Leit
Loka

Endurnýjun vottorða

Beiðnir um endurnýjun á vottorðum vegna krabbameinslækninga eru afgreiddar gegnum Heilsuveru

Allir landsmenn hafa aðgang að Heilsuveru en þurfa að vera með rafræn skilríki.


Hvar fæ ég rafræn skilríki?
Í bönkum, sparisjóðum og hjá Auðkenni.

Allar frekari upplýsingar má finna:
www. heilsuvera.is
www.skilriki.is/

Myndbönd um notkun á Heilsuveru:
https://www.heilsuvera.is/minar-sidur-leidbeiningar/

 

Skrifstofustjórar krabbameins- og blóðlækninga hafa umsjón með gerð vottorða. 


Skrifstofustjóri krabbameinslækninga: 543 6861
Skrifstofustjóri blóðlækninga: 543 6175

Vinsamlega athugið að afgreiðsla vottorða getur tekið allt að tvær vikur.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?