Áfangaskýrsla 3 vegna þróunaráætlunar fyrir spítalann
Dönsku ráðgjafarnir sem hafa að undanförnu unnið þróunarskýrslu fyrir spítalann skiluðu nýrri skýrslu 3. apríl. Hún er einskonar aðdragandi lokaskýrslu ráðgjafanna. Meðal efnis í henni eru tillögur þeirra til skamms tíma og lengri framtíðar varðandi uppbyggingu spítalans. Hægt er að skoða skýrsluna með því að smella hér.