Leit
Loka

Heimilisathugun

Til að meta færni skjólstæðings í eigin umhverfi er gerð heimilisathugun.

Metnar eru félags- og efnislegar aðstæður, aðstæður innandyra og hvernig skjólstæðingnum gengur að fara um.

Heimilisathugun er framkvæmd af iðjuþjálfa og sjúkraþjálfara í samvinnu við skjólstæðing og aðstandendur hans. 

Veitt er ýmis fræðsla og ráðgjöf t.d. vegna líkamsbeitingar, hjálpartækja og húsnæðisbreytinga.

 

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?