Hér verða notendum á 1klst kennd fyrstu skrefin í notkun Heilsugáttar LSH og farið yfir atriði sem gagnast öllum starfsstéttum. Í lokin eru kynntar stuttlega flóknari einingar s.s. Skjáborð, Tímalína og Vinnuhólf.
Framundan eru fjöldamargar nýjungar í Heilsugátt sem munu spara starfsfólki tíma og auka sjúklingaöryggi og því mikilvægt að notendur þekki vel grunnatriðin.
Kennsla er að miklu leyti uppbyggð eins og leiðbeiningaskjölin, bendum sérstaklega á fyrsta kafla "Heilsugátt fyrir byrjendur".
https://goo.gl/qMaLsb
Skráning er nauðsynleg (gert á Facebook Workplace)
Leit
Loka