Martin Ingi Sigurðsson, prófessor og yfirlæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum, hlaut í dag verðlaun úr Verðlaunasjóði í læknisfræði og skyldum greinum.
Hringskonur afhentu Barnaspítala Hringsins 120 milljóna króna gjöf við hátíðlega athöfn þann 23. apríl sl.
Nemendur úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ héldu góðgerðarviku í apríl þar sem þau söfnuðu áheitum fyrir barna- og unglingageðdeild Landspítala.
Þann 12. apríl síðastliðinn fagnaði Hjartagáttin á Hringbraut 15 ára afmæli sínu með hátíðlegri veislu. Þar komu starfsfólk og gestir saman til að halda upp á tímamótin.
Starfsfólk Landspítala og doktorsnemar í heilbrigðistækni sóttu nýverið þriggja daga masterclass námskeið í vísindalegri nýsköpun hjá Auðnu tæknitorgi.
Hin árlega uppskeruhátíð vísinda á Landspítala verður haldin miðvikudaginn 30. apríl á Hringsal.
Hreyfingarleysi er ekki bara slæmt fyrir heilsuna – heldur getur það beinlínis verið hættulegt.
Alþjóðlegur dagur Parkinsons taugasjúkdómsins er í dag, 11. apríl. Dagurinn er helgaður vitundarvakningu, samstöðu og stuðningi við þá milljónir einstaklinga sem lifa með Parkinsons um heim allan.
Samræmd þjónusta frá öllum heilbrigðisstofnunum landsins.
Nemar í sérfræðinámi í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði kynntu umbótaverkefni sín og útkomu úr þeim í Hringsal í byrjun apríl.
Guðrún Lísbet Níelsdóttir hefur verið ráðin viðbragðsstjóri Landspítala og mun hún vinna þétt með viðbragðsstjórn spítalans.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun