Nefnd um blóðhlutanotkun á Landspítala hefur starfað frá hausti 2016, en hlutverk nefndarinnar er að stuðla að bættri blóðbankaþjónustu og öruggri og markvissri notkun blóðhluta. Meðal stærstu verkefna nefndarinnar eru að bæta vinnulag við pöntun blóðhluta, auka skráningu blóðinngjafa í Interinfo tölvukerfið og að uppfæra klínískar leiðbeiningar um blóðhlutanotkun.
Vitundarvakning um blóðhluta 30.10 til 3.11
Nefnd um blóðhlutanotkun á Landspítala hefur starfað frá hausti 2016, en hlutverk nefndarinnar er að stuðla að bættri blóðbankaþjónustu og öruggri og markvissri notkun blóðhluta. Meðal stærstu verkefna nefndarinnar eru að bæta vinnulag við pöntun blóðhluta, auka skráningu blóðinngjafa í Interinfo tölvukerfið og að uppfæra klínískar leiðbeiningar um blóðhlutanotkun.