Landspítali af hættustigi yfir á óvissustig04.05.2020COVID-19Viðbragðsstjórn og farsóttanefndFarsóttarnefnd LandspítalaFarsóttirSkrifstofa forstjóraTilkynningar frá farsóttarnefndForsíðufréttirForsíðufréttirSkrifstofa forstjóraFarsóttirViðbragðsstjórn og farsóttanefnd hafa ákveðið að færa Landspítala af hættustigi á óvissustig, samkvæmt viðbragðsáætlun spítalans. Formlegt starf viðbragðsstjórnar og farsóttarnefndar vegna Covid-19 heldur áfram að óbreyttu til 13. maí 2020.