Leit
Loka

Lífsýnasöfn

Söfnun og geymsla lífsýna er órjúfanlegur hluti af þjónustu rannsóknardeilda innan heilbrigðisstofnana. Öll geymsla og nýting slíkra lífsýna er háð ströngum skilyrðum opinberra aðila. Þrjú lífsýnasöfn innan Landspítala hafa fengið rekstrarleyfi.

Banner mynd fyrir  Lífsýnasöfn

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt

Netföng

Lífsýnasafn meinafræðideildar: bjarniaa@landspitali.is

Lífsýnasafn Landspítala á sýkla-og veirufræðideild (LLSV): llsv@landspitali.is

Lífsýnasafn Landspítala innan rannsóknarsviðs tengt blóðmeinafræði-, erfða-og sameindalæknisfræði-, klínískri lífefnafræði-og ónæmisfræðideild (LLR): llr@landspitali.is

Helstu símanúmer:

543 8066 Vigdís Pétursdóttir, ábyrgðarmaður lífsýnasafns meinafræðideildar

543 5900 Guðrún Erna Baldvinsdóttir, ábyrgðarmaður LLSV

543 5033 Ingunn Þorsteinsdóttir, ábyrgðarmaður LLR

543 5131 Auður Ýr Þorláksdóttir, öryggis- og gæðastjóri lífsýnasafna

... fyrir nýtingu þjónustusýna í vísindarannsókn. Til að afturkalla ætlað samþykki þarf lífsýnisgjafi eða forráðamaður hans að fylla út  eyðublað frá Landlæknisembætti  og senda það til embættisins. Áður en þjónustusýni er notað til vísindarannsókna er sendur listi til Landlæknisembættisins og kannað hvort einhver í rannsóknarhópnum hafi afturkallað ætlað samþykki.

Lífsýnasafn Meinafræðideildar

Sýna allt
Bjarni A. Agnarsson, prófessor, formaður
Eiríkur Jónsson, yfirlæknir
Jakob Jóhannsson, yfirlæknir
Jón Gunnlaugur Jónasson, yfirlæknir
Vigdís Pétursdóttir, sérfræðilæknir (og ábyrgðarmaður)

Varastjórn

Karl Ólafsson, sérfræðilæknir
Lárus Jónasson, sérfræðilæknir
Margrét Sigurðardóttir, sérfræðilæknir
Sverrir Harðarson, sérfræðilæknir
Þórarinn Gíslason, yfirlæknir

Skipulagsskrá og starfsreglur lífsýnasafns LML má finna í gæðahandbók.

Ábyrgðarmaður rannsóknar sækir um afnot af lífsýnum úr lífsýnasafni LML með því að fylla út umsóknareyðublað og sendir á netfangið lml@landspitali.is

Umsóknareyðublað til útfyllingar

Lífsýnasafn LLR

Sýna allt

Jón Jóhannes Jónsson yfirlæknir, formaður
Þórarinn Guðjónsson náttúrufræðingur
Guðmundur Sigþórsson sérfræðilæknir
Jóna Freysdóttir náttúrufræðingur
Viðar Eðvarðsson yfirlæknir

Varastjórn

Björn Guðbjörnsson sérfræðilæknir
Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir
Ísleifur Ólafsson yfirlæknir
Jón Þór Bergþórsson náttúrufræðingur
Margrét S Steinarsdóttir náttúrufræðingur

Ábyrgðarmaður rannsóknar sækir um afnot af lífsýnum úr lífsýnasafni LLR með því að fylla út umsóknareyðublað og sendir á netfangið LLR@landspitali.is 

Umsóknareyðublað til útfyllingar

Lífsýnasafn LLSV

Sýna allt

Arthur Löve yfirlæknir, formaður
Karl G. Kristinsson yfirlæknir
Magnús Gottfreðsson yfirlæknir

Varastjórn

Ísleifur Ólafsson yfirlæknir
Helga Erlendsdóttir lífeindafræðingur
Ólafur Guðlaugsson sérfræðilæknir

Ábyrgðarmaður rannsóknar sækir um afnot af lífsýnum úr lífsýnasafni LLSV með því að fylla út umsóknareyðublað og sendir á netfangið LLSV@landspitali.is 

Umsóknareyðublað til útfyllingar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?