Leit
Loka

Hagnýtar upplýsingar

Ekki er nákvæmlega vitað hver orsök sjúkdómsins er en vitað er að hann raskar ónæmissvörun líkamans.
  • Kviðverkir
  • Niðurgangur
  • Igerð
  • Fistlar
  • Í slæmum tilfellum þyngdartap og jafnvel hiti

Langvinn bólguviðbrögð valda bólgu, roða og sárum í meltingarvegi.

Sjúkdómurinn getur breiðst út hvar sem er í meltingarveginum, allt frá munni til endaþarmsops.

Í flestum tilvikum er hann þó staðbundinn í neðsta hluta smáþarmanna og aðliggjandi hluta ristilsins.

  • Greining fer fram með speglun
  • Svæðisgarnabólga er oftast meðhöndluð með lyfjum
  • Í einstaka tilvikum getur skurðaðgerð þó gagnast betur

Eftir að tekist hefur að draga úr einkennum með lyfjameðferð eða skurðaðgerð er gangur sjúkdómsins breytilegur hvað varðar tilhneigingu til bakslags.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?