Spítalapúlsinn er fréttabréf Landspítala þar sem nálgast má fréttir úr starfsemi spítalans
Fyrir mánuði síðan greindist á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins E. coli baktería hjá barni. Sýkingin átti uppruna sinn í leikskóla í Reykjavík.
Þann 21. nóvember síðastliðinn var haldinn Alþjóðlegur dagur þrýstingssáravarna þar sem vakin er athygli á forvörnum gegn þrýstingssárum.
Vinnuhópur á vegum heilbrigðisráðuneytisins hefur skilað af sér skýrslu um mönnunarviðmið í hjúkrun á bráðalegudeildum Landspítala og sjúkrahússins á Akureyri.
Kristjana G. Guðbergsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri sérhæfðar heimaþjónustu HERA.
Ljóst er að náist ekki að semja munu verkfallsaðgerðir Læknafélags Íslands hefjast á miðnætti mánudagsins 25. nóvember næstkomandi.
Á geðsviði Landspítala er nú farið í gang umbótaverkefni um notendastýrðar stuðningsinnlagnir
Það getur tekið á að horfa til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá.
Í dag birtist í hinu virta vísindariti í geðlæknisfræði, Lancet Psychiatry, vísindagrein um algengi og áhættuþætti langvinns nýrnasjúkdóms hjá einstaklingum á litíummeðferð sem unnin var af rannsóknarhópi á Landspítala og í Háskóla Íslands.
Starfsemisupplýsingar Landspítala fyrir janúar til október 2024 eru komnar út
Alþjóðlegur dagur næringar var haldinn 14. nóvember síðastliðinn. Dagurinn er haldinn árlega um allan heim og geta sjúkrastofnanir tekið þátt í eins dags stöðumati á næringarástandi og verkferlum sem tengjast næringu.
Á föstudag var tilkynnt um sértaka fjárveitingu til stækkunar bráðamóttökunnar í Fossvogi.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun