Ársfundur Landspítala verður haldinn í Silfurbergi, Hörpu föstudaginn 16. maí frá klukkan 14:00 til 16:00
Dagskrá ársfundar:
Árið í myndum
Opnunarmyndskeið
Ávarp heilbrigðisráðherra
Alma Möller
Ávarp forstjóra
Runólfur Pálsson
Kynning ársreikninga
Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs
Erindi
Sterkari saman – Þverfagleg teymisvinna á Landspítala: Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGL
Stafræn vegferð Landspítala - frá fortíð til framtíðar: Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknir
Aflið í umbreytingum: Eiríkur Jónsson, yfirlæknir
Litið til baka - Mannauður og menning á Landspítala: Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri
Pallborðsumræður: Landspítali eftir 25 ár
Arnþrúður Jónsdóttir, forstöðumaður lyfjaþjónustu
Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor í geðlæknisfræði
Guðlaug María Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa BUGL
Inga Sif Ólafsdóttir, yfirlæknir sérnámsgrunns lækna
Lilja Stefánsdóttir, deildarstjóri Hringbrautarverkefnis
Heiðranir
Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson
Fundarstjóri: Ólafur Skúlason, framkvæmdastjóri hjúkrunar
Umræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri