08:00-12:00 á föstudögum
Göngudeild þvagfæra 11A
Þjónusta og meðferð vegna sjúkdóma í þvagfærum
Hrafnhildur Baldursdóttir
Eiríkur Jónsson

Hafðu samband

Hér erum við
Landspítali Hringbraut, aðalbygging - A álma, 1. hæð. Gengið til hægri þegar inn er komið í Kringluna.
Hagnýtar upplýsingar
Á göngudeild þvagfæra 11A er sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga utan sem innan spítala auk ráðgjafar og kennslu. Þar fara fram ýmsar rannsóknir, greiningar og meðferðir á sjúkdómum í þvagfærum svo sem nýrnasteinbrjótsmeðferð og þvaglekaráðgjöf.
Opið:
- kl. 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga
- kl. 8:00-12:00 á föstudögum
Steinbrjótstæknin felst í því að hljóðhöggbylgjum er safnað saman í lítinn punkt þar sem steinn er og sundrast hann við það án þess að beita þurfi opinni skurðaðgerð.
Höggbylgjur eru sendar á nýrnasteina í þeim tilgangi að brjóta þá í steinsalla sem síðan skiljast út með þvagi.
- Blöðruþjálfun - Þjálfunaráætlun fyrir karla og konur með ofvirka þvagblöðru
- Blöðruþrýstingsmæling
- Blöðruþrýstingsmæling hjá mænusköðuðum
- Brottnám á blöðruhálskirtli
- - Útskriftarfræðsla
- Brottnám eista
- Brottnám eða hlutabrottnám nýra
- - Útskriftarfræðsla
- Brottnám nýra með kviðsjá
- Brottnám þvagblöðru
- - Útskriftarfræðsla
- Forvarnir gegn endurteknum nýrnasteinum
- Grindarbotnsþjálfun - Þjálfunaráætlun fyrir karla og konur með þvagleka
- Heflun á blöðruhálskirtli (TURP)
- - Útskriftarfræðsla
- Ísetning gullkorna í blöðruhálskirtil
- Ísetning stoðleggs milli nýra og þvagblöðru (JJ leggur)
- Meðferð barns í nýrnasteinbrjóti
- Meðferð í nýrnasteinbrjóti
- Meðferð í nýrnasteinbrjóti í svæfingu
- Meðferð með Epirubicini (Þvagblöðrukrabbamein)
- Meðferð með BCG bóluefni (Þvagblöðrukrabbamein)
- Nýrnasteinar
- Nýrnasteinataka gegnum slöngu í nýra
- - Útskriftarfræðsla
- Ómskoðun á blöðruhálskirtli. Sýnataka frá blöðruhálskirtli
- Skurðaðgerð á þvagleiðara
- - Útskriftarfræðsla
- Slanga sett í nýra (nephrostomy)
- Stuðningur við þvagrás
- Sýni eða æxli fjarlægt úr þvagblöðru (TURT)
- Tónlist í skurðaðgerð
- Umhirða þvagleggs - útskriftarfræðsla
- Umhirða þvagstóma - útskriftarfræðsla
- Vökvi fjarlægður úr pung
- Þvagblöðruspeglun
- Þvagflæði- og þvagafgangsmæling
- Þvagleggur fjarlægður heima (kvennadeildir)
- Þvagleggur settur í gegnum kviðvegg
- Þvagstóma (urostomy)
Nýrnasteinbrjótur
Nýr steinbrjótur var tekinn í notkun árið 2017