11EG&nbsp;</strong></span></p><p><span style="color:black;">Óskum eftir reyndum hjúkrunarfræðingi á blóð og krabbameinsdeild 11EG við Hringbraut. Deildin er 30 rúma legudeild og þjónar sjúklingum með krabbamein og illkynja blóðsjúkdóma. Unnið er í vaktavinnu. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda.&nbsp;Mikil áhersla er á gæða- og umbótavinna á deildinni. Boðið er upp á einstaklingshæfða starfsaðlögun á deild og öflugan stuðning og fræðslu.</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Helstu verkefni og ábyrgð&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Veita sjúklingum og aðstandendum þeirra einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:black;">Virk þátttaka í þróun og uppbyggingu á þjónustu deildarinnar</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Hæfniskröfur</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Gilt hjúkrunarleyfi innan EES/ESB og nám sem samræmist tilskipun </span>2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi.&nbsp;</li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður og áhugi á að starfa við krabbameinshjúkrun</span></li><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</span></li></ul><p style="margin-left:36.0pt;">&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Göngudeild blóð- og krabbameina 11B</strong></span></p><p style="margin-left:0cm;">Óskum eftir reyndum hjúkrunarfræðingi á göngudeild blóð- og krabbameina 11B við Hringbraut. Á deildinni starfa 30 manns við dag- og göngudeildarþjónustu þar sem hver hjúkrunarfræðingur fylgir sínum sjúklingahópi í gegnum mismunandi krabbameinsmeðferð þar sem þekking og reynsla nýtist vel. Unnið er í dagvinnu, en einnig er í boði að deila starfshlutfalli milli dagdeildar og legudeildar. Í boði er markviss einstaklingsmiðuð aðlögun og tækifæri til að þróa þekkingu á sviði krabbameinshjúkrunar og hjúkrunar sjúklinga með blóðsjúkdóma með stuðningi reyndra hjúkrunarfræðinga.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Helstu verkefni og ábyrgð&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Krabbameinslyfja- og stuðningslyfjameðferð&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Greina hjúkrunarþarfir, veita hjúkrunarmeðferð og bera ábyrgð á meðferð skv. starfslýsingu&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Einkennameðferð og stuðningur við sjúklinga og aðstandendur&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Hæfniskröfur</strong></span><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Gilt hjúkrunarleyfi innan EES/ESB og nám sem samræmist tilskipun </span>2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi.&nbsp;</li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður og áhugi á að starfa við krabbameinshjúkrun</span></li><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</span></li></ul><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku</strong></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Óskum eftir bráðhjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarfræðingi sem hefur reynslu af bráðahjúkrun. Bráðamóttaka&nbsp;<strong><u> </u></strong>Landspítala Fossvogi er stærsta bráðamóttaka Landsins og sinnir móttöku veikra og slasaðra. Starfsumhverfið er fjölbreytt og líflegt og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Nýir starfsmenn fá handleiðslu og góða einstaklingsmiðaða aðlögun. Á bráðamóttöku koma allir sjúklingahópar og er starfið afar fjölbreytt og felur í sér teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum.&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">Unnið er á þrískiptum vöktum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;"><strong>Helstu verkefni og ábyrgð&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Veita sjúklingum og aðstandendum þeirra einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:black;">Virk þátttaka í þróun og uppbyggingu á þjónustu deildarinnar</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:black;"><strong>Hæfniskröfur</strong></span></p><ul><li>Gilt hjúkrunarleyfi innan EES/ESB og nám sem samræmist tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi.</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að starfa við bráðahjúkrun</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li></ul><p style="margin-left:18.0pt;">&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Hjúkrunarfræðingur á gjörgæslu E6</strong></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="background-color:#FAFAFA;color:black;">Óskum eftir gjörgæsluhjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarfræðingi með reynslu af gjörgæsluhjúkrun á gjörgæsludeild E6 Fossvogi. Deildin er 7 rúma deild með sem þjónar bæði börnum og fullorðnum sem þarfnast gjörgæslumeðferðar af margvíslegum ástæðum, m.a. eftir alvarleg slys, höfuðáverka, bruna og alvarlega sjúkdóma.&nbsp;</span><span style="color:black;">Boðið verður upp á einstaklingshæfða aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Unnið er á þrískipum vöktum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><strong>Helstu verkefni og ábyrgð</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Veita einstaklingshæfða hjúkrunarmeðferð, ráðgjöf og stuðning til sjúklinga og aðstandenda þeirra</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:black;">Virk þátttaka í þróun og uppbyggingu á þjónustu deildarinnar</span></li></ul><p><span style="color:black;"><strong>Hæfniskröfur</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Gilt hjúkrunarleyfi innan EES/ESB og nám sem samræmist tilskipun </span>2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi.&nbsp;</li><li><span style="color:black;">Sérnám í gjörgæsluhjúkrun er kostur</span></li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</span></li></ul><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p><p><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild A6</strong></span></p><p>Óskum eftir hjúkrunarfræðingi á lungnadeild A6 Fossvogi og sækjumst eftir bæði reynslumiklum sem og nýútskrifuðum.&nbsp;Deildin er 19 rúma bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu.&nbsp;Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri.</p><p><span style="color:black;"><strong>Helstu verkefni og ábyrgð</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Að veita einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna einkenna frá öndunarfærum</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:black;">Virk þátttaka í þróun og uppbyggingu á þjónustu deildarinnar</span></li></ul><p><span style="color:black;"><strong>Hæfniskröfur</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Gilt hjúkrunarleyfi innan EES/ESB og nám sem samræmist tilskipun </span>2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi.&nbsp;</li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</span></li></ul><p>&nbsp;</p><p><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG</strong></span></p><p><span style="background-color:#FAFAFA;color:black;">Óskum eftir reyndum hjúkrunarfræðingi á kviðarhols og þvagfæraskurðdeild 13EG Hringbraut. Deildin er 22 rúma legudeild og þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum.&nbsp;</span>Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun eftir þörfum hvers og eins með áherslu á fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Helstu verkefni og ábyrgð</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Veita einstaklingshæfða hjúkrunarmeðferð, ráðgjöf og stuðning til sjúklinga og aðstandenda þeirra</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:black;">Virk þátttaka í þróun og uppbyggingu á þjónustu deildarinnar</span></li></ul><p><span style="color:black;"><strong>Hæfniskröfur</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Gilt hjúkrunarleyfi innan EES/ESB og nám sem samræmist tilskipun </span>2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi.&nbsp;</li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</span></li></ul><p>&nbsp;</p><p><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Hjúkrunarfræðingur öryggis og réttargeðdeild Kleppi</strong></span></p><p>Óskum eftir geðhjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarfræðingi með áhuga og reynslu af geðhjúkrun. Um er að ræða tvær sérhæfðar deildir á Kleppi, annars vegar öryggisgeðdeild sem er átta rúma deild sem sinnir sérhæfðri meðferð og endurhæfingu sjúklinga með alvarlegar geðraskanir og hins vegar réttargeðdeild sem er átta rúma deild sem sinnir sérhæfðri meðferð og endurhæfingu ósakhæfra sjúklinga með alvarlegar geðraskanir.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Meðferðarnálgun deildanna er fjölþætt og ræðst af þörfum og getu hvers og eins sjúklings. Meginmarkmið meðferðarinnar er að sjúklingar fái þá meðferð og endurhæfingu sem er nauðsynleg til þess að þeir geti komist aftur út í samfélagið.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Starfsemi deildanna er í mikilli þróun og áhersla á umbótastarf er því mikil. Áhersla er lögð á góða þjónustu við sjúklinga og aðstandendur og öryggi sjúklinga og starfsmanna. &nbsp;</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Helstu verkefni og ábyrgð</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Veita einstaklingshæfða hjúkrunarmeðferð, ráðgjöf og stuðning til sjúklinga og aðstandenda þeirra</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:black;">Virk þátttaka í þróun og uppbyggingu á þjónustu deildarinnar</span></li></ul><p><span style="color:black;"><strong>Hæfniskröfur</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Gilt hjúkrunarleyfi innan EES/ESB og nám sem samræmist tilskipun </span>2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi.&nbsp;</li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Sérnám í geðhjúkrun er kostur</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi á geðhjúkrun og meðferðarstarfi</span></li><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</span></li></ul></div><ul><li><span style="color:black;">Veita sjúklingum og aðstandendum þeirra einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:black;">Virk þátttaka í þróun og uppbyggingu á þjónustu deildarinnar</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Gilt hjúkrunarleyfi innan EES/ESB og nám sem samræmist tilskipun </span>2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi.&nbsp;</li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</span></li></ul>LandspítaliMannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEygló Ingadóttirjob@landspitali.isHrafnhildur Kvaranjob@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#0070C0;"><strong>Frekari upplýsingar um starfið - sama fyrir allar deildir</strong></span></p><p><span style="color:black;"><strong>Umsóknarfrestur er til 1. september 2023</strong></span></p><p><strong>Við bjóðum, eftir því sem við á</strong></p><ul><li>Aðstoð við að sækja um íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Aðlögun á deild með tengilið</li><li>Þátttöku í starfsþróunarári á spítalanum með öðrum erlendum hjúkrunarfræðingum&nbsp;</li><li>Íslenskunámskeið sem er að hluta til á vinnutíma fyrir þá sem vilja</li><li>Laun í samræmi við &nbsp;kjarasamninga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið</li></ul><p><strong>Umsókn fylgi</strong></p><ul><li><span style="color:black;">Afrit af gildu hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:black;">Náms- og starfsferilskrá á íslensku eða ensku</span></li><li><span style="color:black;">Kynningarbréf á íslensku eða ensku</span></li><li>Upplýsingar um meðmælendur</li><li>Starfsvottorð&nbsp;</li><li>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</li><li>Tilgreina í athugasemd deild sem sótt er um</li></ul><p>Hvernig er að vera erlendur hjúkrunarfræðingur á Íslandi:&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/725677387">https://vimeo.com/725677387</a></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62)!important;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny" style="color:rgb(62,62,62)!important;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny" style="color:rgb(62,62,62)!important;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p><p>&nbsp;</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33409Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33632Hjúkrunardeildarstjóri á líknardeild Landspítala Kópavogi15.05.202312.06.2023<p>Við leitum&nbsp;eftir&nbsp;kraftmiklum leiðtoga til að leiða og efla starfsemi&nbsp;líknardeildar&nbsp;Landspítala í Kópavogi og byggja upp sterka liðsheild.&nbsp;Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar og við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Deildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni deildarinnar.&nbsp;</p><p>Deildin er fyrir tímabundna innlögn sjúklinga með ólæknandi, langt&nbsp;genginn sjúkdóm&nbsp;og skertar lífslíkur. Markmiðið er að bæta lífsgæði sjúklinga og fjölskyldna þeirra. Á deildinni eru 12 legurými og er starfsemin byggð á hugmyndafræði líknarmeðferðar. Áhersla er lögð á fjölskylduhjúkrun og teymisvinnu.&nbsp;</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2023.</p><ul><li><span style="color:black;">Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni, í nánu samráði við aðra stjórnendur</span></li><li><span style="color:black;">Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni í samráði við framkvæmdastjóra hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu og mannauðsstjóra</span></li><li><span style="color:black;">Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar í samráði við framkvæmdastjóra hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu og fjármálastjóra</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:black;">Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</span></li><li><span style="color:black;">Viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi</span></li><li><span style="color:black;">Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi</span></li><li><span style="color:black;">Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</span></li><li><span style="color:black;">Jákvætt lífsviðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:black;">Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun</span></li></ul>LandspítaliHjarta- og æðaþjónusta - sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkVigdís Hallgrímsdóttirframkvæmdstjórivigdisha@landspitali.is825 3502Anna Dagný Smithmannauðsstjóriannads@landspitali.is825 3675<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunardeildarstjóri, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33632Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33789Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins.24.05.202314.06.2023<p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun barna, stjórnun, ásamt gæða- og umbótastarfi, í starf aðstoðardeildarstjóra á barnadeild 22E.&nbsp;</p><p>Starfið er laust frá 1. september 2023 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf í dagvinnu að mestu og er starfshlutfall 80-100%.&nbsp;</p><p>Barnadeildin sinnir breiðum skjólstæðingahópi barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Þar er veitt fjölbreytt heilbrigðisþjónusta með hugmyndafræði fjölskylduhjúkrunar að leiðarljósi. Deildin er 20 rúma legudeild ásamt dagdeild og leikstofu.&nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Þátttaka í stjórnendateymi &nbsp;barnadeildar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauðsmálum&nbsp;</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar&nbsp;</li><li>Afleysing deildastjóra eftir þörfum&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>LandspítaliBarnadeildHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Lilja HjörleifsdóttirDeildarstjórijohahjor@landspitali.is543-1000<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33789Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33729Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur22.05.202302.06.2023<p>Við leitumst eftir að ráða inn&nbsp;skurðhjúkrunarfræðinga á skurðstofur Landspítala við Hringbraut. Einnig kemur til greina að ráða inn nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á skurðhjúkrun. Í boði eru áhugaverð störf með góðu samstarfsfólki þar sem unnið er á þrískiptum vöktum auk bakvakta samkvæmt vaktskipulagi deildar eftir að þjálfun lýkur.&nbsp;Störfin eru laus samkvæmt nánara samkomulagi.<br><br>Á skurðstofum Landspítala við Hringbraut&nbsp;eru 11 skurðstofur sem þjóna 7 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 10 þúsund aðgerðir.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 90 manns; hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi á báðum starfseiningum. Í boði er einstaklings aðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><p>&nbsp;</p><ul><li>Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, framkvæmd og skil í skurðaðgerðum samkvæmt skipulagi deildar</li><li>Ákveður, skráir og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga</li><li>Ber ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Sérnám í skurðhjúkrun er kostur</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliSkurðstofur H - reksturHringbraut101 ReykjavíkHelga Guðrún Hallgrímsdóttirdeildarstjórihelgahal@landspitali.is824 0760Hildur Rakel Jóhannsdóttiraðstoðardeildarstjórihildurj@landspitali.is824 8211<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur</p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33729Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33386Landspitali is seeking nurses25.04.202301.09.2023<div class="ck-content"><p><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Department of Haematology and Oncology</strong></span><br><span style="color:black;">Landspitali is seeking an experienced nurse to join the Department of Haematology and Oncology. The department is a 30-bed inpatient ward serving patients with cancers and malignant blood diseases. The work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week. Landspitali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. On the ward there is great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;"><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></span></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Qualifications</strong></span></p><ul><li>Nursing licence valid within the EEA/EU, and training according to Directive&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3a32005L0036">2005/36/EC</a> on the recognition of professional qualifications</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Haematology and Oncology outpatient department&nbsp;</strong></span><br><span style="color:black;">Landspitali is seeking an experienced nurse to join the Outpatient department of Haematology and Oncology. The department is staffed by 30 employees providing outpatient services, each nurse accompanying their group of patients through various cancer treatments, where knowledge and experience are of immense value. Nurses work daytime hours but have the option of combining work at the outpatient and inpatient departments.&nbsp;Focused&nbsp;individualised training&nbsp;is provided and opportunities to develop knowledge with the support of experienced nurses.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Main tasks and responsibilities</strong></span></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Qualifications</strong></span></p><ul><li>Nursing licence valid within the EEA/EU, and training according to Directive&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3a32005L0036">2005/36/EC</a> on the recognition of professional qualifications</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Emergency Department&nbsp;</strong></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Landspitali is seeking an emergency nurse to join the Emergency department. The Landspitali Emergency Department is Iceland's biggest emergency department, providing emergency care. The working environment is diverse and lively with plenty of opportunities for professional development. New nurses receive mentoring and individualised training. The work is carried out in shifts with 32-36 hour work per week.</span></p><p><span style="color:#262626;"><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></span></p><ul><li>To provide patients with emergency services. Individual support and counselling for patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork &nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing&nbsp;</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Qualifications</strong></span></p><ul><li>Nursing licence valid within the EEA/EU, and training according to Directive&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3a32005L0036">2005/36/EC</a> on the recognition of professional qualifications</li></ul><p>&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Intensive Care Unit</strong></span></p><p>Landspitali is seeking an ICU nurse to join&nbsp;the Intensive Care Unit E6. The unit is a seven-bed ward that serves both adults and children in need of intensive care.&nbsp;Individualised training is provided under the guidance of experienced nurses. The work is carried out in shifts with 32-36 hour work per week.</p><p><span style="color:#262626;"><strong>Main tasks and responsibilities</strong></span></p><ul><li>To provide patients and their families with nursing tailored to the individual, counselling, and support</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork &nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Qualifications</strong></span></p><ul><li>Nursing licence valid within the EEA/EU, and training according to Directive&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3a32005L0036">2005/36/EC</a> on the recognition of professional qualifications</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Pulmonary department</strong></span></p><p>Landspitali is seeking nurses to join the&nbsp;Pulmonary ward A6. Both experienced and newly qualified nurses are welcome to apply. The department is a 19-bed emergency inpatient ward and is Iceland's only specialized pulmonary ward.&nbsp;Individualised training is provided under the guidance of experienced nurses. The work is carried out in shifts with 32-36 hour work per week.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;"><strong>Main tasks and responsibilities</strong></span></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Qualifications</strong></span></p><ul><li>Nursing licence valid within the EEA/EU, and training according to Directive&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3a32005L0036">2005/36/EC</a> on the recognition of professional qualifications</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic</li><li><span style="color:black;">Professional ambition and excellent communication skills</span></li></ul><p>&nbsp;</p><p><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Abdominal and Urological surgical department&nbsp;</strong></span></p><p>Landspitali is seeking nurses to join a surgical department.&nbsp;The department is a 22-bed inpatient ward serving patients who are experiencing disease in the upper and lower digestive tract and urinary system. We provide individualised training with emphasis on professional development. The work is carried out in shifts with 32-36 hour work per week.</p><p><span style="color:#262626;"><strong>Main tasks and responsibilities</strong></span></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Qualifications</strong></span></p><ul><li>Nursing licence valid within the EEA/EU, and training according to Directive&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3a32005L0036">2005/36/EC</a> on the recognition of professional qualifications</li><li>Previous experience in surgical wards</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Department of Geriatrics</strong></span></p><p>Landspitali is seeking nurses to join&nbsp;the Department of Geriatrics. The department is combined of two specialized wards, a 14-bed ward for patients with dementia and a 9-bed hospice ward for elderly patients.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Main tasks and responsibilities</strong></span></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Qualifications</strong></span></p><ul><li>Nursing licence valid within the EEA/EU, and training according to Directive&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3a32005L0036">2005/36/EC</a> on the recognition of professional qualifications</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span class="text-big" style="color:#0070C0;"><strong>Forensic Psychiatry and Security ward</strong></span></p><p>Landspitali is seeking&nbsp;an experienced psychiatric nurse or qualified nurse interested in psychiatric nursing. The department combined two specialised wards: an 8-bed secure psychiatric ward providing specialised treatment and rehabilitation of patients with major psychiatric disorders, and an 8-bed forensic psychiatry ward providing specialised treatment and rehabilitation of patients with major psychiatric disorders who are unfit to plead.&nbsp;Emphasis is placed on good service to patients and their families, and on the safety of patients and staff.&nbsp;The work is carried out in shifts with 32-36 hour work per week.</p><p><span style="color:#262626;"><strong>Main tasks and responsibilities</strong></span></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Qualifications</strong></span></p><ul><li>Nursing licence valid within the EEA/EU, and training according to Directive&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3a32005L0036">2005/36/EC</a> on the recognition of professional qualifications</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul></div><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><ul><li>Nursing licence valid within the EEA/EU, and training according to Directive&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=CELEX%3a32005L0036">2005/36/EC</a> on the recognition of professional qualifications</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul><p>&nbsp;</p>LandspítaliMannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHrafnhildur Kvaranjob@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#0070C0;"><strong>The deadline for applications is September 1st 2023.</strong></span></p><p><strong>We offer:</strong></p><ul><li>Assistance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>An introduction programme on the ward with a mentor</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li><li>Specify which position is applied for&nbsp;</li></ul><p>About being a foreign nurse in Iceland: <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/725677387">https://vimeo.com/725677387</a></p><p><span class="text-small">Landspitali is a vibrant and diverse workplace where more than 6,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspitali's vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphases in the hospital's policy are; safety, culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</span></p><p><span class="text-small">All recruitment processes at Landspitali adhere to the institution's equality and diversity policy.</span></p><p><strong>Contact:</strong></p><p>For further information please contact Human Resources at Landspitali via <a href="mailto:job@landspitali.is">job@landspitali.is</a></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33386Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33475Aðstoðardeildarstjóri á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma23.05.202307.06.2023<p>Við leitum að öflugum og framsæknum liðsmanni í fjölbreytt, krefjandi og skapandi starf á frábærum vinnustað.</p><p>Deildin sérhæfir sig í móttöku, meðferð og endurhæfingu sjúklinga með geðrofssjúkdóma. Áhersla er lögð á batamiðaða þjónustu, stuðning við aðstandendur og skaðaminnkandi nálgun í allri meðferðarvinnu. Mikið er unnið í teymisvinnu og mörg tækifæri gefast til að vaxa í starfi. Á deildinni ríkir einstaklega góður starfsandi og er rík áhersla lögð á að nýtt starfsfólk fái vandaða aðlögun.</p><p>Unnið er í vaktavinnu og starfshlutfall er 80-100%. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf eigi síðar en 1. júlí 2023</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Skipuleggur móttöku og verknám hjúkrunarfræðinema</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheilda</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Einlægur áhugi á geðhjúkrun og skaðaminnkun skilyrði</li><li>Jákvætt hugarfar og framúrskarandi samskiptahæfni skilyrði</li><li>Færni til að vinna sjálfstætt, skipuleggja og forgangsraða verkefnum</li><li>Metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Góð tölvukunnátta og færni í skráningu</li><li>Reynsla af stjórnun og forystu æskileg</li><li>Reynsla af hjúkrun einstaklinga með samslátt vímuefna- og geðvanda æskileg</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi kostur æskileg</li></ul><p>&nbsp;</p>LandspítaliMeðferðargeðdeild geðrofssjúkdómaHringbraut101 ReykjavíkMargrét Manda Jónsdóttirmargrmj@landspitali.is824 6035<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33475Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33791Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra24.05.202308.06.2023<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á göngudeild þvagfæra á 11A við Hringbraut. Um er að ræða 80-100% starf í dagvinnu.</p><p>Á göngudeild þvagfæra er sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga með sjúkdóma í þvagfærum, utan sem innan spítala auk ráðgjafar og kennslu. Þar fara fram einnig ýmsar rannsóknir, greiningar og meðferðir á sjúkdómum í þvagfærum. &nbsp;</p><p>Starfsemin einkennist af teymisvinnu, góðum starfsanda, faglegum metnaði og sterkri liðsheild. Markvisst er unnið að umbótum og framþróun í starfi og framundan eru spennandi verkefni í stafrænni þróun og þróun fjarþjónustu innan dag- og göngudeilda.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum einstaklingbundna aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Ráðið er í stöðuna frá 1. september eða eftir samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á&nbsp;meðferð, samkvæmt starfslýsingu</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina&nbsp;</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Íslenskukunnátta er skilyrði</li></ul>LandspítaliGöngudeild þvagfæraHringbraut101 ReykjavíkHulda Pálsdóttirdeildarstjórihuldap@landspitali.is824 8257<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33791Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33887Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi01.06.202316.06.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Við óskum eftir að ráða metnaðarfullan hjúkrunarfræðing til starfa á vöknun Landspítala í Fossvogi. &nbsp;Unnið er í vaktavinnu og er starfið laust 1. ágúst 2023 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Starfið er mjög fjölbreytt og snýr að því að sinna bæði börnum og fullorðnum eftir skurðaðgerðir, einnig leggjast þar inn sjúklingar eftir aðrar rannsóknir gerðar í svæfingu eða deyfingu. Við bjóðum einstaklingsmiðaða þjálfun, á&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">góðum vinnustað þar sem áhersla er lögð á teymisvinnu, fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Vöknun er sólarhringsdeild og tilheyrir svæfingu í&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">Fossvogi þar sem unnið er í góðu samstarfi í þverfaglegu teymi fjölmarga fagmanna&nbsp;</span><span style="color:#101010;">spítalans. </span><span style="color:#3E3E3E;">Á deildinni starfa u.þ.b. 20 starfsmenn</span><span style="color:#101010;">, hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar og þar ríkir góður starfsandi.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Að veita nákvæmt eftirlit eftir aðgerðir/ rannsóknir og annað inngrip hjá sjúklingum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samræmi við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Aðstoð við undirbúning og ísetningu deyfinga, æðaleggja og verkjameðferða</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliVöknun FFossvogi105 ReykjavíkSigurlaug Gísladóttirdeildarstjórisigurlgi@landspitali.is869 0314<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-tiny"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33887Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33725Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild22.05.202305.06.2023<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G við Hringbraut. Um er að ræða framtíðarstarf. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að einstaklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og einstaklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 50 manns í þverfaglegu teymi og frábær starfsandi ríkir á deildinni sem og mikill faglegur metnaður. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu á hjúkrun brjóstholsskurðsjúklinga og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum sem og tækifæri til náms.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun. Unnið er á þrískiptum vöktum og er starfshlutfall 80-100% og eru störfin laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Bera ábyrgð, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samræmi við þarfir skjólstæðinga deildarinnar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda þeirra</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu verkefna á deild</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af starfi á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild er kostur</span></li></ul>LandspítaliHjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur</span></p><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33725Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33739Hjúkrunarfræðingur - fjölbreytt og líflegt dagvinnustarf á göngudeild skurðlækninga22.05.202302.06.2023<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á göngudeild skurðlækninga í Fossvogi. Um er að ræða 80-100% starf í dagvinnu. Deildin er göngudeild háls-, nef-, og eyrnalækninga, lýtalækninga, æðaskurðlækninga og heila- og taugaskurðlækninga. Þar er einnig starfrækt innskriftarmiðstöð skurðdeilda ásamt sáramiðstöð. Starfið sem um ræðir fellur aðallega undir hluta göngudeildar háls, nef- og eyrnalækninga. Unnið er í teymi með háls-, nef- og eyrnalæknum ásamt öðrum fagstéttum innan og utan deildar.</p><p>Góður starfsandi ríkir á deildinni sem einkennist af vinnugleði og metnaði og er markvisst unnið að umbótum og framþróun. Í boði er einstaklingbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga sem gefur góða möguleika á starfsþróun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><p>Starfið er laust frá 1. ágúst 2023 eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu og þróunarstarfi innan deildar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni og geta til að starfa í teymi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta er skilyrði</span><br>&nbsp;</li></ul>LandspítaliGöngudeild skurðlækningaFossvogi108 ReykjavíkSigrún Arndís HafsteinsdóttirDeildarstjórisigrunah@landspitali.is620 1650<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum. Öllum umsóknum verður svarað</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, dagvinna</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33739Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33829Hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofur á Hringbraut26.05.202306.06.2023<p>Við leitum eftir öflugum leiðtoga með faglega hæfni og farsæla reynslu af stjórnun, rekstri og eflingu mannauðs til að leiða starfsemi skurðstofa á Hringbraut. Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar, við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Deildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni.&nbsp;</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri skurðlækningasviðs. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2023 eða eftir samkomulagi.</p><p>Á skurðstofum Landspítala við Hringbraut&nbsp;eru 11 skurðstofur sem þjóna 7 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 10 þúsund aðgerðir.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 90 manns; hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi á báðum starfseiningum.&nbsp;</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar</li><li>Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun skurðstofa inn í nýjan meðferðarkjarna</li><li>Tryggir að öryggis-, gæða og umbótastarfi sé framfylgt&nbsp;</li><li>Starfar náið með deildarstjóra skurðstofa í Fossvogi</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Framhaldsmenntun í skurðhjúkrun er skilyrði</li><li>Önnur viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur</li><li>Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur</li><li>Farsæl reynsla af uppbyggingu og stýringu mannauðs er kostur</li><li>Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Hæfni til að leiða teymi</li><li>Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li></ul>LandspítaliSkurðlækningasvið sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkKári Hreinssonframkvæmdastjórikarih@landspitali.is825 3790Elfa Hrönn Guðmundsdóttirmannauðsstjórielfahg@landspitali.is691 7823<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið, afrit af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og hefur Landspítali hlotið jafnlaunavottun.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunardeildarstjóri, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33829Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33675Ljósmóðir - Meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennadeilda24.05.202313.06.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Laust er til umsóknar starf ljósmóður við fósturgreiningu kvennadeilda. &nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starfið er laust frá 1. ágúst 2023 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulag, um er að ræða dagvinnu.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li>Fósturgreining og meðgönguvernd</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Starfsnám í fósturgreiningu</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi er kostur</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>2-5 ára starfsreynsla af ljósmóðurstörfum er kostur&nbsp;</li><li>Reynsla af vaktstjórn er kostur</li><li>Reynsla af símaráðgjöf er kostur</li></ul>LandspítaliMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.Hringbraut101 ReykjavíkIngibjörg Th HreiðarsdóttirYfirljósmóðiringibhre@landspitali.is543-3317<p>&nbsp;Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33675Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna40-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33905Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild02.06.202316.06.2023<p>Laus er til umsóknar staða ljósmóður á meðgöngu- og sængurlegudeild frá 1. september 2023 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf í 50-100% starfshlutfalli í vaktavinnu. Leitað er eftir ljósmóður sem hefur áhuga á að sinna fjölskyldum í barneignarferlinu.&nbsp;</p><p>Deildin er 21 rúma deild og þjónar fjölskyldum eftir fæðingu, sem og annast konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi. Góður starfsandi ríkir á deildinni og mörg tækifæri eru til að vaxa í starfi og styðja við umbætur í þjónustu við skjólstæðinga deildarinnar. &nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur enn orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ljósmóðir skipuleggur og veitir barnshafandi konum og sængurkonum umönnun í samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð á störfum samkvæmt starfslýsingu.</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi, hjúkrunarleyfi æskilegt</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Öguð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Faglegur metnaður</li></ul>LandspítaliMeðgöngu- og sængurlegudeildHringbraut101 ReykjavíkMaría Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is543 3046<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33905Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33247Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi14.04.202331.08.2023<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítalanum.</span></p><p style="margin-left:0px;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni geta verið ólík eftir deildum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hæfni og vilji til að vinna í teymi</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33247Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%SumarstörfJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33790Ljósmóðir - Bráðaþjónusta kvennadeilda24.05.202313.06.2023<p>Vegna breytinga á fyrirkomulagi bráðaþjónustu kvennadeilda eru laus til umsóknar störf ljósmæðra.&nbsp;</p><p>Bráðaþjónusta kvennadeilda er staðsett á göngudeild mæðraverndar og fósturgreiningu á kvenna- og barnasviði Landspítala.&nbsp;</p><p>Um er að ræða kvöld- og helgarvaktir og starfshlutfall 30%-60%. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 2023 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Móttaka og umönnun kvenna með bráð vandamál vegna kvensjúkdóma eða einkenna frá kvenlíffærum</li><li>Móttaka og umönnun kvenna með bráð vandamál á meðgöngu eða eftir fæðingu</li><li>Móttaka og umönnun kvenna í upphafi og aðdraganda fæðingar</li><li>Símsvörun og símaráðgjöf vegna kvensjúkdóma og bráðra vandamála á meðgöngu og eftir fæðingu. Einnig símaráðgjöf í aðdraganda fæðingar</li><li>Þátttaka í faglegri þróun umönnunar sem veitt er á deildinni</li><li>Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi</li><li>Klínísk kennsla nema á deild</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi æskilegt</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>Áhugi á símaráðgjöf og bráðaþjónustu</li><li>Reynsla af vaktstjórn er kostur</li><li>Reynsla af símaráðgjöf er kostur</li></ul>LandspítaliMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.Hringbraut101 ReykjavíkIngibjörg Th Hreiðarsdóttiringibhre@landspitali.is543-3317Stefanía Guðmundsdóttirstefgu@landspitali.is543-3253<p>&nbsp;Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. &nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingr: Heilbrigðisþjónust, ljósmóðir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33790Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna30-60%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33867Yfirljósmóðir/deildarstjóri meðgönguverndar, fósturgreiningar og bráðaþjónustu kvennadeilda30.05.202309.06.2023<p>Leitum eftir kraftmiklum stjórnanda til að leiða og efla starfsemi göngudeildar meðgönguverndar, fósturgreiningar og bráðaþjónustu kvennadeilda Landspítala.&nbsp;</p><p>Deildin sinnir konum við eftirlit og umönnun vegna áhættuþátta á meðgöngu og einnig með bráð vandamál sem koma upp á meðgöngu eða eftir fæðingu. Deildin sinnir jafnframt konum í upphafi og aðdraganda fæðingar ásamt konum með bráð vandamál vegna kvensjúkdóma eða einkenna frá kvenlíffærum.&nbsp;</p><p>Deildarstjóri/ yfirljósmóðir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2023 eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni, í nánu samráði við aðra stjórnendur&nbsp;</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni í samráði við forstöðumann barna- og kvennaþjónustu og mannauðsstjóra&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar í samráði við forstöðumann og fjármálastjóra barna- og kvennaþjónustu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmæðraleyfi&nbsp;</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi æskilegt&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem ljósmóðir/ hjúkrunarfræðingur&nbsp;</li><li>Viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Viðbótarmenntun í ljósmóðurfræðum er kostur</li><li>Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi&nbsp;</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. faglegri ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslegri ábyrgð&nbsp;</li><li>Jákvætt lífsviðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun</li></ul>LandspítaliKvenna- og barnasvið sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkDögg Hauksdóttirdogghauk@landspitali.is543-1000Hrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is897-5600<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir, stjórnunarstarf, deildarstjóri</p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33867Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%StjórnunarstörfJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33249Viltu vera á skrá? Læknir14.04.202331.08.2023<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:white;color:#101010;">&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudsteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir með lækningaleyfi, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33249Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33241Sérfræðilæknir í innkirtla- og efnaskiptalækningum12.04.202330.06.2023<p>Við leitum að áhugasömum og framsæknum sérfræðilækni til starfa í þverfaglegu teymi á innkirtladeild Landspítala. Auk klínískrar þjónustu er kennsla, umbótavinna og rannsóknir verðmætir þættir starfsins.&nbsp;</p><p>Innkirtladeild Landspítala er staðsett að Eiríksgötu 5 í Reykjavík í nýrri göngudeildar aðstöðu en sinnir einnig verkefnum á öðrum heilbrigðisstofnunum. Deildin skilgreinir sig sem öndvegissetur innkirtlafræða á Íslandi og er í fararbroddi hvað varðar nýjungar í heildrænni gildismiðaðri en jafnframt skilvirkri göngudeildarþjónustu við alla landsmenn. &nbsp;</p><p>Við viljum ráða skipulagðan, lausnamiðaðan einstakling með framúrskarandi samskiptahæfni sem á auðvelt með að vinna í teymi. Starfshlutfall er samkomulagsatriði þó fullt starf sé æskilegast. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Teymisvinna á göngudeildum innkirtlalækninga</li><li>Ráðgjöf innkirtlalækninga</li><li>Þátttaka í vaktþjónustu innkirtlalækninga</li><li>Þátttaka í viðfangsefnum almennra lyflækninga</li><li>Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi</li></ul><ul><li>Breið þekking og reynsla í almennum lyflækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í innkirtlasjúkdómum</li><li>Teymishugsun og samskiptafærni</li><li>Frumkvæði og áhugi á að þróa gildismiðaða heilbrigðisþjónustu</li><li>Sérfræðileyfi í almennum lyflækningum með innkirtlalækningar sem undirsérgrein</li></ul>LandspítaliInnkirtla- og efnaskiptasjúkdómalækningarFossvogi108 ReykjavíkRafn Benediktssonrafnbe@landspitali.is824 5929<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0px;">Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;">Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar&nbsp;aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn.&nbsp;Umsækjandi&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx">sækir&nbsp;skjalið hér</a>&nbsp;og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span class="text-small" style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span class="text-small" style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingr: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33241Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33892Yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar01.06.202303.07.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Laus er til umsóknar staða yfirlæknis heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar Landspítala.&nbsp;</span><span style="background-color:white;color:black;">Yfirlæknir er leiðtogi heilabilunarhlutans og hefur faglega ábyrgð sem stjórnandi. Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu innan sérgreinarinnar og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf og uppbyggingu mannauðs.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2023 eða eftir nánara samkomulagi. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Næsti yfirmaður er Anna Björg Jónsdóttir, yfirlæknir öldrunarlækninga.</span><br><br><span style="color:#262626;">Á heilabilunarhluta öldrunarlækninga er veitt sérhæfð greining, meðferð og stuðningur við sjúklinga með vitræna skerðingu og aðstandendur þeirra. Þjónustan er veitt á minnismóttöku göngudeildar, öldrunarlækningadeild L4 og samkvæmt sérstökum þjónustusamningum við sérhæfðar dag þjálfun fyrir fólk með heilabilun.</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun&nbsp;heilabilunarhluta öldrunarlækninga</span></li><li><span style="color:black;">Fagleg ábyrgð á menntun og vísindastarfi sem snúa að heilabilunarsjúkdómum</span><br>&nbsp;</li></ul><ul><li><span style="color:black;">Íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum</span></li><li><span style="color:black;">Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar</span></li><li><span style="color:black;">Færni og reynsla í stjórnunarhlutverki</span></li><li><span style="color:black;">Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</span></li><li><span style="color:black;">Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:black;">Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliÖldrunarlækningarv/Túngötu101 ReykjavíkAnna Björg JónsdóttirYfirlæknirannabjon@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Afrit af umsókn um læknisstöðu&nbsp;hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn.&nbsp;Umsækjandi&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx"><span style="color:black;">sækir&nbsp;skjalið hér</span></a><span style="color:#262626;">&nbsp;og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Landspítali er lifan</span><span style="color:black;">di og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir, sérfræðilæknir</p><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33892Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33333Almennur læknir / tímabundið starf í taugalækningum23.05.202302.06.2023<p>Við óskum eftir að ráða lækni, með góða færni í mannlegum samskiptum, til starfa á taugalækningdeild í Fossvogi.&nbsp;</p><p>Deildin heyrir undir lyflækningaþjónustu Landspítala.</p><p>Almennur læknir mun starfa með sérfræðilæknum deildarinnar. Náin samvinna er við starfsfólk deildarinnar.&nbsp;</p><p>Starfið er tímabundið til 6 mánaða. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Almenn störf á legudeild og vinna við inn- og útskriftir</span></li><li>Þátttaka í teymisvinnu, þ.m.t ráðgjöf innan LSH</li><li>Vinna við meðferð sjúklinga á dag- og göngudeild</li></ul><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p><ul><li>Almennt íslenskt lækningaleyfi</li><li>Sérnámsgrunnur eða sambærilegu starfsnámi lokið við upphaf starfs</li><li>Reynsla í lyflækningum er góður kostur</li><li>Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Fagleg vinnubrögð</li><li>Gott vald á íslensku máli</li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkAnna Bryndís Einarsdóttirannabei@landspitali.isEyrún Steinssoneyrunst@landspitali.is<div class="ck-content"><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong><br>» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi<br>» Ferilskrá&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Almennur læknir, læknir með lækningaleyfi, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33333Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33282Sérfræðilæknir í gigtlækningum13.04.202330.06.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í gigtlækningum. Við gigtlækningar starfa sérfræðilæknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst eftir sérfræðilækni með breiða þekkingu og reynslu í gigtlækningum og almennum lyflækningum. Starfið veitist frá&nbsp;1. ágúst 2023&nbsp;eða eftir samkomulagi. Um fullt starf er að ræða getur þó verið samkvæmt nánara samkomulagi.</span></p><ul><li>Vinna á legu-, dag- og göngudeild&nbsp;</li><li>Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala</li><li>Þátttaka í vöktum gigtlækninga og almennum lyflækningum i</li><li>Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í gigtlækningum</li><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í&nbsp;<span style="background-color:white;">gigtlækningum og&nbsp;</span>almennum lyflækningum</li><li>Reynsla af kennslu og rannsóknum</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>LandspítaliGigtlækningarFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Björk Reynisdóttirgudrunre@landspitali.is<p><span style="color:black;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar&nbsp;aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn.&nbsp;Umsækjandi&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx"><span style="color:blue;">sækir&nbsp;skjalið hér</span></a>&nbsp;og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.&nbsp;</li></ul><p style="text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:black;">Starfsmerkingr: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir, læknir</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33282Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33096Almennur læknir/ tímabundið starf15.05.202305.06.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Almennur læknir/ tímabundið starf á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga. Starfið er tímabundið til eins árs en möguleiki er á ráðningu til skemmri tíma, en þó ekki skemur en 6 mánuði. Starfið veitist frá 1. september 2023 eða eftir nánara samkomulagi.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Unnið er í náinni samvinnu við sérfræðilækna í krabbameinslækningum og felur starfið í sér þverfaglega teymisvinnu með fjölmörgum öðrum sérgreinum læknisfræðinnar, s.s. skurðlækningum, lyflækningum, myndgreiningu og meinafræði. Einnig er góð samvinna við aðrar starfsstéttir sem sinna krabbameinssjúklingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starfið nýtist afar vel þeim sem hafa hug á frekari sérnámi í krabbameinslækningum en einnig þeim sem hugsanlega hyggja á frekara sérnám í öðrum greinum þar sem starfið á dag- og göngudeildinni er mjög fjölbreytt.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starfsumhverfið á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga er lærdómsmiðað. Læknirinn fær sérstaka starfslýsingu og skipulagða handleiðslu sérfræðilæknis. Fagleg árvekni og endurskoðun klínískra leiðbeininga og verkferla er hluti af fagmennsku deildarinnar. Vinnulagið á deildinni byggir á samvinnu fjölmargra starfsstétta með það að markmiði að gera meðferð og þjónustu við einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og ættingja þeirra skilvirkari.</span></p><ul><li>Þátttaka og þjálfun í ráðgjöf varðandi meðferð þeirra sem nýlega eru greindir með krabbamein, gerð meðferðaráætlunar og eftirlit með sjúklingum á meðan meðferð stendur</li><li>Greina og meðhöndla bráðavandamál tengd krabbameinum og lyfjameðferð</li><li>Þátttaka í samvinnu ólíkra sérgreina læknisfræðinnar s.s. eins og samráðsfundum</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindastarfi</li></ul><ul><li>Almennt íslenskt lækningaleyfi</li><li>Sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi lokið við upphaf starfs</li><li>Framúrskarandi læknisfræðileg þekking</li><li>Góð færni og lipurð í mannlegum samskiptum og teymisvinnu</li><li>Öguð vinnubrögð</li><li>Áhugi á að bæta sig í faglegu klínísku umhverfi</li><li>Gott vald á íslensku máli</li></ul>LandspítaliLyflækningar krabbameinaHringbraut101 ReykjavíkAgnes Smáradóttiryfirlækniragnessma@landspitali.is825 5028<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. </span><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Almennur læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33096Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33095Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina15.05.202305.06.2023<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í lyflækningum krabbameina. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2023 eða eftir samkomulagi. Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Leitast er við að hafa meðferð sjúklinga þannig að hver sjúklingur sem vísað er til sérgreinarinnar fái ábyrgan sérfræðilækni.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Vinna á legu-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þróun á umbótaverkefnum og bættum verkferlum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Ráðgjöf og þjónusta á sjúkrahúsum á landsbyggðinni er varðar krabbameinssjúklinga</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum með krabbameinslækningar sem undirsérgrein eða íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Breið þekking og reynsla í krabbameinslækningum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li></ul>LandspítaliLyflækningar krabbameinaHringbraut101 ReykjavíkAgnes Smáradóttiryfirlækniragnessma@landspitali.is825 5028<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</span><br>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span><br>» Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;<br>» Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span><br>» Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;&nbsp;<br>» Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.&nbsp;&nbsp;<br>» Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;<br>» Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn.&nbsp;Umsækjandi&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item33649/L%C3%A6st-%20Ums%C3%B3kn%20um%20l%C3%A6knisst%C3%B6%C3%B0u%20uppdat%202020.docx"><span style="color:#3E3E3E;">sækir skjalið hér</span></a>&nbsp;og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33095Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33680Sérfræðilæknir í myndgreiningu16.05.202305.06.2023<p><span style="color:rgb(0,0,0);">Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis á röntgendeild Landspítala. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Upphaf starfs er samkomulag en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</span></p><ul><li>Almenn sérfræðilæknisstörf á röntgendeild Landspítala</li><li>Sérfræðiráðgjöf á Landspítala og til annarra stofnana og fagaðila</li><li>Kennsla og leiðsögn fyrir heilbrigðisstarfsmenn</li><li>Vísindarannsóknir tengdar sérgreininni</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótastarfi</li><li>Þátttaka í vöktum sérfræðilækna</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfæðileyfi í myndgreiningu</li><li>Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla af röntgenlækningum</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum</li></ul>LandspítaliRöntgendeild, læknar 1Fossvogi108 ReykjavíkMaríanna Garðarsdóttirmarianna@landspitali.is<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um: - &nbsp;Fyrri störf, menntun og hæfni - Félagsstörf og umsagnaraðilar</p><p>Nauðsynleg fylgiskjöl: - Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum - Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfu - Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að</p><p>Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed - Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið - Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn.&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum.&nbsp;</p><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: Sérfræðilæknir, læknir.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;">&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33680Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33726Yfirlæknir gigtarlækninga22.05.202315.06.2023<p><span style="color:black;">Starf yfirlæknis&nbsp;gigtarlækninga&nbsp;á Landspítala er laust til umsóknar. Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi; þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs.&nbsp;Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu.</span><br><br><span style="color:black;">Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við&nbsp;framkvæmdastjóra&nbsp;og annað starfsfólk. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið&nbsp;frá 1. september 2023&nbsp;eða eftir nánara samkomulagi.</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun&nbsp;gigtarlækninga, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf, í samráði við&nbsp;framkvæmdastjóra&nbsp;lyflækninga- og bráðaþjónustu&nbsp;og framkvæmdastjóra lækninga og í samvinnu við akademíska starfsmenn deildarinnar.</span></li><li><span style="color:black;">Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar, í samráði&nbsp;við framkvæmdastjóra&nbsp;lyflækninga- og bráðaþjónustu&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni, í samráði við&nbsp;framkvæmdastjóra&nbsp;lyflækninga- og bráðaþjónustu&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Íslenskt sérfræðileyfi í&nbsp;gigtarlækningum</span></li><li><span style="color:black;">Doktorspróf í heilbrigðisvísindum er æskilegt</span></li><li><span style="color:black;">Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar</span></li><li><span style="color:black;">Færni og reynsla í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</span></li><li><span style="color:black;">Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</span></li><li><span style="color:black;">Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:black;">Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliGigtlækningarFossvogi108 ReykjavíkMár Kristjánssonmarkrist@landspitali.is<p><span style="color:#262626;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p><span style="color:#262626;">Afrit af umsókn um læknisstöðu&nbsp;hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn.&nbsp;Umsækjandi&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx"><span style="color:blue;">sækir&nbsp;skjalið hér</span></a><span style="color:#262626;">&nbsp;og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Landspítali er lifan</span><span style="color:black;">di og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33726Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33251Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi14.04.202331.08.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudsteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33251Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33250Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf14.04.202331.08.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudsteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33250Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33248Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir14.04.202331.08.2023<p><span style="color:#262626;">Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</span></p><p><span style="color:#262626;">Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.</span></p><p><span style="color:#262626;">Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="color:#262626;">Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lyfjatæknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33248Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33876Teymisstjóri heilbrigðislausna á þróunarsviði31.05.202315.06.2023<p>Við leitum eftir kraftmiklum og framsæknum einstaklingi í hlutverk teymisstjóra til að halda utan um og leiða framþróun hugbúnaðarkerfa í heilbrigðisþjónustu spítalans, en sjúkraskrá spítalans samanstendur af yfir 100 hugbúnaðarkerfum.&nbsp;</p><p>Teymi heilbrigðislausna er hluti af einingunni stafræn framþróun sem tilheyrir nýju þróunarsviði Landspítala.&nbsp; Deildarstjóri stafrænnar framþróunar er næsti yfirmaður. Um 15 einstaklingar auk&nbsp;verktaka tilheyra teyminu og fer fjölgandi með fleiri verkefnum. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi, enda rekur Landspítalinn eitt stærsta og flóknasta tækniumhverfi landsins.&nbsp;</p><p>Landspítali er einn stærsti og mikilvægasti vinnustaður landsins. Mikil framþróun læknavísinda og tækni auk þeirra miklu breytinga í þjónustu, sem almenningur þarf í framtíðinni, setur miklar kröfur á spítalann. Með byggingu nýs meðferðarkjarna og samhliða stafrænni umbreytingu ætlar Landspítali að verða í fremstu röð spítala í Evrópu.&nbsp;Þessum markmiðum verður ekki náð án þess að nýir ferlar, ný tækni, samþætting og sjálfvirkni leiki lykilhlutverk og forsenda árangurs er frábært starfsfólk.&nbsp;Vilt þú vera leiðandi í að gera þessa framtíð að veruleika?</p><p>Á þróunarsviði starfa um 110 einstaklingar. Markmið þróunarsviðs er að styðja við þróun heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar og við að veita framúrskarandi þjónustu við klíníska starfsemi.</p><ul><li>Leiða framþróun og tryggja rekstur heilbrigðislausna á spítalanum</li><li>Leiða og halda utan um teymi sérfræðinga á sviði heilbrigðislausna</li><li>Vinna náið með öðrum einingum stafrænnar framþróunar og þróunarsviðs</li><li>Rækta samskipti við allar deildir spítalans og halda utan um þjónustuþarfir</li></ul><ul><li>Háskólamenntun í tölvunarfræði eða verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi</li><li>Stjórnunarreynsla á sviði upplýsingatækni og/eða heilbrigðistækni æskileg</li><li>Leiðtoga- og samskiptahæfileikar</li><li>Þekking á heilbrigðislausnum er kostur</li><li>Faglegur metnaður og öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Hæfni til að móta jákvætt vinnuumhverfi og byggja upp teymi</li></ul>LandspítaliLausnirSkaftahlíð 24105 ReykjavíkBjörn Jónssonbjornj@landspitali.isBjörg Guðjónsdóttirbjorggu@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið, afrit af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og hefur Landspítali hlotið jafnlaunavottun 2020-2023.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: &nbsp;Heilbrigðisþjónusta, Upplýsingatækni, verkfræði, tölvunarfræði</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33876Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33811Innri endurskoðandi á Landspítala25.05.202316.06.2023<p>Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf innri endurskoðanda. Við leitum að öflugum einstaklingi sem býr yfir mikilli reynslu og fagþekkingu á sviði innri endurskoðunar.&nbsp;</p><p>Innri endurskoðun vinnur fyrir stjórn spítalans og forstjóra. Innri endurskoðanda er ætlað að &nbsp;bæta rekstur spítalans með því að aðstoða stjórnendur við að ná settum rekstrarmarkmiðum, meta árangur, bæta áhættustýringu, eftirlit og stjórnun. Aðaláhersla innri endurskoðunar er því að kanna og meta hvort innra eftirlitið sé virkt svo að starfsemi Landspítala sé í eðlilegum farvegi.&nbsp;</p><p>Innri endurskoðandi er sjálfstæður í sínum verkefnum en heyrir í skipulagi stofnunarinnar undir forstjóra spítalans.</p><p>Starf innri endurskoðanda hjá Landspítala er 100% starf og laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.</p><ul><li>Annast og bera ábyrgð á innri endurskoðun Landspítala.</li><li>Úttektir og mat á innra starfi og virkni innra eftirlits.</li><li>Úttektir á starfsemi einstakra eininga og spítalans í heild.</li><li>Framkvæma innra eftirlit með starfsemi og gætir að því að hún sé í samræmi við lög, reglur og fyrirmæli.</li><li>Framkvæma og hafa umsjón með úttektum á eftirlitsskyldum þáttum í rekstri spítalans.</li><li>Tryggja að vinnuferlar styðji við árangursríkt skipulag og stjórnun.</li><li>Eftirlit með notkun upplýsingakerfa, öryggi þeirra þannig að þau tryggi réttmæti og heilleika gagna.</li><li>Eftirlit með að starfsfólk fylgi lögum, reglugerðum, stefnu, stöðlum og verklagsreglum.</li><li>Tryggja að reikningshald, uppgjör og ársreikningar séu í samræmi við ákvæði laga og reglna.</li><li>Hafa eftirlit með að áhætta sé greind með fullnægjandi hætti og henni stjórnað.</li><li>Tryggja að forstjóri og aðrir stjórnendur spítalans fái réttar og nauðsynlegar upplýsingar til þess að geta sinnt hlutverki sínu.</li><li>Veita ráðgjöf um áhættu, áhættumat, stjórnarhætti og eftirlitsumhverfi.</li></ul><ul><li>Faggilding í innri endurskoðun eða löggiltur endurskoðandi með reynslu af innri endurskoðun.</li><li>Háskólapróf í viðskiptum, fjármálum eða skyldu sviði.</li><li>Framhaldsmenntun á sviði innri endurskoðunar æskileg.</li><li>Reynsla/þekking af opinberri stjórnsýslu er mikill kostur.</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum.</li></ul>LandspítaliSkrifstofa forstjóraSkaftahlíð 24105 ReykjavíkRunólfur Pálssonrunolfur@landspitali.isGunnar Ágúst Beinteinssongunnarab@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið, afrit af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og hefur Landspítali hlotið jafnlaunavottun.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Sérfræðistörf, endurskoðandi, reikningshald, viðskiptafræðingur</p><p style="margin-left:0px;">&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33811Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%SérfræðistörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33252Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala14.04.202331.08.2023<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudsteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33252Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33242Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala14.04.202331.08.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudsteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33242Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33562Sundlaugarvörður í sjúkraþjálfun Grensási04.05.202309.06.2023<p><span style="color:#242424;">VILTU VINNA Í 75% DAGVINNU, VIRKA DAGA? Við leitum eftir liðsmanni til starfa í sjúkraþjálfun og sundlaug Grensás.&nbsp;Starfið er tvíþætt og skiptist milli þess að starfa sem sundlaugarvörður og sem sérhæfður starfsmaður sjúkraþjálfunar.&nbsp;</span><br><br><span style="color:#242424;">Í sjúkraþjálfun Grensási starfa um 20 starfsmenn í þverfaglegu teymi og sinna fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu sjúklinga m.a. með skaða í miðtaugakerfi, fjöláverka, aflimanir auk almennrar endurhæfingar.&nbsp;</span><br><span style="color:#242424;">Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafið samband við Ídu Braga, yfirsjúkraþjálfara.</span></p><p><span style="color:#242424;">Starfshlutfall er 75%, unnið er í dagvinnu, virka daga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1.september 2023.</span></p><ul><li><span style="color:#242424;">Móttaka og skráning í þjálfun/ sund</span></li><li><span style="color:#242424;">Aðstoðar sjúkraþjálfara við meðferð og sinnir eftirliti í tækjasal</span></li><li><span style="color:#242424;">Aðstoð og eftirlit við sundlaugargesti í búningsklefum og sundlaugarsvæði</span></li><li><span style="color:#242424;">Umsjón með rekstarvörum og frágangur á þjálfunar/ laugarsvæði</span></li><li><span style="color:#242424;">Önnur tilfallandi verkefni</span></li></ul><ul><li><span style="color:#242424;">Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg</span></li><li><span style="color:#242424;">Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi</span></li><li><span style="color:#242424;">Sjálfstæði og skipulagshæfni í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:#242424;">Metnaður og frumkvæði í starfi</span></li><li><span style="color:#242424;">Hæfnispróf fyrir laugarverði er tekið eftir að viðkomandi hefur hafið störf</span><br><br>&nbsp;</li></ul>LandspítaliEndurhæfingardeildGrensási108 ReykjavíkÍda Braga Ómarsdóttiridabraga@landspitali.is543-9104<p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Strfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33562Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna75%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33801Aðstoðardeildarstjóri á næringarstofu Landspítala23.05.202323.06.2023<p>Næringarstofa Landspítala leitar eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum næringarfræðingi sem er reiðubúinn að taka þátt í þróun deildarinnar. Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni til að takast á við breytingar. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við þverfagleg teymi og fjölmargt annað fagfólk spítalans.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. september 2023 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á næringarstofu starfa 16 næringarfræðingar í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir á flestum deildum spítalans. Veitt er sérhæfð næringarmeðferð fyrir inniliggjandi sjúklinga og á göngudeildum Landspítala. Markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Öflugt rannsóknarstarf fer fram á næringarstofu í samstarfi við háskóla og stofnanir innanlands og erlendis auk þess sem boðið er upp á starfsþjálfun í klínískri næringarfræði.</p><ul><li>Skipuleggur daglega starfsemi deildarinnar í samráði við deildarstjóra</li><li>Ber ábyrgð á rekstri og mönnun deildarinnar í fjarveru deildarstjóra</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun</li><li>Veitir skjólstæðingum Landspítala sérhæfða fræðslu og/eða næringarmeðferð</li><li>Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem viðkomandi er falið</li><li>Stuðlar að hvetjandi og jákvæðu starfsumhverfi og stöðugri liðsheild</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi næringarfræðings</li><li>Starfsreynsla á bráða- og/ eða legudeildum sjúkrahúsa er skilyrði</li><li>Reynsla eða þekking á verkefnastjórn og gæðastarfi kostur</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Afburða hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li></ul>LandspítaliNæringarstofaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÁróra Rós Ingadóttiraroraros@landspitali.is6202485<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á ásamt kynningarbréfi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, næringarfræðingur,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33801Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33814Deildarstjóri kjaradeildar25.05.202305.06.2023<p>Landspítali auglýsir eftir öflugum einstaklingi, með mikla reynslu af kjara- og mannauðsmálum, til að leiða kjaradeild spítalans. Á deildinni er unnið að gerð og eftirfylgni stofnanasamninga, túlkun og framkvæmd kjarasamninga og mótun verklags við launasetningu starfa og starfsfólks. Starfsfólk deildarinnar situr í samstarfsnefndum hátt í 30 stéttafélaga innan spítalans og vinnur að samskiptum við þau félög og kjaraþróun viðkomandi starfsmannahópa.&nbsp;</p><p>Á kjaradeild starfa 5 einstaklingar og tilheyrir deildin rekstrar- og mannauðssviði. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri rekstrar- og mannauðssviðs.</p><p>Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir málstað spítalans og hefur þekkingu og reynslu af starfssviðinu. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfni.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. september 2023 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Fagleg forysta um framkvæmd og túlkun kjarasamninga, gerð stofnanasamninga og launaröðun&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Stefnumótun og innleiðing verklags og ferla í kjaramálum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Ráðgjöf um launasetningu og samhæfing&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Ábyrgð á jafnlaunastjórnunarkerfi spítalans og verðmætamati starfa&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Umsjón með upplýsingamiðlun, úttektum og fræðslu um kjaramál&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Seta í samstarfsnefndum og samskipti við stéttarfélög og fleiri ytri aðila&nbsp;</span></li><li>Rekstur og stjórnun deildarinnar</li></ul><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Háskólamenntun sem nýtist í starfi</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Reynsla af kjara- og mannauðsmálum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Reynsla af samningagerð</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Reynsla og færni í stjórnun og teymisvinnu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Greiningarhæfni og lausnamiðuð hugsun&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Góð íslenskukunnátta og hæfni í tjáningu í ræðu og riti&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa mannauðsmálaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGunnar Ágúst Beinteinssongunnarab@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið, afrit af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og hefur Landspítali hlotið jafnlaunavottun.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, stjórnunarstörf, sérfræðistörf, deildarstjóri</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33814Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%StjórnunarstörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið33906Verkefnastjóri heilbrigðistækni á þróunarsviði Landspítala02.06.202315.06.2023<p>Við leitum að metnaðarfullum og öflugum leiðtoga með brennandi áhuga á heilbrigðistækni til að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á sviði heilbrigðis- og upplýsingatækni á Landspítala.</p><p>Heilbrigðistækni er hluti af einingunni stafræn framþróun sem tilheyrir nýju þróunarsviði Landspítala&nbsp;og ber ábyrgð á öflun, framþróun og rekstri heilbrigðistæknilausna Landspítala. Starfsmenn sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum tengdum rekstri, öflun og innleiðingu um 300 hugbúnaðarkerfa, 9000 lækninga- og rannsóknarstofutækja, ásamt því að sinna ráðgjöf til klínískra deilda um tækninýjungar og framþróun á sviði heilbrigðistækni.</p><p>Á þróunarsviði starfa um 110 manns. Markmið þróunarsviðs er að styðja við þróun heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar og veita framúrskarandi þjónustu við klíníska starfsemi.</p><ul><li>Ráðgjöf, verkefnastjórn og greiningarvinna fyrir klíníska starfsemi Landspítala á sviði heilbrigðis- og upplýsingatækni&nbsp;</li><li>Öflun og innleiðing lækningatækja og hugbúnaðarkerfa, þ.á.m. útboð, verðfyrirspurnir og samningagerð</li><li>Verkefni tengd framþróun og rekstri lækningatækja og hugbúnaðarkerfa</li><li>Verkefni tengd þarfagreiningu, vali, uppsetningu og innleiðingu lækningatækja, hugbúnaðarkerfa og ferla á nýjum spítala</li><li>Náin samvinna og ráðgjöf við notendur á sviði heilbrigðistækni, lækningatækja og hugbúnaðarlausna á spítalanum</li></ul><ul><li>Leiðtoga- og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Drifkraftur, sjálfstæði og ástríða fyrir verkefninu</li><li>Framhaldsnám í heilbrigðisverkfræði</li><li>Þekking og reynsla af verkefna- og vörustjórnun</li><li>Marktæk reynsla af heilbrigðistæknistörfum er kostur</li><li>Góð færni í ensku og íslensku í ræðu og riti</li><li>Lausnamiðuð hugsun og frumkvæði</li><li>Önnur reynsla sem nýtist í starfi</li></ul>LandspítaliLausnir - HeilbrigðistækniSkaftahlíð 24105 ReykjavíkRagna Sif Þórarinsdóttirragnast@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá, auk kynningarbréfs þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, verkefnastjóri, heilbrigðisverkfræðingur, verkfræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33906Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemarLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjafræðingiSjúkrahúsapótek blöndun2023.6.1616. júní 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 FossvogiHNE-, lýta- og æðaskurðdeild2023.6.0505. júní 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirfarandi deildir LandspítalaMannauðsdeild2023.9.0101. september 23Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri á líknardeild Landspítala KópavogiHjarta- og æðaþjónusta - sameiginlegt2023.6.1212. júní 23Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins.Barnadeild2023.6.1414. júní 23Sækja um
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofurSkurðstofur H - rekstur2023.6.0202. júní 23Sækja um
Landspitali is seeking nursesMannauðsdeild2023.9.0101. september 23Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdómaMeðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma2023.6.0707. júní 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæraGöngudeild þvagfæra2023.6.0808. júní 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á vöknun í FossvogiVöknun F2023.6.1616. júní 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2023.6.0505. júní 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - fjölbreytt og líflegt dagvinnustarf á göngudeild skurðlækningaGöngudeild skurðlækninga2023.6.0202. júní 23Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofur á HringbrautSkurðlækningasvið sameiginlegt2023.6.0606. júní 23Sækja um
Ljósmóðir - Meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennadeildaMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.2023.6.1313. júní 23Sækja um
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeildMeðgöngu- og sængurlegudeild2023.6.1616. júní 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Ljósmóðir - Bráðaþjónusta kvennadeildaMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.2023.6.1313. júní 23Sækja um
Yfirljósmóðir/deildarstjóri meðgönguverndar, fósturgreiningar og bráðaþjónustu kvennadeildaKvenna- og barnasvið sameiginlegt2023.6.0909. júní 23Sækja um
Viltu vera á skrá? LæknirLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Sérfræðilæknir í innkirtla- og efnaskiptalækningumInnkirtla- og efnaskiptasjúkdómalækningar2023.6.3030. júní 23Sækja um
Yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildarÖldrunarlækningar2023.7.0303. júlí 23Sækja um
Almennur læknir / tímabundið starf í taugalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.6.0202. júní 23Sækja um
Sérfræðilæknir í gigtlækningumGigtlækningar2023.6.3030. júní 23Sækja um
Almennur læknir/ tímabundið starfLyflækningar krabbameina2023.6.0505. júní 23Sækja um
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameinaLyflækningar krabbameina2023.6.0505. júní 23Sækja um
Sérfræðilæknir í myndgreininguRöntgendeild, læknar 12023.6.0505. júní 23Sækja um
Yfirlæknir gigtarlækningaGigtlækningar2023.6.1515. júní 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Teymisstjóri heilbrigðislausna á þróunarsviðiLausnir2023.6.1515. júní 23Sækja um
Innri endurskoðandi á LandspítalaSkrifstofa forstjóra2023.6.1616. júní 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2023.8.3131. ágúst 23Sækja um
Sundlaugarvörður í sjúkraþjálfun GrensásiEndurhæfingardeild2023.6.0909. júní 23Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri á næringarstofu LandspítalaNæringarstofa2023.6.2323. júní 23Sækja um
Deildarstjóri kjaradeildarSkrifstofa mannauðsmála2023.6.0505. júní 23Sækja um
Verkefnastjóri heilbrigðistækni á þróunarsviði LandspítalaLausnir - Heilbrigðistækni2023.6.1515. júní 23Sækja um