Leit
Loka

Geðhvarfateymi

Teymið mun til að byrja með einbeita sér að þjónustu við nýgreinda einstaklinga með geðhvörf af týpu I og þá sérstaklega þá einstaklinga sem hafa legið á bráðageðdeild.

Banner mynd fyrir  Geðhvarfateymi

Staðsetning: Göngudeild, Kleppsspítala

Þjónustutími: kl. 8.00 - 16:00 virka daga

Sími: 543 4200

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt

Geðhvarfateymi geðdeildar er nýtt þverfaglegt teymi á geðsviði, stofnað á ársbyrjun 2017.

Teymið mun til að byrja með einbeita sér að þjónustu við nýgreinda einstaklinga með geðhvörf af týpu I og þá sérstaklega þá einstaklinga sem hafa legið á bráðageðdeild.

Teymið bíður upp á þétt utanumhald eftir útskrift af deild og hópfræðslu.

Rannsóknir hafa sýnt að í hópi nýgreindra sem fá sérhæfða þjónustu á fyrstu stigum veikinda er hægt að fækka veikindalotum og endurinnlögnum og hafa þannig jákvæð áhrif á sjúkdómsgang.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?