Áfangaskýrsla 2 vegna þróunaráætlunar fyrir spítalann
Danska ráðgjafarfyrirtækið sem að undanförnu hefur unnið að þróunaráætlun fyrir Landspítala - háskólasjúkrahúss skilaði nýlega áfangaskýrslu nr. 2. Hægt er að skoða hana með því að smella hér.
Áfangaskýrsla nr. 1 hefur verið um nokkra hríð á upplýsingavef spítalans og hægt er að skoða hana með því að smella hér. Ákveðið hefur verið að dönsku ráðgjafarnir skili lokaskýrslu 3. apríl næstkomandi.