Vegna framkvæmda á Landspítalalóðinni við Hringbraut verður gjaldskylda á stæðum fyrir sjúklinga og aðstandendur sunnan rannsóknar- / eldhússbyggingar frá 15. ágúst 2019.
Á ljósmyndinni sem fylgir eru sýnd gjaldskyld bílastæði næst kjarnastarfseminni á Landspítala Hringbraut.