Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
30289Ert þú lyfjatæknir? Viltu breyta til og nýta námið til fullnustu?27.09.202211.10.2022<p style="margin-left:0cm;">Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p style="margin-left:0cm;">Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.</p><p style="margin-left:0cm;">Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.</p><ul><li><span style="color:black!important;">Lyfjatæknipróf</span></li><li><span style="color:black!important;">Jákvætt viðmót og liðsmaður</span></li><li><span style="color:black!important;">Skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:black!important;">Gæðahugsun</span></li><li><span style="color:black!important;">Góð tölvukunnátta</span></li></ul><ul><li><span style="color:black!important;">Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</span></li><li><span style="color:black!important;">Vörumóttaka og frágangur lyfja</span></li><li><span style="color:black!important;">Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</span></li><li><span style="color:black!important;">Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</span></li><li><span style="color:black!important;">Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</span></li><li><span style="color:black!important;">Önnur tilfallandi verkefni</span></li></ul>LandspítaliSjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.is620 1620Þóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is840 3310<p><span style="color:black!important;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem kemur fram hvers vegna umsækjandi hefur áhuga á að starfa á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir þurfa að berast með rafrænum hætti í gegnum ráðningarkerfið.</span></p><p><span style="color:black!important;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span style="color:black!important;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lyfjatæknir</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30289Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29973Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29973Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30223Heilbrigðisritari/skrifstofustarf á geislameðferðardeild23.09.202210.10.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Heilbrigðisritari/skrifstofustarf er laust til umsóknar á geislameðferðardeild við Hringbraut. </span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Á deildinni fer fram geislameðferð krabbameinssjúklinga og undirbúningur hennar.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er fljótur að læra og tileinka sér hlutina, með góða samskiptahæfni og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða fullt dagvinnustarf sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. Ráðið verður í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.&nbsp;&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. móttaka sjúklinga, tímabókanir, símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala</span></li><li><span style="color:black;">Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar samkvæmt verklagi</span></li><li><span style="color:black;">Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað nám og/eða reynsla sem nýtist í starfi</span></li><li><span style="color:black;">Jákvætt viðmót, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:black;">Tölvufærni</span></li><li><span style="color:black;">Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliGeislameðferðardeildHringbraut101 ReykjavíkHanna Björg HenrysdóttirDeildarstjórihannabhe@landspitali.is8259383<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. </span><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem&nbsp;yfir&nbsp;6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">&nbsp;Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisritari, skrifstofustarf</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30223Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%SkrifstofustörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30411Sérhæfður starfsmaður - hlutastarf á Ónæmisfræðideild06.10.202220.10.2022<p>Laust er til umsóknar 50% starf sérhæfðs starfsmanns á Ónæmisfræðideild Landspítala við Hringbraut. Á deildinni starfa um 30 manns við greiningar, rannsóknir, ráðgjöf og kennslu heilbrigðisstétta í ónæmisfræði.&nbsp;Góður starfsandi er ríkjandi. Meginhlutverk deildarinnar er að vera leiðandi hvað varðar rannsóknir, greiningu, meðferð og eftirlit ónæmis- og ofnæmissjúkdóma á Íslandi. Auk þess veitir deildin alhliða þjónusturannsóknir á sviði gigtar-, bólgu- og sjálfsofnæmissjúkdóma.</p><p>Starfið felst í móttöku og símavörslu, framkvæmd glerþvottar og dauðhreinsunar, umsjón með kaffistofu, almennri aðstoð við starfsfólk og öðrum verkefnum í samráði við yfirmann. Við viljum ráða jákvæðan, þjónustulipran og sjálfstæðan einstakling með góða samskiptahæfni.&nbsp;</p><p>Deildin er opin alla virka daga frá kl. 8-16 og það þarf að manna móttökuna á þessum tíma. Vinnutími eftir samkomulagi við ráðningu. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.</p><ul><li>Símavarsla og móttaka</li><li>Eftirlit og framkvæmd glerþvottar og dauðhreinsunar</li><li>Umsjón með kaffistofu</li><li>Almenn aðstoð við starfsfólk</li><li>Önnur verkefni í samráði við yfirmann</li></ul><ul><li>Jákvæðni og skipulögð vinnubrögð</li><li>Stundvísi, sveigjanleiki og þjónustulund</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Reynsla sem nýtist í starfi æskileg</li></ul>LandspítaliÓnæmisfræðideildHringbraut101 ReykjavíkHalldór Benediktssonhalldben@landspitali.is543 5816<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, starfsmaður, almenn störf&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30411Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30292Skrifstofustjóri í geðþjónustu Landspítala27.09.202207.10.2022<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Við auglýsum eftir einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttu og krefjandi starfi í geðþjónustu Landspítala.&nbsp; Um er að ræða nýtt starf og mun viðkomandi hafa umsjón með skrifstofu geðlækninga geðþjónustu auk annarra fjölbreyttra verkefna innan geðþjónustu.&nbsp;&nbsp;</span>&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er lausnamiðaður, þjónustulipur &nbsp;og með framúrskarandi samskiptahæfni sem á auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp; Um er að ræða fullt starf sem er laust 1. nóvember 2022 eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><ul><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Almenn skrifstofustörf svo sem vörupantanir, símasvörun og upplýsingagjöf&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Umsjón með vinnuskipulagi, vaktaskrá og vinnutímaskráningu sérfræðilækna&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Ritun og úrvinnsla fundargerða og annarra gagna sem tengjast starfseminni&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á vegum sérgreinarinnar geðlækningar&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Móttaka nema og nýráðinna lækna&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Upplýsingagjöf og samskipti við t.a.m. sjúklinga</span><span style="color:rgb(0,0,0);">, </span><span style="color:rgb(16,16,16);">starfsmenn</span><span style="color:rgb(0,0,0);"> og stofnanir&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;">Ýmis umsýsla og þátttaka í sérverkefnum svo sem að halda utan um fræðslu, starfsdaga, fundi og aðra viðburði og þátttaka í umbótastarfi&nbsp;</li></ul><ul><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Frumkvæði, skapandi hugsun og faglegur metnaður í starfi&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Skipulögð og nákvæm vinnubrögð&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni&nbsp;&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Góð íslensku- og enskukunnátta&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Framúrskarandi tölvukunnátta&nbsp;&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Hæfni og geta til að starfa í teymi&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Ritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám sem nýtist í starfi&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLæknaritun geðlækningaHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Ársælsdóttirthorgunn@landspitali.is543 1000Nanna Briemnannabri@landspitali.is543 1000<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Umsóknir skulu berast með rafrænum hætti í gegnum ráðningarkerfið.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="background-color:white;color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, skrifstofustjóri</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30292Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%SkrifstofustörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29971Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi01.09.202213.01.2023<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Heilbrigðisgagnafræðingur</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29971Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30368Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á bráðageðdeild 32C04.10.202214.10.2022<p>Í boði er spennandi og þroskandi starf fyrir áhugasama!<br>Um er að ræða 100% starf ráðgjafa/ stuðningsfulltrúa sem er laust 1. nóvember 2022 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á bráðageðdeild er veitt sérhæfð þjónusta í meðferð og umönnun einstaklinga með bráð geðræn einkenni. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar og hugmyndarfræði um geðgjörgæslu eru í fyrirrúmi. Á deildinni starfa um 50 starfsmenn í þverfaglegu teymi. Vinnuandinn einkennist af samvinnu, lipurð, stuðningi, metnaði og góðum liðsanda. Unnið er á breytilegum dag-, kvöld- og næturvöktum og aðra hverja helgi.</p><ul><li>Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga</li><li>Hjúkrun/ umönnun fólks með bráð geðræn einkenni</li><li>Virk þátttaka í varnarteymi geðsviðs og áhugi á öryggi sjúklinga og starfsmanna</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi</li><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur</li><li>Ýmis fjölþætt þátttaka í umbótastarfi</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf</li><li>Viðbótarmenntun eða reynsla af vinnu með einstaklingum með geðrænan vanda er æskileg</li><li>Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>LandspítaliBráðageðdeild 32CHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Guðmunda Þórisdóttirjohathor@landspitali.is543 4437/ 825 1507Snæfríður Jóhannesdóttirsnaefrij@landspitali.is543 4036/ 824 6022<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, starfsmaður, almenn störf, nemi&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30368Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30320Umönnun á endurhæfingardeild á Landakoti28.09.202210.10.2022<p>Óskum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á nýrri endurhæfingardeild á Landakoti. Spennandi tækifæri til að taka þátt í þróunar- og umbótarstarfi og mótun deildar. Markmið endurhæfingardeildar er að auka hæfni skjólstæðinga til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og/ eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni.</p><p>Lögð er áhersla á þverfaglega samvinnu starfstétta, jákvæðan starfsanda og tækifæri til frekari starfsþróunar. Starfshlutfall er samkomulag og eru störfin laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er á þrískiptum vöktum. Í boði er góð aðlögun undir leiðsögn reyndra fagaðila.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Umönnun og hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þverfagleg teymisvinna</li></ul><ul><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Jákvætt viðhorf og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliSkrifstofa meðferðarsviðsFossvogur108 ReykjavíkBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is8245909Guðný Valgeirsdóttirgudnyval@landspitali.is8246029<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Umsóknir skulu berast rafrænt í gegnum ráðningarkerfið.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, aðhlynning, hjúkrun, almenn störf</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30320Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30250Heilbrigðismenntaður starfsmaður í átröskunarteymi Landspítala23.09.202210.10.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Starf heilbrigðisstarfsmanns er laust til umsóknar í átröskunarteymi. Teymið tilheyrir meðferðareiningu lyndisraskana og er eitt af göngudeildarteymum geðþjónustu Landspítala.</span></p><p><span style="color:black;">Starfshlutfallið er 80-100% og er unnið í dagvinnu. Átröskunarteymið er þverfaglegt teymi sem sinnir greiningu og meðferð einstaklinga 18 ára og eldri sem glíma við átraskanir. Meðferðin&nbsp;byggir á hugrænni atferlismeðferð við átröskun. Átröskunarteymið&nbsp;</span><span style="color:#101010;">er í stöðugri framþróun og unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum,</span><span style="color:black;"> nýtur reglulegrar handleiðslu og m</span><span style="color:#101010;">argvísleg tækifæri eru til starfsþróunar.</span></p><ul><li><span style="color:black;">Meðferð við átröskunarvanda og öðrum tengdum geðvanda&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Máltíðastuðningur, ráðgjöf, hvatning og hópefli&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í teymisvinnu og samvinna við önnur teymi/stofnanir eftir þörfum</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði, hjúkrunar, sálfræði, atferlisfræði, iðjuþjálfunar eða önnur heilbrigðismenntun&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi á meðferð við átröskun&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Frumkvæði í starfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:black;">Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli</span></li><li><span style="color:black;">Þekking og reynsla af HAM æskileg&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Reynsla af þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu æskileg&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliGöngudeild lyndisraskanaHringbraut101 ReykjavíkJúlíana Guðrún Þórðardóttirjulianag@landspitali.is897 5309Sandra Friðriksdóttirsandraf@landspitali.is869 9322<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar starfsumsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á, auk kynningarbréfs. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.</span><br><span style="color:black;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi (ef við á). Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðismenntun, átröskunarteymi, geðþjónusta</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30250Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFræðagarðurFræðagarðurLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Fræðagarður hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29972Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29972Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störfJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30130Hjúkrunarfræðingur - Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma13.09.202217.10.2022<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa með áherslu á starf innan sérhæfðra lyfjagjafa og göngudeildar gigtarteymis. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða fjölbreytt starf á góðum vinnustað. Deildin er staðsett í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum, Eiríksgötu 5.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Á deildinni starfar öflugt teymi heilbrigðisstarfsfólks með sterka framtíðarsýn á þjónustu við sjúklinga þar sem unnið er eftir gagnreyndri þekkingu. Áhersla er á tækninýjungar og fjarþjónustu. Við leggjum metnað</span><span style="color:rgb(255,0,0);"> </span><span style="color:rgb(62,62,62);">í að veita góða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum deildarinnar.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Deildin sinnir göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma annars vegar og innkirtlasjúkdóma hins vegar. Einnig er starfrækt þar miðstöð sjaldgæfra sjúkdóma.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Sérhæfðar lyfjagjafir og meðferð&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Eftirlit, fræðsla og stuðningur til sjúklinga&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Fræðsla og stuðningur við sjúklinga með gigtarsjúkdóma&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Eftirfylgd sjúklinga í gegnum síma/ fjarþjónustu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Virk þátttaka í teymisvinnu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Framhaldsmenntun í hjúkrun æskileg&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Reynsla af sárameðferð er kostur&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Þekking, reynsla og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Áhugi á teymisvinnu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliGöngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdómaEiríksgötu 5101 ReykjavíkGerður Beta Jóhannsdóttirgerdurbj@landspitali.is825 9546<p>Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30130Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30243Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild27.09.202210.10.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á meðgöngu- og sængurlegudeild frá 1. desember 2022 eða eftir samkomulagi. Í boði er starf í 50-100% starfshlutfalli. Leitað er eftir hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á að sinna fjölskyldum í barneignarferlinu. Fyrir </span><span style="color:windowtext;">hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á ljósmæðranámi, veitir starfið góða innsýn í störf ljósmæðra.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:windowtext;">Á deildinni er fjölskyldum sinnt eftir fæðingu barns,</span><span style="color:rgb(62,62,62);"> </span><span style="color:windowtext;">barnshafandi konum</span><span style="color:rgb(62,62,62);"> sem þurfa innlögn, hjúkrun og náið eftirlit á meðgöngu og bráðaþjónusta. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi.&nbsp;</span></p><ul><li>Hjúkrunarfræðingur veitir skjólstæðingum umönnun í samráði við þá og ber ábyrgð á störfum sínum samkvæmt starfslýsingu</li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi á deild</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður</span></li></ul>LandspítaliMeðgöngu- og sængurlegudeildHringbraut101 ReykjavíkMaría Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is899 0101<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;Umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum ráðningarkerfið. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum.&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000&nbsp;manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30243Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30187Hjúkrunarfræðingur á göngudeild skurðlækninga19.09.202210.10.2022<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á göngudeild skurðlækninga í Fossvogi. Um er að ræða 50% starf í dagvinnu. Deildin er göngudeild háls-, nef-, og eyrnalækninga, lýtalækninga, æðaskurðlækninga og heila- og taugaskurðlækninga. Þar er einnig starfrækt innskriftamiðstöð skurðdeilda ásamt sáramiðstöð. Starfið sem um ræðir fellur aðallega undir hluta göngudeildar háls, nef- og eyrnalækninga. Unnið er í teymi með háls-, nef- og eyrnalæknum ásamt öðrum fagstéttum innan og utan deildar.</p><p>Góður starfsandi ríkir á deildinni sem einkennist af vinnugleði og metnaði og er markvisst unnið að umbótum og framþróun. Í boði er einstaklingbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga sem gefur góða möguleika á starfsþróun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><p>Starfið er laust frá 1. nóvember 2022 eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;</p><p>&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan deildar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni og geta til að starfa í teymi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</span><br>&nbsp;</li></ul>LandspítaliGöngudeild skurðlækningaFossvogi108 ReykjavíkSigrún Arndís HafsteinsdóttirDeildarstjórisigrunah@landspitali.is6201650<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, dagvinna</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30187Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-50%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30345Hjúkrunarfræðingur í ráðgjafar- og stuðningsteymi langveikra barna30.09.202217.10.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Við leitum eftir öflugum hjúkrunarfræðingi í þverfaglegt ráðgjafar- og stuðningsteymi langveikra barna á Barnaspítala Hringsins. Um er að ræða áhugavert starf í nýlegu ráðgjafar- og stuðningsteymi fyrir langveik börn með umfangsmiklar þjónustuþarfir og fjölskyldur þeirra á Barnaspítala Hringsins.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Teymið sinnir ráðgjöf og veitir faglegan og félagslegan stuðning ásamt því að halda utan um upplýsingagjöf varðandi þjónustu við langveik börn og fjölskyldur þeirra. Margvíslegir möguleikar eru á starfsþróun. Starfshlutfall er&nbsp;samkomulag (80-100%) og er æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi og framþróun teymisins</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Fjölskyldumeðferð og eftirfylgd fjölskyldna langveikra barna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Markviss stuðningur og meðferð vegna áfalla</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Markvisst samstarf með fjölskyldum og aðstandendum samkvæmt stefnu kvenna- og barnaþjónustu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virk þátttaka í fræðslustarfi</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt starfsleyfi hjúkrunarfræðings</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af starfi með fjölskyldum langveikra barna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af áfallameðferð er kostur</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni til þess að vinna í þverfaglegu teymi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Afburða samskiptafærni og samstarfshæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi og sveigjanleiki í starfi</span></li></ul>LandspítaliGöngudeild BHHringbraut101 ReykjavíkIngileif SigfúsdóttirDeildarstjóriingilsig@landspitali.is824-5862<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi (ef við á), auk kynningarbréfs.&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span><br>&nbsp;<br><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræði, áfallameðferð,&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30345Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30371Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga í Fossvogi04.10.202217.10.2022<p>Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á dagdeild skurðlækninga, A5, í Fossvogi. Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi með sterka faglega sýn og áhuga á þátttöku í faglegri framþróun í framsæknu starfsumhverfi. Í boði er fjölbreytt starfssvið og góðir möguleikar á sí- og endurmenntun. Ráðið er í starfið frá 1. nóvember 2022 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Á deildinni starfa 25 starfsmenn og þar ríkir góður starfsandi. Deildin er með sólarhringsopnun 5 daga vikunnar og eru vaktir þrískiptar. Starfsemi deildarinnar felur í sér þjónustu við sjúklinga sem fara í minniháttar aðgerðir, s.s. æða-, lýta-, hne-, bæklunar-, heila-, tauga- og barnaskurðaðgerðir. Einnig er tekið á móti sjúklingum í undirbúning fyrir aðgerðir sem krefjast lengri legutíma. Eins eru á deildinni 7 rúm fyrir liðskiptaaðgerðir.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í&nbsp;fullri vaktavinnu&nbsp;er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga dagdeildar skurðlækninga</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li><li>Umbótastarf í samstarfi við hjúkrunarfræðinga og lækna deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li></ul>LandspítaliDagdeild skurðlækninga FFossvogi108 ReykjavíkSigrún Sigurðardóttirsigursi@landspitali.is847 7787<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30371Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30302Hjúkrunarfræðingur á barnadeild - Komdu í lið með okkur04.10.202217.10.2022<p>Við viljum fjölga í okkar öfluga og góða teymi á barnadeild og óskum því eftir hjúkrunarfræðingi til starfa. Við bjóðum jafnt velkominn áhugasaman reynslubolta sem og nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing. Starfshlutfall er 60-100%, Unnið er í vaktavinnu og er starfið laust frá &nbsp;1. desember 2022 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Í boði er góð einstaklingshæfð aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga og líflegt starfsumhverfi. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu í barnahjúkrun og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Deildin sinnir breiðum skjólstæðingahópi barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Þar er veitt fjölbreytt heilbrigðisþjónusta með hugmyndafræði fjölskylduhjúkrunar að leiðarljósi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á hjúkrun, ráðgjöf og stuðningur til skjólstæðinga deildarinnar</li><li>Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur LSH</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu verkefna á deild</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á barnahjúkrun&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>LandspítaliBarnadeildHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Lilja HjörleifsdóttirDeildarstjórijohahjor@landspitali.is824 1202<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteini og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30302Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30315Hjúkrunarfræðingur á endurhæfingardeild á Landakoti28.09.202210.10.2022<p>Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á nýrri endurhæfingardeild á Landakoti. Spennandi tækifæri til að taka þátt í þróunar- og umbótarstarfi og mótun deildar. Markmið endurhæfingardeildar er að auka hæfni skjólstæðinga til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og/ eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni.</p><p>Lögð er áhersla á þverfaglega samvinnu starfstétta, jákvæðan starfsanda og tækifæri til frekari starfsþróunar. Starfshlutfall er samkomulag og eru störfin laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er á þrískiptum vöktum. Í boði er einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landspitali.is%2fum-landspitala%2ffjolmidlatorg%2ffrettir%2fstok-frett%2f2017%2f03%2f10%2fHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2f&%3bdata=05%7c01%7cbaraben%40landspitali.is%7cfa30766f615f47ca4fc308daa094d723%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c637998858373337401%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=Bdw5PooV8LIydm9WFDpQftu2XPNWrSh6gNYK0dMZuqM%3d&%3breserved=0">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Sérhæfð hjúkrun sjúklinga, ráðgjöf og stuðningur við einstaklinga og aðstandendur þeirra</li><li>Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur Landspítala</li><li>Fylgjast með nýjungum innan hjúkrunar</li><li>Þverfagleg teymisvinna</li><li>Skipuleggur og veitir fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliSkrifstofa meðferðarsviðsFossvogur108 ReykjavíkBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is8245909Guðný Valgeirsdóttirgudnyval@landspitali.is8246029<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Umsóknir skulu berast rafrænt í gegnum ráðningarkerfið.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30315Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30370Hjúkrunarfræðingar óskast á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi04.10.202217.10.2022<p>Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi. Deildin er bráðadeild og sinnir flestum bráðatilfellum er tengjast stoðkerfi, svo sem meiriháttar beinbrotum og áverkum ásamt stærri skurðaðgerðum í bæklun. Þar starfa um 50 manns í þverfaglegu teymi og frábær starfsandi ríkir á deildinni sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.&nbsp;</p><p>Við bjóðum jafnt velkomna hjúkrunarfræðinga sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga. Í boði er einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Störfin eru laus í október 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Vinnufyrirkomulag og starfshlutfall samkomulag (50-100%) en óskum sérstaklega eftir hjúkrunarfræðingum sem eru tilbúnir að vinna í næturvaktahlutfalli 50%-60%. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Ingibjörgu Hauksdóttur deildarstjóra eða Margréti Hannesdóttur aðstoðardeildarstjóra.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li></ul>LandspítaliBæklunarskurðdeildFossvogi108 ReykjavíkIngibjörg Hauksdóttiringahauk@landspitali.is824 5958Margrét Hannesdóttirmarha@landspitali.is543 7471<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30370Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30242Næringarfræðingur - Næringarstofa Landspítala23.09.202210.10.2022<p>Næringarstofa Landspítala auglýsir laust til umsóknar fullt starf næringarfræðings. Meginverkefni eru umsjón með næringarmeðferð og ráðgjöf sem og umsjón með endurskoðun fræðsluefnis fyrir sjúklinga og aðstandendur.</p><p>Um er að ræða fullt starf, 100%, en til greina kemur að ráða í tvær 50% stöður.</p><p>Á Næringarstofu starfar öflugur hópur næringarfræðinga í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir á flestum deildum spítalans. Á deildinni fer fram metnaðarfullt starf og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.</p><p>Við leitum eftir metnaðarfullum liðsmanni, með góða skipulags- og samskiptahæfni, sem hefur áhuga á fjölbreyttu starfi í krefjandi þverfaglegu umhverfi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</p><ul><li>Umsjón með næringarmeðferð og ráðgjöf</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li><li>Umsjón með endurskoðun fræðsluefnis fyrir sjúklinga og aðstandendur</li><li>Þátttaka í faglegu gæðastarfi Næringarstofu</li><li>Leiðsögn nemenda í klínísku námi</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem næringarfræðingur</li><li>Klínísk reynsla æskileg</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Samskiptahæfni, jákvæðni og sveigjanleiki</li></ul>LandspítaliNæringarstofaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkIngibjörg GunnarsdóttirDeildarstjóriingigun@landspitali.is8259374<p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ásamt greinargerð þar sem hæfni umsækjenda til að gegna auglýstu starfi eru gerð skil . Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Næringarfræðingur,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30242Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra náttúrufræðingaFélag íslenskra náttúrufræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra náttúrufræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30387Iðjuþjálfi á Grensás05.10.202226.10.2022<p>Viltu öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins?<br>Iðjuþjálfun vill ráða til starfa tvo öfluga liðsmenn sem hafa áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi á endurhæfingardeildum á Grensási. Við bjóðum jafnt velkomna reynslubolta sem og nýútskrifaða iðjuþjálfa í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu.<br>Á Grensási fer fram fjölbreytt og sérhæfð endurhæfing sjúklinga m.a. með skaða í miðtaugakerfi, fjöláverka, aflimanir auk almennrar endurhæfingar. Mikil áhersla er á þverfaglega teymisvinnu og gegna iðjuþjálfar þar mikilvægu hlutverki við að meta færni einstaklinga við daglegar athafnir, þjálfa, aðlaga umhverfi og endurmeta við lok innlagnar. Í boði er fjölbreytt og líflegt starf og tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Einnig eru möguleikar á sí- og endurmenntun góðir.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p><br>Vinnuvika starfsfólks í fullri vinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.<br>&nbsp;</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem veitt er og mat á árangri meðferðar</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun<br>&nbsp;</li></ul><ul><li><span style="color:black;">Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</span></li><li><span style="color:black;">Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Íslensku kunnátta</span></li></ul>LandspítaliIðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigrún Garðarsdóttirsigrgard@landspitali.is8255072<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru öll kyn hvött til að sækja um.</span><br><br><span style="color:black;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span><br><br><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span></p><p>&nbsp;</p><p><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Iðjuþjálfi, endurhæfing, heilbrigðisþjónusta, dagvinna</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30387Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30244Ljósmóðir óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild23.09.202207.10.2022<p>Laust er til umsóknar staða ljósmóður á meðgöngu- og sængurlegudeild frá 1. desember 2022 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf í 50-100% starfshlutfalli í vaktavinnu. Leitað er eftir ljósmóður sem hefur áhuga á að sinna fjölskyldum í barneignarferlinu.&nbsp;</p><p>Deildin er 21 rúma deild og þjónar fjölskyldum eftir fæðingu, sem og annast konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi. Góður starfsandi ríkir á deildinni og mörg tækifæri eru til að vaxa í starfi og styðja við umbætur í þjónustu við skjólstæðinga deildarinnar. &nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur enn orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li>Ljósmóðir skipuleggur og veitir barnshafandi konum og sængurkonum umönnun í samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð á störfum samkvæmt starfslýsingu.</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt ljósmóðurleyfi, hjúkrunarleyfi æskilegt</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður</span></li></ul>LandspítaliMeðgöngu- og sængurlegudeildHringbraut101 ReykjavíkMaría Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is899 0101<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.</span><br><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum.&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000&nbsp;manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30244Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29978Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi01.09.202213.01.2023<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítalanum.</span></p><p style="margin-left:0px;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni geta verið ólík eftir deildum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hæfni og vilji til að vinna í teymi</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29978Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%SumarstörfJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29765Ljósmóðir - Meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennadeilda30.09.202214.10.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Laust er til umsóknar starf ljósmóður við meðgönguvernd og bráðaþjónustu kvennadeilda. Deildin sinnir konum við eftirlit og umönnun vegna áhættuþátta á meðgöngu, einnig með bráð vandamál sem koma upp á meðgöngu eða eftir fæðingu. Deildin sinnir jafnframt konum í upphafi og aðdraganda fæðingar ásamt konum með bráð vandamál vegna kvensjúkdóma.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starfið er laust frá 1. desember 2022 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulag, um er að ræða morgun-, kvöld- og helgarvaktir.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li>Meðgönguvernd kvenna sem eru með eða fá áhættuþætti á meðgöngu</li><li>Móttaka og umönnun kvenna sem leita til deildarinnar</li><li>Símsvörun og símaráðgjöf vegna kvensjúkdóma, bráðra vandamála á meðgöngu og eftir fæðingu</li><li>Virk þátttaka í faglegri þróun, teymis- og umbótastarfi</li><li>Klínísk kennsla nema á deild</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi er kostur</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>2-5 ára starfsreynsla af ljósmóðurstörfum á meðgöngu- og sængurlegudeild/ áhættumæðravernd og í fæðingarhjálp er æskileg</li><li>Reynsla af hjúkrun á kvenlækningadeild er kostur</li><li>Áhugi á símaráðgjöf og bráðaþjónustu</li><li>Reynsla af vaktstjórn er kostur</li><li>Reynsla af símaráðgjöf er kostur</li></ul>LandspítaliMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.Hringbraut101 ReykjavíkJóhanna ÓlafsdóttirYfirljósmóðirjoholafs@landspitali.is543-3280<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29765Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna40-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29977Viltu vera á skrá? Læknir01.09.202213.01.2023<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:white;color:#101010;">&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir með lækningaleyfi, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29977Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30231Sleep Physician - Sleep Medicine22.09.202220.10.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">The National University Hospital of Iceland in Reykjavík is looking for a positive and ambitious specialist to join our sleep medicine team full-time.&nbsp;&nbsp;</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">Relevant specialties would include sleep medicine, pulmonology, neurology, psychiatry, and otorhinolaryngology with key skills including interpretation and reporting of polysomnography and vigilance studies, and the diagnosis and management of a full range of sleep related disorders including sleep related breathing disorders, circadian disorders, hypersomnias, parasomnias, insomnia, sleep related movement disorders and more.&nbsp;</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">Iceland is famous for its natural beauty and rich history.&nbsp; Reykjavík is the northern-most capital city in the world, and has been shaped by the sunny summer nights, the dark winters under the aurora that have contributed to a strong musical and artistic culture, and by the glaciers and volcanoes that surround it.&nbsp; &nbsp;</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">Iceland ranks highly in international indexes of healthcare, democracy,and equality, including first on the Healthcare Access and Quality (HAQ) Index (Global Burden of Disease Study 2016), first for gender equality for the last 12 consecutive years (WEF), first in the Global Peace Index every year since 2008 (IEP), fourth in the UN Human Development Index, and was one of only four nations to avoid excess mortality during 2020-21 in the COVID-19 pandemic.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Our goal is for Landspítali to have the best clinical sleep service in the Nordic countries.&nbsp;The service is the sole clinical provider of polysomnography (both in-lab and home) and PAP therapy in Iceland, and maintains strong working and educational links with other health centers involved in the diagnosis of sleep disorders.&nbsp;Iceland has a strong tradition in sleep research, including extensive collaborations with both sides of the Atlantic.&nbsp;&nbsp;</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">The position is available by agreement.&nbsp; The position is full-time, however it may be possible to negotiate for a lower percentage position.&nbsp;Tax incentives are available for up to 3 years for foreign experts recruited to Iceland.&nbsp;</span></p><ul><li>Interpretation and reporting of sleep investigations, including polysomnography, respiratory polygraphy, actigraphy, and vigilance studies</li><li>Diagnosis and management of a full range of sleep disorders in both inpatient and outpatient settings</li><li>Prescription, initiation, and ongoing management of PAP therapies (both non-invasive, and invasive via tracheostomy)</li><li>Assisting the medical director of the sleep service and other medical colleagues in the development and clinical oversight of sleep services throughout Iceland</li><li>Participation in the teaching of health professionals, including doctors, nurses, and sleep scientists</li><li>Participation in research work</li><li>Participation in general medical or specialty specific after-hours on call may be possible</li></ul><ul><li>The applicant must hold current specialist medical registration in a relevant specialty</li><li>The applicant must be eligible to obtain Icelandic specialist medical registration in said specialty</li><li>Experience in the diagnosis and management of sleep related disorders, both respiratory and non-respiratory</li><li>Experience working in a sleep laboratory</li><li>Good communication skills</li><li>Ability to work in English and/or Icelandic in a professional healthcare environment</li><li>Willingness to learn Icelandic</li></ul>LandspítaliSvefnrannsóknirFossvogi108 ReykjavíkSif Hansdóttirsifhan@landspitali.isJordan Cunninghamjordan@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali's gender equality policy is taken into account when recruiting at the hospital.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application form must include information on:</strong></span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Employment history, education, and relevant skills</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">List of references</span><br><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Required documents:</strong></span></li><li>Certified copy of educational credentials and medical licenses</li><li>Curriculum vitae in English or Icelandic specifying experience of teaching, research, and management</li><li>Introductory letter in English or Icelandic outlining suitability for the position and vision for the role</li><li>An overview of published scientific articles (or peer-reviewed) for which the applicant is the first author</li><li><span style="color:black;">Application to hold a specialist medical position from the Directorate of Health&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">(</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landlaeknir.is%2fservlet%2ffile%2fstore93%2fitem33649%2fL%25C3%25A6st-%2520Ums%25C3%25B3kn%2520um%2520l%25C3%25A6knisst%25C3%25B6%25C3%25B0u%2520uppdat%25202020.docx&%3bdata=05%7c01%7csifhan%40landspitali.is%7c6ddc47dc395d43e332f308da2f67cb76%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c637874420082166071%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=dPRakhDTbcowzoNsg99v0lLr6z3%2bRAduv7gmB5oxzvE%3d&%3breserved=0"><span style="background-color:white;color:black;"><strong>link here</strong></span></a><span style="background-color:white;color:black;">)</span><span style="color:black;">.&nbsp; &nbsp;For non-Icelandic speakers, assistance in completing this document can be provided after shortlisting.</span></li></ul><p>Interviews will be conducted with applicants and the decision on employment will be based on them and the submitted documents. All applications will be answered.</p><p>Landspítali is a vibrant and diverse workplace where more than 6,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspítali's vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphases in the hospital's policy are safety culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30231Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30383Yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítala05.10.202226.10.2022<p>Starf&nbsp;yfirlæknis sýkla- og veirufræðideildar á&nbsp;Landspítala er laust til umsóknar. Sýkla- og veirufræðideild Landspítala er rannsóknastofa og tilvísunarrannsóknastofa fyrir Ísland á sviði bakteríufræði, veirufræði, sveppafræði og sníkjudýrafræði. Deildin vinnur með sóttvarnarlækni og öðrum heilbrigðisyfirvöldum að bættri lýðheilsu með rannsóknum og skráningu á smitsjúkdómum, orsökum þeirra og útbreiðslu.&nbsp;</p><p>Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi; þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega&nbsp;ábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu&nbsp;vísindastarfs á deildinni. Næsti yfirmaður er forstöðumaður rannsóknaþjónustu.</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu deildarinnar fyrir þjónustu við sjúklinga og heilbrigðisstarfsmenn, vísindarannsóknir, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við forstöðumann, framkvæmdastjóra og&nbsp;annað starfsfólk. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Starfshlutfall er 100% og&nbsp;veitist&nbsp;starfið frá&nbsp;1. desember 2022 eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á starfi deildarinnar og þjónustuhlutverki hennar, uppbyggingu, skipulagi og&nbsp;þróun sýkla- og veirufræði, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni&nbsp;í samstarfi við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt&nbsp;sérfræðileyfi í sýkla- og/ eða veirufræði</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Doktorspróf á fagsviði deildarinnar er mikill kostur</li></ul>LandspítaliSýkla-og veirufræðideild, BarónsstígHringbraut101 ReykjavíkGyða Hrönn Einarsdóttirgydahr@landspitali.isJón Hilmar Friðrikssonjhf@landspitali.is<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum</li><li>Afrit af lækninga- og sérfræðileyfum sem og vottuð afrit af erlendum leyfum (ef við á)</li><li>Staðfesting á læknis-, stjórnunar- og kennslustörfum</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af læknis-, kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google&nbsp;Scholar&nbsp;aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á&nbsp;PubMed</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis (<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landlaeknir.is%2fservlet%2ffile%2fstore93%2fitem33649%2fL%25C3%25A6st-%2520Ums%25C3%25B3kn%2520um%2520l%25C3%25A6knisst%25C3%25B6%25C3%25B0u%2520uppdat%25202020.docx&%3bdata=05%7c01%7celiasg%40landspitali.is%7c3fee504dddfc45c665a808daa2dcf512%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638001367131470161%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=roJo34zsZrFRhjSPbgl6LVWH7v2ir14hausIe8Mo9bk%3d&%3breserved=0">sækja skjalið hér</a>) og sendið sem fylgiskjal</li><li>Kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni</li></ul><p>Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna skv. 36. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, sem hefur aðsetur hjá Embætti landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.<br>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30383Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30230Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala22.09.202220.10.2022<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við svefndeild Landspítala.&nbsp;Um fullt starf er að ræða en lægra starfshlutfall getur þó komið til greina.&nbsp;Upphaf starfs er samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Meginviðfangsefni deildarinnar er greining og meðferð sjúklinga með svefntengda sjúkdóma. Sérfræðilæknar í svefnlækningum, lungnalækningum, taugalækningum, geðlækningum, háls-nef og eyrnalækningum eða öðrum sérgreinum sem hafa þekkingu á túlkun og úrlestri svefnrannsókna og greiningu og meðferð svefntengdra sjúkdóma koma til greina.</p><p>Megin kunnáttusvið og hæfni sem þarf til starfsins eru túlkun polysomnografiurannsókna og vökurannsókna (e. vigilance studies) sem og greining og meðferð margra mismunandi svefnraskana svo sem svefntengdra öndunarraskana, dægursveiflusjúkdóma, hypersomniu- og parasomniusjúkdóma auk insomniu, svefntengdra hreyfitruflana og fleira. &nbsp;</p><ul><li>Úrlestur svefnrannsókna,&nbsp;þar með talið polysomnografiu,&nbsp;og upplýsingagjöf til sjúklinga</li><li>Ráðgjöf og meðferð við sjúkdómum sem tengjast svefni hjá inniliggjandi- og göngudeildarsjúklingum</li><li>Klínískt eftirlit með meðferð</li><li>Innstilling svefnöndunartækja&nbsp;og eftirlit með meðferð, hjá einstaklingum með grímumeðferð sem og meðferð um barkarauf</li><li>Þátttaka í þróun svefnrannsóknarferla á landsvísu</li><li>Þjónusta göngudeildarsjúklinga með flókna sjúkdómsmynd</li><li>Þátttaka í kennslu heilbrigðisstarfsmanna</li><li>Þátttaka í rannsóknarstarfi</li><li>Þátttaka í vöktum ræðst af sérgrein</li></ul><ul><li>Íslenskt&nbsp;sérfræðileyfi í viðeigandi sérgrein</li><li>Þekking, reynsla&nbsp;og áhugi á svefnháðum sjúkdómum</li><li>Reynsla af vinnu í svefnrannsóknareiningu</li><li>Þekking og reynsla af klínísku starfi</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li></ul>LandspítaliSvefnrannsóknirFossvogi108 ReykjavíkJordan Cunninghamjordan@landspitali.isSif Hansdóttirsifhan@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span><br><span style="color:black;">» Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span><br><span style="color:black;">» Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span><br><span style="color:black;">» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span><br><span style="color:black;">» Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;&nbsp;</span><br><span style="color:black;">» Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.&nbsp;&nbsp;</span><br><span style="color:black;">» Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;</span><br><span style="color:black;">» Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn.</span><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;Umsækjandi&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landlaeknir.is%2fservlet%2ffile%2fstore93%2fitem33649%2fL%25C3%25A6st-%2520Ums%25C3%25B3kn%2520um%2520l%25C3%25A6knisst%25C3%25B6%25C3%25B0u%2520uppdat%25202020.docx&%3bdata=05%7c01%7csifhan%40landspitali.is%7c6ddc47dc395d43e332f308da2f67cb76%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c637874420082166071%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=dPRakhDTbcowzoNsg99v0lLr6z3%2bRAduv7gmB5oxzvE%3d&%3breserved=0"><span style="color:black;">sækir skjalið hér</span></a><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sérfræðilæknir, svefnrannsóknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30230Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30212Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild Landspítala19.09.202210.10.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Landspítali auglýsir starf geislafræðings á geislameðferðardeild laust til umsóknar&nbsp;</span>sem heyrir undir krabbameinsþjónustu aðgerðasviðs<span style="color:#101010;">. Á deildinni fer fram geislameðferð krabbameinssjúklinga og undirbúningur hennar.&nbsp;</span>Deildin er&nbsp;sú eina sinnar tegundar á Íslandi og mikil þróun hefur verið í tækni og tækjabúnaði&nbsp;undanfarin ár.&nbsp;&nbsp;<br><span style="color:#101010;">Við leitum að öflugum einstaklingi sem sýnir frumkvæði og á auðvelt með að vinna í teymi. Starfið krefst mikillar samvinnu og þverfaglegs samráðs.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Í&nbsp;boði er einstaklingshæfð aðlögun í samstarfi við reynda starfsmenn.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Gott er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% dagvinna.&nbsp;&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna að undirbúningi geislameðferðar, m.a. við tölvusneiðmyndatæki deildarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Veita geislameðferð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Taka þátt&nbsp;</span>í þverfaglegri teymisvinnu m.a. við&nbsp;tryggingu á nákvæmni meðferðarþátta<span style="color:#101010;">&nbsp;</span></li><li>Taka þátt í að innleiða nýja tækni og skilgreina verkferla</li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Íslenskt starfsleyfi geislafræðings&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Góð samskiptahæfni</span> og geta til að vinna í teymi<span style="color:#101010;">&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Faglegur metnaður</span> og sjálfstæði í vinnubrögðum<span style="color:#101010;">&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Starfsreynsla </span>á sviði geislameðferðar krabbameina er&nbsp;kostur<span style="color:#101010;">&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliGeislameðferðardeildHringbraut101 ReykjavíkHanna Björg Henrysdóttirdeildarstjórihannabhe@landspitali.is8259383Agnes Þórólfsdóttiraðstoðardeildarstjóriagnest@landspitali.is6202857<p>Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. &nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. &nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, geislafræðingur, dagvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30212Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag geislafræðingaFélag geislafræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag geislafræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30234Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta á Landspítala22.09.202210.10.2022<p style="margin-left:0cm;">Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa fimm metnaðarfulla og sjálfstæða sálfræðinga með góða samskiptafærni sem hafa áhuga á fjölbreyttu starfi í þverfaglegu umhverfi. Störfin eru ótímabundin.</p><p style="margin-left:0cm;">Um er að ræða faglega krefjandi störf á spennandi vettvangi fyrir sálfræðinga sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í starfi. Sálfræðingar starfa í þverfaglegu teymi með læknum, hjúkrunarfræðingum og öðru fagfólki í skemmtilegu starfsumhverfi. Lögð er áhersla á að sálfræðingar á Landspítala fái öfluga handleiðslu og símenntun í faginu.</p><p style="margin-left:0cm;">Þrjú starfanna eru við ólíkar einingar innan geðþjónustu, t.d. áfallateymi, transteymi, átröskunarteymi, bráðamóttöku og fela fyrst og fremst í sér greiningar- og meðferðarvinnu með fólki sem er að takast á við alvarlegan geðvanda. Tvö starfanna eru við sálfræðiþjónustu vefrænna deilda og er meginhlutverk sálfræðileg greining og meðferð með einstaklingum sem eru með heilsufarsleg vandamál. Upphaf starfa er samkvæmt samkomulagi.</p><p style="margin-left:0cm;">Hjá Sálfræðiþjónustunni starfa 75 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum Landspítala. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri eru til að dýpka þekkingu í greiningu og meðferð.</p><ul><li>Greining, mat og meðferð á geðrænum vanda, gagnreynd sálfræðimeðferð og ráðgjöf</li><li>Einstaklings- og hópmeðferð</li><li>Námskeiðahald, ráðgjöf og fræðsla</li><li>Handleiðsla og þjálfun nema í klínískri sálfræði í samræmi við reynslu</li><li>Þátttaka í þróun og uppbyggingu sálfræðiþjónustu á Landspítala</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt starfsleyfi sálfræðings</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þekking og reynsla af gagnreyndum aðferðum, s.s. hugrænni atferlismeðferð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi og framúrskarandi samskiptafærni</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliSálfræðiþjónusta HHringbraut101 ReykjavíkBerglind Guðmundsdóttirberggudm@landspitali.is543 9292<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi auk kynningarbréfs. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sálfræðingur, Dagvinna</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30234Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJSálfræðingafélag ÍslandsSálfræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29104Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202223.05.202230.12.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</span></p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í <span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">"Annað"</span>.</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í <span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">"Annað"</span> neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br><span style="color:#3E3E3E;">Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á monnunarteymi@landspitali.is</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny" style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29104Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30372Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi04.10.202217.10.2022<p>Sjúkraliði óskast til starfa á dagdeild skurðlækninga, A5, í Fossvogi. Deildin er 22 rúma og er opin frá kl. 07-22 virka daga, að auki er hluti deildarinnar opinn allan sólarhringinn.</p><p>Á deildinni starfa 25 starfsmenn og þar ríkir góður starfsandi. Deildin er með sólarhringsopnun 5 daga vikunnar og eru vaktir þrískiptar. Starfsemi deildarinnar felur í sér þjónustu við sjúklinga sem fara í minniháttar aðgerðir, s.s. æða-, lýta-, hne-, bæklunar-, heila-, tauga- og barnaskurðaðgerðir. Einnig er tekið á móti sjúklingum í undirbúning fyrir aðgerðir sem krefjast lengri legutíma. Eins er á deildinni 7 rúm fyrir liðskiptaaðgerðir.&nbsp;</p><p>Boðið er upp á aðlögun með reyndu og frábæru starfsfólki. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum. Starfshlutfall er samkomulag og er starfið laust frá 1. nóvember 2022 eða eftir samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í&nbsp;fullri vaktavinnu&nbsp;er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliDagdeild skurðlækninga FFossvogi108 ReykjavíkSigrún Sigurðardóttirsigursi@landspitali.is847 7787<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteini og starfsleyfi.&nbsp;Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30372Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30373Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild Fossvogi04.10.202217.10.2022<p>Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast til starfa á &nbsp;lyflækningadeild B7 í Fossvogi. Starfshlutfall er samkomulag og eru störfin laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;Bæði er um um að ræða framtíðarstörf sem og skemmri ráðningar.&nbsp;</p><p>Deildin er 16 rúma bráðalegudeild almennra lyflækninga og einnig sérhæfð bráðadeild fyrir gigtarsjúklinga. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.&nbsp;</p><p>Við sækjumst bæði eftir sjúkraliðum sem búa yfir þekkingu og reynslu, nýútskrifuðum sjúkraliðum og sjúkraliðanemum í starfsnámi&nbsp;í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Starfið býður upp á tækifæri til að þróa með sér mikla faglega þekkingu og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Góð aðlögun er í boði. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Rögnu Maríu, deildarstjóra og Rut, aðstoðardeildarstjóra.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Stuðlar að góðum&nbsp;samstarfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á starfsnámi</li><li>Áhugi og hæfni til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagna María Ragnarsdóttirragnamr@landspitali.is825 5080Rut Tryggvadóttirrutt@landspitali.is825 9309<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi (ef við á). Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem&nbsp;yfir&nbsp;6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, sjúkraliðanemi, nemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30373Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30319Sjúkraliði á endurhæfingardeild á Landakoti28.09.202210.10.2022<p>Óskum eftir sjúkraliðum til starfa á nýrri endurhæfingardeild á Landakoti. Spennandi tækifæri til að taka þátt í þróunar- og umbótarstarfi og mótun deildar. Markmið endurhæfingardeildar er að auka hæfni skjólstæðinga til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og/ eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni.</p><p>Lögð er áhersla á þverfaglega samvinnu starfstétta, jákvæðan starfsanda og tækifæri til frekari starfsþróunar. Starfshlutfall er samkomulag og eru störfin laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er á þrískiptum vöktum. Í boði er einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra sjúkraliða.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Umönnun og hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Ráðgjöf og stuðningur við einstaklinga og aðstandendur þeirra</li><li>Þverfagleg teymisvinna</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliSkrifstofa meðferðarsviðsFossvogur108 ReykjavíkBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is8245909Guðný Valgeirsdóttirgudnyval@landspitali.is8246029<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Umsóknir skulu berast rafrænt í gegnum ráðningarkerfið.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30319Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30374Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild í Fossvogi04.10.202217.10.2022<p>Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?</p><p>Við leitum eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum í starfsnámi í framtíðarstöður og skemmri ráðningar í okkar góða lið. Við sækjumst &nbsp;bæði eftir reynsluboltum sem og nýútskrifuðum.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði og eru störfin laus frá 1. nóvember 2022 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í fjölskylduhjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða / vottun um launað starfsnám</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824 6019<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af starfsleyfi (ef við á). Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði, sjúkraliðanemi, nemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30374Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29975Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29975Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30300Sjúkraliðar á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild28.09.202210.10.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar óskast til starfa á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G við Hringbraut. Unnið er í vaktavinnu og er ráðið í störfin frá 15. október eða eftir samkomulagi. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að einstaklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og einstaklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Á deildinni starfa um 50 manns í þverfaglegu teymi og frábær starfsandi ríkir á deildinni sem og mikill faglegur metnaður. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum, veitum góða aðlögun og leitum jafnt að reynsluboltum sem og nýútskrifuðum sjúkraliðum og sjúkraliðanemum í okkar góða hóp. Unnið er á þrískiptum vöktum og er starfshlutfall og upphaf starfs samkomulag.</span></p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum fyrir sjúklinga sem farið hafa í hjarta-, lunga- og augnskurðaðgerðir</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á starfsnámi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</span></li></ul>LandspítaliHjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824 6025Fanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is543 7310<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Umsóknur skulu berast rafrænt í gegnum ráðningarsíðuna Starfatorg. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30300Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30406Sjúkraliðar óskast á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi06.10.202217.10.2022<p>Við óskum eftir metnaðarfullum sjúkraliðum í okkar góða hóp á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi. Við bjóðum jafnt velkomna sjúkraliða sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifaða sjúkraliða.&nbsp;Deildin er bráðadeild og sinnir flestum bráðatilfellum er tengjast stoðkerfi, svo sem meiriháttar beinbrotum og áverkum ásamt stærri skurðaðgerðum í bæklun. Góður starfsandi ríkir á deildinni sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.</p><p>Starfshlutfall er samkomulag og eru störfin laus í október 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er á þrískiptum vöktum en möguleiki er á dagvinnustarfi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum einstaklingshæfða aðlögun. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Ingibjörgu Hauksdóttur deildarstjóra eða Margréti Hannesdóttur aðstoðardeildarstjóra.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í&nbsp;fullri vaktavinnu&nbsp;er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliBæklunarskurðdeildFossvogi108 ReykjavíkIngibjörg Hauksdóttiringahauk@landspitali.isMargrét Hannesdóttirmarha@landspitali.is543-7471<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og sjúkraliðaleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>&nbsp;Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30406Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30228Sleep Laboratory Manager - Sleep Medicine22.09.202213.10.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali - The National University Hospital of Iceland is looking for an English speaking sleep laboratory manager to work in Reykjavík. The Department of Sleep Medicine has a strong research program with numerous international collaborations including the SAGIC and BOLD groups, and Reykavík's unique position as the world`s northern-most capital city provides a fascinating set of challenges for sleep and circadian disorders.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Clinically, the service provides diagnostic and treatment services for all of Iceland covering the full range of sleep disorders, and ventilator care for patients requiring long term ventilatory support throughout the country.</span></p><p><span style="color:black;">There is scope for the successful applicant will participate in the unit`s research program and co-author papers.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Extensive work experience is required in a sleep disorders service. The position is available immediately, but starting date is negotiable.</span></p><p><span style="color:black;">The sleep lab manager works under the direction of the unit's specialists and the main tasks are overseeing the&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">technical aspects of the sleep disorders service including quality assurance, calibration of equipment and verification of signals, equipment safety and maintenance, and supervision and training of scientific staff.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">The role will also involve the scoring of PSG, MSLT, and HSAT studies and working with medical and nursing staff to optimize PAP therapies.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">The sleep lab manager will have a key role in developing the lab manual, quality management system, audit processes and ongoing staff education programs in order to achieve accreditation standards.&nbsp;</span></p><div class="ck-content"><ul><li><span style="color:black;">Extensive work experience is required i</span><span style="color:#3E3E3E;">n a sleep disorders service, including set up and interpretation of level 1 attended polysomnography according to AASM standards for both diagnostic and titration studies</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Tertiary degree in biological or physical sciences</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Completed Registered Polysomnographic Technologist (RPSGT) or equivalent</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Experience in sleep disorders service quality management practices&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Good English skills, both written and verbal</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Trained in Basic Life Support&nbsp;</span></li></ul><p><span class="text-big" style="background-color:white;color:black;"><strong>Desirable selection criteria</strong></span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Experience in sleep disorders service management</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Experience in preparation for accreditation with ESRS, AASM, ASA/NATA or equivalent</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Experience in sleep research</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Willingness to learn Icelandic</span></li></ul></div>LandspítaliSvefnrannsóknirFossvogi108 ReykjavíkSif Hansdóttirsifhan@landspitali.isJordan Cunninghamjordan@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Submissions should include confirmed diploma transcripts, a confirmation by a previous employer regarding previous work, a full CV and a list of contacts for references and other relevant information. We will review applications as they arrive.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Informal communication and discussions are encouraged, and interested candidates should contac</strong></span><span style="color:black;"><strong>t the following for further information:&nbsp;</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Sif Hansdóttir Director of Pulmonology</span><br><span style="color:#3E3E3E;">via e-mail:&nbsp;</span><a href="mailto:sifhans@landspitali.is"><span style="color:#0000CC;">sifhan@landspitali.is</span></a><span style="color:#0000CC;">&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Jordan Cunningham Director of Sleep Medicine&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">via e-mail&nbsp;</span><span style="color:#0000CC;"><u>jordan@landspitali</u>.is</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Application deadline is the 13th of October 2022.&nbsp;</strong></span></p><p>Prospective applicants can be put in contact with the outgoing sleep lab manager upon request.</p><p><span style="background-color:white;color:black;"><strong>To apply for the position, please click the dark blue </strong></span><span style="background-color:white;color:#000066;"><strong><u>Sækja um starf</u> </strong></span><span style="background-color:white;color:black;"><strong>button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign&nbsp;in to&nbsp;the Icelandic State Recruitment system.&nbsp;</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">The National Hospital of Iceland is a university hospital providing service to patients, teaching and training for clinical staff and active in scientific research. The hospital offers diverse clinical services in outpatient clinics, inpatient wards and clinical laboratories. The hospital`s support services provide a range of services related to human resources, finance, information technology and operations. At the hospital there is an Employees Association that offers discounts on goods and services for staff and rents out cottages and apartments in various locations around Iceland.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">The hospital encourages a healthy lifestyle among staff, by offering free exercise on-site, a healthy selection in canteens, as well as supporting sustainable and healthy commuting options.&nbsp; Foreign applicants may be eligible to pay tax on only 75% of their income for the first three years of employment under Icelandic research and innovation incentives.</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30228Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isen,isenHöfuðborgarsvæðið30359Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur03.10.202217.10.2022<p>Lífeindafræðingur, náttúrufræðingur eða einstaklingur með sambærilega menntun óskast til starfa á ónæmisfræðideild Landspítala. Á deildinni starfa um 30 manns við greiningar, rannsóknir, ráðgjöf og kennslu heilbrigðisstétta í ónæmisfræði.&nbsp;Góður starfsandi er ríkjandi og tækifæri til að vaxa í starfi. Meginhlutverk deildarinnar er að vera leiðandi hvað varðar rannsóknir, greiningu, meðferð og eftirlit ónæmis- og ofnæmissjúkdóma á Íslandi. Auk þess veitir deildin alhliða þjónusturannsóknir á sviði gigtar-, bólgu- og sjálfsofnæmissjúkdóma.</p><p>Við viljum ráða sjálfstæðan og skipulagðan einstakling með góða samskiptahæfni sem á auðvelt með að vinna í teymi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. nóvember 2022.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Vinna við þjónusturannsóknir á sjúklingasýnum</li><li>Sérhæfð verkefni, eftir atvikum, sem heyra undir starfsemi deildarinnar</li><li>Vinna við rannsóknastofukerfi deildarinnar (GLIMS)</li><li>Þátttaka í gæðastarfi deildarinnar</li><li>Þátttaka í kennslu- og vísindastarfi deildarinnar</li><li>Stuðla að góðri þjónustu</li><li>Þátttaka í bakvöktum</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Nákvæmni í vinnubrögðum, yfirsýn og skipulagsfærni</li><li>Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma</li><li>Bóklegt og verklegt nám í ónæmisfræði er kostur</li><li>Íslenskukunnátta nauðsynleg</li></ul>LandspítaliÓnæmisfræðideildHringbraut101 ReykjavíkAnna Guðrún Viðarsdóttirannavid@landspitali.isBjörn Rúnar Lúðvíkssonbjornlud@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lífeindafræðingur, náttúrufræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30359Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29974Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala01.09.202213.01.2023<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29974Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30385Sameindalíffræðingur á meinafræðideild Landspítala05.10.202221.10.2022<p>Við leitum að kraftmiklum, áhugasömum og metnaðarfullum sameindalíffræðingi sem vill ganga til liðs við okkur og efla vísindastarfið á deildinni og taka þátt í frekari uppbyggingu þjónusturannsókna sem byggja aðallega á úrlestri og túlkun sameindalíffræðilegra greininga á æxlum.&nbsp;Upphaf starfs er samkomulag.&nbsp;</p><p>Á rannsóknastofu í sameindameinafræði eru unnar þjónusturannsóknir á æxlisvef sem miða að því að finna stökkbreytingar í krabbameinsgenum og setja þær í klínískt samhengi. Eru miklar og örar framfarir innan sviðsins og bætist stöðugt í þekkingu á frumuferlum og nýjum krabbameinsgenum og áhrifum þeirra hvað varðar greiningar og meðferð. Sterk hefð er fyrir ástundun vísindarannsókna á deildinni, sem er mikilvægt í því síbreytilega umhverfi sem sameindameinafræðin er.&nbsp;<br>Í leit okkar að nýjum liðsmanni leggjum við því áherslu á góðan vísindabakgrunn í krabbameinsfræðum og áhuga á vísindastarfi.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Doktorspróf í sameindameinafræði, sameindalíffræði, frumulíffræði eða skyldum greinum</li><li>Góð og árangursrík reynsla í krabbameinsrannsóknum - sameindameinafræði, sameindalíffræði</li><li>Þekking og reynsla í lífupplýsingafræði og tölfræði er mikill kostur</li></ul>LandspítaliFrumulíffræðiHringbraut101 ReykjavíkRósa Björk Barkardóttirrosa@landspitali.isJón Gunnlaugur Jónassonjongj@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðistörf, heilbrigðisvísindi, rannsóknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30385Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29976Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29976Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30229Umsjónarmaður svefnrannsóknarstofu22.09.202213.10.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Við óskum eftir umsjónarmanni svefnrannsókna á Landspítala. Á svefnrannsóknarstofu eru framkvæmdar sérhæfðar klínískar rannsóknir til greininga á svefnvandamálum ásamt meðferðarþjónustu á landsvísu. Jafnframt fara fram umfangsmiklar rannsóknir í samstarfi við erlenda aðila, þ.á.m. SAGIC og BOLD.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Umsjónarmaður svefnrannsókna starfar undir stjórn sérfræðilækna einingarinnar og er lykilaðili í þróun verklagsreglna,&nbsp;gæðastjórnunar, eftirliti og viðhaldsþjálfun starfsmanna til að uppfylla viðurkennda staðla. Starfið býður upp á tækifæri til þátttöku í vísindarannsóknum og skrifum vísindagreina.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Gerð er krafa um umfangsmikla starfsreynslu tengda svefnröskunum.&nbsp;Upphaf starfs er samkvæmt samkomulagi.</span></p><p><span style="color:black;">Umsjónarmaður svefnrannsókna starfar undir stjórn sérfræðilækna einingarinnar og eru helstu verkefni umsjón með tæknimálum svefnþjónustu, þ.m.t. gæðaeftirlit, umsjón með tækjum og tæknibúnaði ásamt þjálfun annarra starfsmanna á einingunni. Einnig úrlestur gagna, PSG, MSLT og kæfisvefnsskimunarrannsóknum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Umsjónarmaður svefnrannsókna er lykilaðili í þróun verklagsreglna, gæðastjórnunar, eftirliti og viðhaldsþjálfun starfsmanna til að uppfylla viðurkennda staðla.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Gerð er krafa um umfangsmikla starfsreynslu tengda svefnröskunum, þ.m.t. uppsetning og túlkun á stig 1 polysomnography (PSG) samkvæmt stöðum AASM fyrir bæði greiningar- og meðferðarrannsóknir</span></li><li><span style="color:black;">Háskólapróf í heilbrigðisvísindum eða öðrum raunvísindum sem nýtist í starfi</span></li><li><span style="color:black;">Hafa lokið námi/ þjálfun í svefnmælingum (Polysomnographic Technologist (RPSGT))eða sambærilegu</span></li><li><span style="color:black;">Reynsla af gæðastjórnun tengt svefnröskunum</span></li><li><span style="color:black;">Reynsla af umsjón svefnrannsóknaþjónustu er æskileg</span></li><li><span style="color:black;">Reynsla af undirbúningi faggildingar hjá ESRS, AASM, ASA/ NATA eða samsvarandi er æskileg</span></li><li><span style="color:black;">Reynsla af vísindarannsóknum svefnraskana er æskileg</span></li></ul>LandspítaliSvefnrannsóknirFossvogi108 ReykjavíkSif Hansdóttirsifhan@landspitali.is825 9489Jordan Cunninghamjordan@landspitali.is824 6135<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Áhugasamir umsækjendur geta haft samband við fráfarandi umsjónarmann svefnrannsóknarstofu sé þess óskað</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, rannsóknir, heilbrigðisvísindi</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30229Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29970Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29970Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Ert þú lyfjatæknir? Viltu breyta til og nýta námið til fullnustu?Sjúkrahúsapótek2022.10.1111. október 22Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemarLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Heilbrigðisritari/skrifstofustarf á geislameðferðardeildGeislameðferðardeild2022.10.1010. október 22Sækja um
Sérhæfður starfsmaður - hlutastarf á ÓnæmisfræðideildÓnæmisfræðideild2022.10.2020. október 22Sækja um
Skrifstofustjóri í geðþjónustu LandspítalaLæknaritun geðlækninga2022.10.0707. október 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á bráðageðdeild 32CBráðageðdeild 32C2022.10.1414. október 22Sækja um
Umönnun á endurhæfingardeild á LandakotiSkrifstofa meðferðarsviðs2022.10.1010. október 22Sækja um
Heilbrigðismenntaður starfsmaður í átröskunarteymi LandspítalaGöngudeild lyndisraskana2022.10.1010. október 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdómaGöngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma2022.10.1717. október 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeildMeðgöngu- og sængurlegudeild2022.10.1010. október 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild skurðlækningaGöngudeild skurðlækninga2022.10.1010. október 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur í ráðgjafar- og stuðningsteymi langveikra barnaGöngudeild BH2022.10.1717. október 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga í FossvogiDagdeild skurðlækninga F2022.10.1717. október 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á barnadeild - Komdu í lið með okkurBarnadeild2022.10.1717. október 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á endurhæfingardeild á LandakotiSkrifstofa meðferðarsviðs2022.10.1010. október 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingar óskast á bæklunarskurðdeild B5 í FossvogiBæklunarskurðdeild2022.10.1717. október 22Sækja um
Næringarfræðingur - Næringarstofa LandspítalaNæringarstofa2022.10.1010. október 22Sækja um
Iðjuþjálfi á GrensásIðjuþjálfun2022.10.2626. október 22Sækja um
Ljósmóðir óskast á meðgöngu- og sængurlegudeildMeðgöngu- og sængurlegudeild2022.10.0707. október 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Ljósmóðir - Meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennadeildaMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.2022.10.1414. október 22Sækja um
Viltu vera á skrá? LæknirLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Sleep Physician - Sleep MedicineSvefnrannsóknir2022.10.2020. október 22Sækja um
Yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar LandspítalaSýkla-og veirufræðideild, Barónsstíg2022.10.2626. október 22Sækja um
Sérfræðilæknir á svefndeild LandspítalaSvefnrannsóknir2022.10.2020. október 22Sækja um
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild LandspítalaGeislameðferðardeild2022.10.1010. október 22Sækja um
Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta á LandspítalaSálfræðiþjónusta H2022.10.1010. október 22Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2022Landspítali2022.12.3030. desember 22Sækja um
Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga í FossvogiDagdeild skurðlækninga F2022.10.1717. október 22Sækja um
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild FossvogiLyflækningadeild2022.10.1717. október 22Sækja um
Sjúkraliði á endurhæfingardeild á LandakotiSkrifstofa meðferðarsviðs2022.10.1010. október 22Sækja um
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild í FossvogiLungnadeild2022.10.1717. október 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Sjúkraliðar á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2022.10.1010. október 22Sækja um
Sjúkraliðar óskast á bæklunarskurðdeild B5 í FossvogiBæklunarskurðdeild2022.10.1717. október 22Sækja um
Sleep Laboratory Manager - Sleep MedicineSvefnrannsóknir2022.10.1313. október 22Sækja um
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingurÓnæmisfræðideild2022.10.1717. október 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Sameindalíffræðingur á meinafræðideild LandspítalaFrumulíffræði2022.10.2121. október 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Umsjónarmaður svefnrannsóknarstofuSvefnrannsóknir2022.10.1313. október 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um