Fyrir mánuði síðan greindist á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins E. coli baktería hjá barni. Sýkingin átti uppruna sinn í leikskóla í Reykjavík.
Skilunardeild Landspítala er 40 ára og verður af því tilefni með opið hús laugardaginn 18. október. Nýrnadeild 13E og Félag nýrnasjúkra kynna einnig starfsemi sína.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun