Leit
Loka

Börn með svefnvanda

Farið er yfir svefnvenjur og þann vanda sem um ræðir.

Banner mynd fyrir  Börn með svefnvanda

Hvernig er best að ná í okkur?

Tekið er við tilvísunum frá læknum, hjúkrunarfræðingum, sálfræðingum og/eða skólahjúkrunarfræðingum.

Einnig geta foreldrar eða forráðamenn pantað viðtalstíma í síma 543-3700.

Hagnýtar upplýsingar

Börn með svefnvanda og fjölskyldur þeirra.

Meðferðin á göngudeildinni er einstaklingsmiðuð.

Foreldar (umönnunaraðilar) og oftast barnið líka koma í viðtal á göngudeildinni.

Farið er yfir svefnvenjur og þann vanda sem um ræðir.

Veitt er ráðgjöf og stuðningur í samræmi við vandamálið og aðstæður.

Sumar fjölskyldur koma einungis einu sinni en aðrar koma reglulega yfir langt tímabil.

Skjólstæðingahópurinn eru fjölskyldur með börn á öllum aldri.


  • Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur
  • Ingibjörg Leifsdóttir hjúkrunarfræðingur
  • Kristín Björg Flygenring hjúkrunarfræðingur


Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?