Leit
Loka

Fjölritun

 

Aðsetur iðjuþjálfunar á Kleppi


Starfsmaður

Ólöf Thoroddsen, 543 4420 og 543 4252


Afgreiðslutími

  • Mánudaga til föstudaga kl. 08:00 til 16:00

Þjónusta 

Fjölritun LSH veitir deildum sjúkrahússins margs konar þjónustu varðandi fjölföldun prentefnis, svo sem ljósritun, fjölritun, heftun og gormun. Fjölritun er hluti af starfsemi iðjuþjálfunar á geðsviði.

Fjölritun er hluti af endurhæfingu fyrir sjúklinga á geðsviði og hefur verið stökkpallur fyrir marga til að komast aftur út í lífið. Sex til átta einstaklingar hafa tækifæri hverju sinni til að vera í þjálfun.

Dæmi um þjónustu:

  • Ljósritun í lit og svarthvítu frá stærð A5 upp í A3, plöstun, gormun, götun og innbinding
  • Mikið úrval af lituðum pappír og í mismunandi þykktum

Verkbeiðnir eru sendar á fjolritun@landspitali.is

Í verkbeiðni þarf að koma fram: Hvað á að prenta, fjöldi eintaka, stærð og tegund pappírs, hvort eigi að vera í svart/hvítu eða lit, viðfangsnúmer, hver pantar og hvert á að senda.

Útfærsla grafískrar hönnunar
Íris Jónsdóttir,  s. 1405 og 825 3666, irisj@landspitali.is

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?