Leit
Loka

Göngudeildir - Grensás

Afgreiðsla og gjaldkeri er í anddyri sundlaugar við norðurinngang. Læknar og hjúkrunarfræðingar sinna móttöku á almennri göngudeild á 3. hæð en aðrir fagaðilar göngudeildarverkefnum í því húsnæði sem þeir hafa til umráða.

Banner mynd fyrir  Göngudeildir - Grensás

Hafðu samband

OPIÐ8-16

Göngudeildir - Grensás - mynd

Hér erum við

Grensásdeild við Álmgerði

Sjá á korti

Hagnýtar upplýsingar

Á göngudeildum sinna fagaðilar einstökum verkefnum eða eftirfylgd.

Göngudeildarþjónusta fer fram með ýmsu móti.

Lögð er áhersla á framhaldsmeðferð sjúklinga sem eru að útskrifast af sólarhringsdeild eða dagdeild og þurfa áframhaldandi meðferð í afmarkaðan tíma.

  • Þjónusta miðast eingöngu við sjúklinga innritaða á sólarhrings- eða dagdeild
  • Eftirfylgd er eins og við verður komið eftir útskrift
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?