Leit
Loka

Hápunktar málþings lyf án skaða haust 2023

Málþingið fjallaði um skynsamlega endurskoðun lyfjameðferðar
sem haldið var 5. október 2023

Málþingið ætlað hagsmunaaðilum í íslensku heilbrigðis- og velferðarkerfi og þeim sem taka stefnumótandi ákvarðanir hér á landi. Markmið málþingsins er að opna umræðuna á mikilvægi þess að endurskoða reglulega lyfjameðferðir einstaklinga (e. deprescribing), móta sameiginlega sýn á verklag um góðar ávísunavenjur og draga úr óviðeigandi fjöllyfjameðferð.

Viðburðurinn var styrktur af heilbrigðisráðuneytinu, embætti landlæknis, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu (ÞÍH), Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins, Landspítala, Sjúkrahúsið á Akureyrar, Lyfjastofnun, Læknafélagi Íslands (LÍ), Lyfjafræðingafélagi Íslands (LFÍ) og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh).

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?