Á hverju ári heiðrar Landspítali starfsfólk sem hefur skarað fram úr og lagt sitt af mörkum til starfsemi spítalans svo eftir er tekið.
Í júní síðastliðnum heimsóttu fjórir hjúkrunarfræðingar frá Landspítala Ullevål háskólasjúkrahús í Osló til að kynna sér verklag og viðbragðsáætlanir vegna alvarlegra háhættusmitsjúkdóma, s.s. blæðandi hitasótta á borð við ebólu.
Fæðingarþjónusta Landspítala, í samstarfi við Heilsugæsluna, hefur innleitt hjálpartæki fyrir verðandi foreldra sem kallast „Fæðingarparísinn“.
Kristrún Þórkelsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á göngudeild og deild skimunar og greiningar á Brjóstamiðstöð Landspítala.
Tveir einstaklingar frá Landspítala voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun