Frá farsóttanefnd:
Vakin er sérstök athygli á frétt 4. maí 2020 frá sóttvarnalækni sém hér er vísað til um bólusetningu barnshafandi kvenna. Ekki er mælt með því að þær þiggi bólusetningu með bóluefninu frá Janssen að svo komnu máli. Janssen er ekki svokallað mRNA bóluefni en Pfizer og Moderna eru það hins vegar og þau verða í boði fyrir barnshafandi konur.