Síðasti sýnatökudagur í Birkiborg fyrir starfsfólk Landspítala vegna COVID-19 verður miðvikudagurinn 13. júlí 2022. Eftir það er starfsfólki bent á sýnatökur í heilsugæslunni en þær eru auglýstar á vef hennar.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun