Lyfjanefnd Landspítala hefur í samvinnu við sérgreinar lækninga á spítalanum sett saman klínískar leiðbeiningar um járngjöf vegna blóðleysis.
Leiðbeiningarnar eru birtir á safnsíðum um klínískar leiðbeiningar sem unnar hafa verið á Landspítala og eru birtar á bæði innri og ytri vef spítalans.