Leit
Loka

Jólamyndir barna á Barnaspítala Hringsins 2021

Ár hvert teikna börn á Barnaspítala Hringsins jólamyndir og senda til skrifstofu mannauðs á Landspítala. Síðastliðin ár hefur ein mynd verið valin á jólakort sem send hafa verið á starfsmenn Landspítala. Í ár voru hins vegar enginn kort send út þar sem gjöfin er rafræn. Myndirnar eru allar mjög fallegar og ákveðið var að birta þær á heimasíðu Landspítala svo fleiri gætu notið þeirra. Börnin fengu viðurkenningarskjal og bíómiða fyrir framlag sitt.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?